„Guðjón Þórðarson (Heklu)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðjón Þórðarson''', [[Hekla|Heklu]], fæddist 16. september 1879 að Götu í Ásahreppi Rangárvallasýslu og lést í apríl 1957. Guðjón byrjaði ungur sjómennsku og árið 1909 | '''Guðjón Þórðarson''', [[Hekla|Heklu]], fæddist 16. september 1879 að Götu í Ásahreppi Rangárvallasýslu og lést í apríl 1957. Guðjón byrjaði ungur sjómennsku og árið 1909-1915 var hann formaður með m/b [[Haffari|Haffara]] sem hann átti hlut í. Þá kaupir hann 1/5 hlut í [[Happasæll VE-162|Happasæl]] ásamt fleirum og hafði formennsku á honum til ársins 1915. Þá lét hann af formennsku, en sá um útgerðina sökum vanheilsu. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Guðjón Þórðarson''' skipstjóri, útgerðarmaður, verkamaður fæddist 16. september 1879 að Götu í Ásahreppi í Rang. og lést 10. apríl 1957.<br> | |||
Foreldrar hans voru Þórður Einarsson bóndi í Götu, f. 27. apríl 1832 í Stöðulkoti í Þykkvabæ, d. 18. maí 1898 í Bakkakoti u. Eyjafjöllum og síðari kona, sambýliskona hans [[Þuríður Jónsdóttir (Hlaðbæ)|Þuríður Jónsdóttir]] húsfreyja, síðar í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], en síðast í Reykjavík, f. 8. september 1848 í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, d. 31. maí 1935 í Reykjavík. | |||
[[Flokkur: | Börn Þórðar og Þuríðar í Eyjum voru:<br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | 1. [[Guðjón Þórðarson (Heklu)|Guðjón Þórðarson]] útgerðarmaður á [[Hekla|Heklu við Hásteinsveg]], f. 16. september 1879, d. 10. apríl 1957.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | 2. [[Einar Þórðarson (Litlu-Grund)|Einar Þórðarson]] verkamaður, f. 9. júní 1882, d. 12. febrúar 1925.<br> | ||
[[Flokkur:Íbúar við | 3. [[Stefán Þórðarson (Hlaðbæ)|Stefán Þórðarson]] sjómaður | ||
í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] og formaður á [[Geirland]]i, síðar eftirlitsmaður í Reykjavík, f. 18. apríl 1886, d. 10. nóvember 1968. | |||
Guðjón var með foreldrum sínum í fyrstu, en þau hættu búskap og voru í vinnumennsku u. Eyjafjöllum. Guðjón var ,,á sveit“ í Ysta-Skála þar 1890. Hann var hjú í Ytri-Skála 1901 hjá [[Jón Einarsson (Hlaðbæ)|Jóni Einarssyni]] og [[Kristín Björnsdóttir (Hlaðbæ)|Kristínu Björnsdóttur]], síðar í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br> | |||
Hann fluttist frá Ysta-Skála að Hlaðbæ 1903, var þar formaður á mótorbát 1910, útgerðarmaður á Heklu 1920 og 1930, en verkamaður síðar.<br> | |||
Þau Valgerður giftu sig 1913, bjuggu á [[Lágafell]]i 1913, í [[Sjólyst]] 1915 og 1916. Þau voru komin á Heklu við Hásteinsveg 1917 með Svanhvíti Kristínu og bjuggu þar síðan.<br> | |||
Þau Valgerður voru barnlaus, en fóstruðu Svanhvíti Kristínu bróðurdóttur Guðjóns. <br> | |||
Guðjón lést 1957 og Valgerður 1967. | |||
I. Kona Guðjóns, (1913), var [[Valgerður Þorvaldsdóttir (Heklu)|Valgerður Þorvaldsdóttir]] frá Skaftholti í Gnúpverjahreppi, húsfreyja, f. þar 12. september 1886, d. 11. janúar 1967.<br> | |||
Fósturbarn þeirra, bróðurdóttir Guðjóns, var:<br> | |||
1. [[Svanhvít Kristín Einarsdóttir]] vinnukona, f. 18. desember 1916 í [[París]], d. 20. maí 1934. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. }} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Verkamenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Lágafelli ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Heklu við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] |
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2019 kl. 20:42
Guðjón Þórðarson, Heklu, fæddist 16. september 1879 að Götu í Ásahreppi Rangárvallasýslu og lést í apríl 1957. Guðjón byrjaði ungur sjómennsku og árið 1909-1915 var hann formaður með m/b Haffara sem hann átti hlut í. Þá kaupir hann 1/5 hlut í Happasæl ásamt fleirum og hafði formennsku á honum til ársins 1915. Þá lét hann af formennsku, en sá um útgerðina sökum vanheilsu.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Guðjón Þórðarson skipstjóri, útgerðarmaður, verkamaður fæddist 16. september 1879 að Götu í Ásahreppi í Rang. og lést 10. apríl 1957.
Foreldrar hans voru Þórður Einarsson bóndi í Götu, f. 27. apríl 1832 í Stöðulkoti í Þykkvabæ, d. 18. maí 1898 í Bakkakoti u. Eyjafjöllum og síðari kona, sambýliskona hans Þuríður Jónsdóttir húsfreyja, síðar í Hlaðbæ, en síðast í Reykjavík, f. 8. september 1848 í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, d. 31. maí 1935 í Reykjavík.
Börn Þórðar og Þuríðar í Eyjum voru:
1. Guðjón Þórðarson útgerðarmaður á Heklu við Hásteinsveg, f. 16. september 1879, d. 10. apríl 1957.
2. Einar Þórðarson verkamaður, f. 9. júní 1882, d. 12. febrúar 1925.
3. Stefán Þórðarson sjómaður
í Hlaðbæ og formaður á Geirlandi, síðar eftirlitsmaður í Reykjavík, f. 18. apríl 1886, d. 10. nóvember 1968.
Guðjón var með foreldrum sínum í fyrstu, en þau hættu búskap og voru í vinnumennsku u. Eyjafjöllum. Guðjón var ,,á sveit“ í Ysta-Skála þar 1890. Hann var hjú í Ytri-Skála 1901 hjá Jóni Einarssyni og Kristínu Björnsdóttur, síðar í Hlaðbæ.
Hann fluttist frá Ysta-Skála að Hlaðbæ 1903, var þar formaður á mótorbát 1910, útgerðarmaður á Heklu 1920 og 1930, en verkamaður síðar.
Þau Valgerður giftu sig 1913, bjuggu á Lágafelli 1913, í Sjólyst 1915 og 1916. Þau voru komin á Heklu við Hásteinsveg 1917 með Svanhvíti Kristínu og bjuggu þar síðan.
Þau Valgerður voru barnlaus, en fóstruðu Svanhvíti Kristínu bróðurdóttur Guðjóns.
Guðjón lést 1957 og Valgerður 1967.
I. Kona Guðjóns, (1913), var Valgerður Þorvaldsdóttir frá Skaftholti í Gnúpverjahreppi, húsfreyja, f. þar 12. september 1886, d. 11. janúar 1967.
Fósturbarn þeirra, bróðurdóttir Guðjóns, var:
1. Svanhvít Kristín Einarsdóttir vinnukona, f. 18. desember 1916 í París, d. 20. maí 1934.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.