„Kjartan Sigurðsson (Framnesi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Kjartan Sigurðsson''', frá Skógsnesi í Flóa, sjómaður fæddist 23. ágúst 1943 og drukknaði 16. október 1972.<br> Foreldrar hans Sigurður Guðjónsson, f. 3. nóvember 1911, d. 5. maí 1955, og Margrét Öfjörð Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 5. júní 1923, d. 29. maí 2004.<br> Fóstuforeldrar Johan Elias Martin Weihe, sjómaður, fiskiðnaðarmaður, f. 11. nóvember 1913, d. 11. janúar 1992, og kona hans Guðlín Guðný Guðjónsdó...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Kjartan Sigurðsson Framnesi SDBL. 1988.jpg|thumb|200px|''Kjartan Sigurðsson.]] | |||
'''Kjartan Sigurðsson''', frá Skógsnesi í Flóa, sjómaður fæddist 23. ágúst 1943 og drukknaði 16. október 1972.<br> | '''Kjartan Sigurðsson''', frá Skógsnesi í Flóa, sjómaður fæddist 23. ágúst 1943 og drukknaði 16. október 1972.<br> | ||
Foreldrar hans [[Sigurður Guðjónsson]], f. 3. nóvember 1911, d. 5. maí 1955, og [[Margrét Öfjörð Magnúsdóttir]], húsfreyja, f. 5. júní 1923, d. 29. maí 2004.<br> | Foreldrar hans [[Sigurður Guðjónsson]], f. 3. nóvember 1911, d. 5. maí 1955, og [[Margrét Öfjörð Magnúsdóttir]], húsfreyja, f. 5. júní 1923, d. 29. maí 2004.<br> |
Núverandi breyting frá og með 18. október 2024 kl. 18:18
Kjartan Sigurðsson, frá Skógsnesi í Flóa, sjómaður fæddist 23. ágúst 1943 og drukknaði 16. október 1972.
Foreldrar hans Sigurður Guðjónsson, f. 3. nóvember 1911, d. 5. maí 1955, og Margrét Öfjörð Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 5. júní 1923, d. 29. maí 2004.
Fóstuforeldrar Johan Elias Martin Weihe, sjómaður, fiskiðnaðarmaður, f. 11. nóvember 1913, d. 11. janúar 1992, og kona hans Guðlín Guðný Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 24. mars 1913, d. 19. maí 1970.
Börn Margrétar og Sigurðar:
1. Þórarinn Öfjörð Sigurðsson verkamaður, f. 25. júní 1942 í Eyjum, d. 9. apríl 2018.
2. Kjartan Sigurðsson sjómaður, f. 23. ágúst 1943 í Skógsnesi í Flóa, drukknaði 16. október 1972.
3. Sveinn Ármann Sigurðsson, verslunarmaður, deildarstjóri, f. 6. október 1944 í Skógsnesi í Flóa, d. 6. maí 2021. Fyrrum kona hans Sigurbjörg Gísladóttir. Sambúðarkona hans Guðrún Guðbjartsdóttir.
Börn Guðlínar Guðnýjar og Johans:
1. Guðjón Weihe, f. 4. júní 1945 á Vesturvegi 3 B, d. 26. febrúar 2022.
2. Jóhanna Helena Weihe, f. 7. maí 1949 á Vesturvegi 3B.
Fósturbarn hjónanna var
3. Kjartan Sigurðsson sjómaður, f. 23. ágúst 1943 í Skógsnesi í Flóa, drukknaði 16. október 1972.
Kjartan var ókvæntur og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.