„Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir''' frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 17. apríl 1895 og lést 10. október 1981.<br> Foreldrar hennar voru Þorleifur Nikulásson bóndi á Efra-Hvoli og Miðhúsum í Hvolhreppi, f. 30. ágúst 1863, d. 21. apríl 1940, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1866, d. 20. ágúst 1959. Börn Kristínar og Þorleifs-í Eyjum:<br> 1. Sigurlás Þorleifsson á...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torvaldina Torleifsdottir.jpg|thumb|200px|''Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir.]]
'''Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir''' frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 17. apríl 1895 og lést 10. október 1981.<br>
'''Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir''' frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 17. apríl 1895 og lést 10. október 1981.<br>
Foreldrar hennar voru Þorleifur Nikulásson bóndi á Efra-Hvoli og Miðhúsum í Hvolhreppi, f. 30. ágúst 1863, d. 21. apríl 1940, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1866, d. 20. ágúst 1959.
Foreldrar hennar voru Þorleifur Nikulásson bóndi á Efra-Hvoli og Miðhúsum í Hvolhreppi, f. 30. ágúst 1863, d. 21. apríl 1940, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1866, d. 20. ágúst 1959.
Lína 10: Lína 11:


Þorvaldína var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum þar 1910.<br>
Þorvaldína var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum þar 1910.<br>
Þau Salómon giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Giljum í Hvolhreppi 1920, í [[Landlyst]] 1924, síðast í Fellsmúla í Rvk.<br>
Þau Salómon giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Giljum í Hvolhreppi 1920, í [[Landlyst]] 1924, síðast í Fellsmúla í Rvk.<br>
Salómon lést 1966 og Þorvaldína 1981.
Salómon lést 1966 og Þorvaldína 1981.



Núverandi breyting frá og með 30. mars 2024 kl. 16:18

Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir.

Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 17. apríl 1895 og lést 10. október 1981.
Foreldrar hennar voru Þorleifur Nikulásson bóndi á Efra-Hvoli og Miðhúsum í Hvolhreppi, f. 30. ágúst 1863, d. 21. apríl 1940, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1866, d. 20. ágúst 1959.

Börn Kristínar og Þorleifs-í Eyjum:
1. Sigurlás Þorleifsson á Reynistað, f. 13. ágúst 1893, d. 26. nóvember 1980.
2. Þorvaldína Elín Þorleifsdóttir húsfreyja í Landlyst, f. 17. apríl 1895, d. 10. október 1981.
3. Gróa Þorleifsdóttir húsfreyja í Stafholti, f. 20. október 1896, d. 10. júlí 1991.
4. Jón Þorleifsson bifreiðastjóri, f. 24. júní 1898, d. 29. mars 1983.
5. Sigurgeir Þorleifsson á Sæbergi, f. 12. júlí 1902, d. 24. ágúst 1950.

Þorvaldína var með foreldrum sínum á Efra-Hvoli 1901, á Miðhúsum þar 1910.
Þau Salómon giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Giljum í Hvolhreppi 1920, í Landlyst 1924, síðast í Fellsmúla í Rvk.
Salómon lést 1966 og Þorvaldína 1981.

Maður Þorvaldínu var Salómon Bárðarson frá Norður- Móeiðarhvolshjáleigu í Oddasókn, Rang., f. 7. maí 1889, d. 8. febrúar 1966.
Börn þeirra:
1. Kristín Salómonsdóttir húsfreyja í Rvk, f. 28. októbver 1915 á Giljum í Hvolhreppi, d. 6. mars 1999. Fyrri maður hennar Óskar Magnússon. Síðari maður hennar Hallgrímur Pétursson.
2. Bragi Salómonsson, f. 28. desember 1924, d. 11. ágúst 2006. Kona hans Pálína Pálsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.