„Einara Sigurðardóttir (Hruna)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 21: Lína 21:
11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024. <br>
11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024. <br>
Barn Margrétar:<br>
Barn Margrétar:<br>
12. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
11. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er<br>
13. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.
12. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.


Einara ólst upp hjá foreldrum sínum.<br>
Einara ólst upp hjá foreldrum sínum.<br>

Núverandi breyting frá og með 23. apríl 2024 kl. 11:47

Einara Sigurðardóttir frá Hruna, húsfreyja fæddist 17. janúar 1936 í Hruna og lést 6. apríl 2024..
Foreldrar hennar voru Sigurður Þorleifsson verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.

ctr
Börnin í Hruna með foreldrum sínum.
Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur.
Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.

Börn Margrétar og Sigurðar:
1. Gunnlaugur Sigurðsson sjómaður, f. 20. maí 1921 að Reynifelli við Vesturveg 15b, d. 29. nóv. 1963.
2. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004.
3. Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978.
4. Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í Sjávarborg við Sjómannasund, d. 26. janúar 2012.
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í Sjávarborg, d. 27. mars 1927.
6. Fjóla Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við Miðstræti, d. 8. nóvember 2013.
7. Pálína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna.
8. Eiríkur Sigurðsson sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007.
9. Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013.
10. Einara Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024.
Barn Margrétar:
11. Pétur Sveinsson, f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er
12. Þorgerður Sigurvinsdóttir húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.

Einara ólst upp hjá foreldrum sínum.
Hún fluttist til Reykjavíkur og bjó þar um skeið, siðan í Hafnarfirði, giftist Ársæli, eignaðist þrjú börn, en hjónin skildu.

I. Maður Einöru, (skildu), var Ársæll Karlsson bifreiðaviðgerðarmaður, f. 28. ágúst 1931, d. 14. júlí 2000. Foreldrar hans voru Karl Jónasson rennismiður á Stokkseyri og Eyrarbakka, f. 19. febrúar 1909, d. 15. apríl 1980, og kona hans Aðalheiður Gestsdóttir húsfreyja og verkakona í Smiðshúsi á Stokkseyri og á Eyrarbakka, f. 15. október 1907, d. 8. apríl 1997.
Börn þeirra:
1. Aðalheiður Guðríður Ársælsdóttir húsfreyja, leikskólakennari í Hafnarfirði, f. 12. mars 1961 í Reykjavík. Maður hennar er Ólafur Gunnarsson.
2. Karl Ómar Ársælsson pípulagningamaður, f. 16. desember 1962. Kona hans var Ragnhildur Vilhjálmsdóttir. Sambýliskona hans var Kristín Rúnarsdóttir. Núverandi sambýliskona er Joanna Harock, pólskrar ættar.
3. Þröstur Ársælsson flutningabifreiðastjóri í Noregi, f. 17. ágúst 1967, ókv.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.