„Ágúst Kristján Finnbogason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ágúst Kristján Finnbogason''' fæddist 1. ágúst 1887 í Björgvin í Seyðisfirði og lézt 20. marz 1918 í Ameríku. Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]], f. 1856 og kona hans [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]], f. 1857.
'''Ágúst Kristján Finnbogason''' fæddist 1. ágúst 1887 í Björgvin í Seyðisfirði og lézt 20. marz 1918 í Ameríku.<br>
Foreldrar hans voru [[Finnbogi Björnsson]], f. 1856 og kona hans [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]], f. 1857. <br>


Ágúst flutti með foreldrum sínum til Eyja frá Seyðisfirði 1888. Hann átti fyrst heima í [[Uppsalir|Uppsölum]], en síðar í [[Pétursborg]]. Frá 1892 bjó hann með fjölskyldu sinni að [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. Hann fluttist til Vesturheims.
Hann var næst elstur fimm sona þeirra. <br>
 
Bræður hans voru<br>
Hann var ókvæntur og barnlaus.
1. [[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]]<br>
2. [[Stefán Finnbogason|Stefán]]<br>
3. [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]]<br>
4 [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]].<br>
Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni:<br>
5. [[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkrans]] og<br>
6. [[Guðni Finnbogason (Norðurgarði)|Guðni Maríus Finnbogason]].<br>
Ágúst flutti með foreldrum sínum til Eyja frá Seyðisfirði 1888. Hann átti fyrst heima í [[Nöjsomhed]], þá um skeið í [[Uppsalir|Uppsölum]], en síðar í [[Pétursborg]]. Frá 1892 bjó hann með fjölskyldu sinni að [[Norðurgarður|Norðurgarði]].<br>
Hann fluttist til Vesturheims og lést um 1920, ókvæntur og barnlaus.<br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*[[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mikið skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.}}
*[[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mikið skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}


[[Flokkur:Ameríkufarar]]
[[Flokkur:Vesturfarar]]
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur:Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]

Núverandi breyting frá og með 13. janúar 2020 kl. 16:41

Ágúst Kristján Finnbogason fæddist 1. ágúst 1887 í Björgvin í Seyðisfirði og lézt 20. marz 1918 í Ameríku.
Foreldrar hans voru Finnbogi Björnsson, f. 1856 og kona hans Rósa Eyjólfsdóttir, f. 1857.

Hann var næst elstur fimm sona þeirra.
Bræður hans voru
1. Björn Þórarinn
2. Stefán
3. Finnbogi
4 Árni Sigurjón.
Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni:
5. Jón Rósinkrans og
6. Guðni Maríus Finnbogason.

Ágúst flutti með foreldrum sínum til Eyja frá Seyðisfirði 1888. Hann átti fyrst heima í Nöjsomhed, þá um skeið í Uppsölum, en síðar í Pétursborg. Frá 1892 bjó hann með fjölskyldu sinni að Norðurgarði.
Hann fluttist til Vesturheims og lést um 1920, ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.