„Kristinn Pálsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Kristinn Pálsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Kristinn Pálsson'''“''
----
[[Mynd:Kristinn Pálsson.jpg|thumb|250px|Kristinn]]
[[Mynd:Kristinn Pálsson.jpg|thumb|250px|Kristinn]]
'''Kristinn Pálsson''' fæddist í [[Þingholt|Þingholti]] í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926. Hann lést á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 4. október 2000. Foreldrar hans voru [[Þórsteina Jóhannsdóttir]] og [[Páll Sigurgeir Jónasson]].  
'''Kristinn Pálsson''' fæddist í [[Þingholt|Þingholti]] í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926. Hann lést á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]] 4. október 2000. Foreldrar hans voru [[Þórsteina Jóhannsdóttir (Þingholti)|Þórsteina Jóhannsdóttir]] og [[Páll Sigurgeir Jónasson]].  


Á jóladegi árið 1953 kvæntist Kristinn [[Þóra Magnúsdóttir|Þóru Magnúsdóttur]], hjúkrunarfræðingi frá [[Tunga|Tungu]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Halldóra Reyndal og Magnús Bergsson.
Á jóladegi árið 1953 kvæntist Kristinn [[Þóra Magnúsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Þóru Magnúsdóttur]], hjúkrunarfræðingi frá [[Tunga|Tungu]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Halldóra Reyndal og Magnús Bergsson.


Börn Kristins og Þóru eru:
Börn Kristins og Þóru eru:
*[[Magnús Kristinsson]], maki Lóa Skarphéðisdóttir.
*[[Magnús Kristinsson (útgerðarmaður)|Magnús Kristinsson]], maki Lóa Skarphéðisdóttir.
*[[Jóna Dóra Kristinsdóttir]], maki Björgvin Þorsteinsson.
*[[Jóna Dóra Kristinsdóttir]], maki Björgvin Þorsteinsson.
*[[Bergur Páll Kristinsson]], maki Hulda Karen Róbertsdóttir.
*[[Bergur Páll Kristinsson]], maki Hulda Karen Róbertsdóttir.
Lína 19: Lína 22:
* [[Árni Johnsen]] og Þórleifur Ólafsson. ''Kristinn á Berg''. 2005.}}
* [[Árni Johnsen]] og Þórleifur Ólafsson. ''Kristinn á Berg''. 2005.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 19. mars 2021 kl. 10:54

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Kristinn Pálsson


Kristinn

Kristinn Pálsson fæddist í Þingholti í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. október 2000. Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir og Páll Sigurgeir Jónasson.

Á jóladegi árið 1953 kvæntist Kristinn Þóru Magnúsdóttur, hjúkrunarfræðingi frá Tungu í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Halldóra Reyndal og Magnús Bergsson.

Börn Kristins og Þóru eru:

Kristinn lauk hefðbundnu skólanámi í Vestmannaeyjum. Árið 1948 útskrifaðist hann frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Hann stundaði sjómennsku svo til alla sína starfsævi. Hann hóf eigin útgerð 1948 og gerði út til dauðadags. Berg VE-44 keypti hann 1954 en hann var lengst af skipstjóri á honum og var oftast kallaður Kristinn á Berg.

Kristinn rak lengi útgerðarfyrirtækið Bergur ehf. Síðar stofnaði hann útgerðarfyrirtækið Bergur-Huginn ehf. og var framkvæmdarstjóri þess og síðar stjórnarformaður.

Eftir að Kristinn hætti á sjónum, stjórnaði hann fyrirtækjum sínum en tók jafnframt að sér formennsku í Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja, Lífeyrissjóði Vestmannaeyja og var lengi í stjórn Ísfélags Vestmannaeyja.


Heimildir