„Kristín Ögmundsdóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Stjúpfaðir Kristínar var Jón Einarsson, f. um 1774.<br> | Stjúpfaðir Kristínar var Jón Einarsson, f. um 1774.<br> | ||
Kristín var barn í [[Dalir|Dölum]] 1801, gift kona í [[Nýibær|Nýjabæ]] 1816.<br> | Kristín var barn í [[Dalir|Dölum]] 1801, gift kona í [[Nýibær|Nýjabæ]] 1816-1820, í [[Gerði-stóra|Gerði]] 1820-1825 og í [[Stakkagerði]] 1825. Hún lést í Nýjabæ 1842.<br> | ||
Maki I, barnsfaðir: Jón Nikulásson bóndi og ekkjumaður á | Maki I, barnsfaðir: [[Jón Nikulásson (Búastöðum)|Jón Nikulásson]] bóndi og ekkjumaður á | ||
[[Búastaðir|Búastöðum]], sem neitaði.<br> | [[Búastaðir|Búastöðum]], sem neitaði.<br> | ||
Barn:<br> | Barn:<br> | ||
Guðríður, f. 20. | 1. Guðríður Jónsdóttir, f. 20. desember 1807, d. 27. desember 1807 úr ginklofa .<br> | ||
Maki II, barnsfaðir: Sigurður Magnússon á [[Miðhús|Miðhúsum]].<br> | Maki II, barnsfaðir: [[Otti Jónsson (Ottahúsi)|Otti Jónsson]] verslunarmaður, f. 1790.<br> | ||
Barn:<br> | |||
2. Sigríður Ottadóttir, f. 12. nóvember 1812, d. 22. nóvember 1812 úr ginklofa.<br> | |||
Maki III, barnsfaðir: [[Sigurður Magnússon (Háagarði)|Sigurður Magnússon]], þá vinnumaður á [[Miðhús|Miðhúsum]], en vinnumaður í Nýjabæ 1813, síðar bóndi í [[Háigarður|Háagarði]].<br> | |||
Barn:<br> | Barn:<br> | ||
Sigurður, f. 20. | 3. Sigurður Sigurðsson, f. 20. október 1814. Hann mun hafa dáið ungur. <br> | ||
<small>(Dánarskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, gloppóttar 1813-1816. Fermingar-, hjónabands- og fæðingaskrár voru fyrst haldnar 1786).</small><br> | |||
Maki | Maki IV, (gift 22. júní 1816): [[Magnús Guðlaugsson (Nýjabæ)|Magnús Guðlaugsson]] bóndi og hreppstjóri í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. um 1793 á Götum í Mýrdal, drukknaði 5. marz 1834.<br> | ||
For.: Guðlaugur bóndi á Götum 1801, f. 1757, d. 7. apríl 1828 í Pétursey í Mýrdal, Jóns, f. 1719, Sigurðssonar og fyrri kona Guðlaugs, Sigríður húsmóðir á Götum, d. 29. okt. 1797 á Götum, Jónsdóttir, Eiríkssonar.<br> | For.: Guðlaugur bóndi á Götum 1801, f. 1757, d. 7. apríl 1828 í Pétursey í Mýrdal, Jóns, f. 1719, Sigurðssonar og fyrri kona Guðlaugs, Sigríður húsmóðir á Götum, d. 29. okt. 1797 á Götum, Jónsdóttir, Eiríkssonar.<br> | ||
Börn:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
4. Sigríður, f. 5. des. 1816, d. 15. desember 1816, „deiði af Vestmanneyabarnaveikleika“.<br> | |||
5. Guðmundur, f. 28. nóv. 1818, d. 30. nóv. s. ár „af Vestm: Barnaveikinni“, þ.e. eflaust ginklofi. <br> | |||
6. Magnús, f. 26. febr. 1819 í Nýjabæ, d. 4. marz s. ár úr ginklofa. <br> | |||
7. Ingigerður, f. 9. júlí 1821 í Gerði, d. 14. júlí s. ár úr ginklofa.<br> | |||
8. Jón, f. 19. júní 1822 í Gerði, d. 26. júní 1822 „af sinadráttarsýki“, mun vera ginklofi, stífkrampi. <br> | |||
9. Magnús, f. 20. júlí 1823, d. 2. ágúst 1823 úr ginklofa. <br> | |||
10. Guðmundur, f. 16. sept. 1824 í Gerði, d. 23. sept. 1824 úr ginklofa.<br> | |||
11. Jón Magnússon, f. 1. september 1828 í Stakkagerði, d. 13. september 1828 úr ginklofa.<br> | |||
12. Sigurður, f. 23. ágúst 1829 í Stakkagerði, d. 2. sept. 1829 úr ginklofa.<br> | |||
13. [[Kristján Magnússon]], f. 20. ágúst 1830, d. 26. febr. 1865.<br> | |||
Maki | Maki V, (gift 29. september 1835): [[Jón Árnason (Nýjabæ)|Jón Árnason]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 1807 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 1. september 1846.<br> | ||
Þau Jón voru barnlaus.<br> | Þau Jón voru barnlaus.<br> | ||
Lína 38: | Lína 40: | ||
*Björn Magnússon: ''Vestur-Skaftfellingar''. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur, 1970-1973. | *Björn Magnússon: ''Vestur-Skaftfellingar''. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur, 1970-1973. | ||
*''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984. | *''Ljósmæður á Íslandi''. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur.}} | ||
}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 18. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar í Nýjabæ]] | |||
[[Flokkur:Íbúar í Dölum]] |
Núverandi breyting frá og með 15. október 2016 kl. 20:05
Kristín Ögmundsdóttir húsfreyja fæddist 1789 í Jórvík í Álftaveri og lézt 6. júní 1842 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Ögmundur Björnsson, líklega bóndi á Hvoli í Mýrdal, f. um 1751, d. í Eyjum 16. febrúar 1793 og barnsmóðir hans Ingigerður Árnadóttir ljósmóðir, f. um 1764.
Stjúpfaðir Kristínar var Jón Einarsson, f. um 1774.
Kristín var barn í Dölum 1801, gift kona í Nýjabæ 1816-1820, í Gerði 1820-1825 og í Stakkagerði 1825. Hún lést í Nýjabæ 1842.
Maki I, barnsfaðir: Jón Nikulásson bóndi og ekkjumaður á
Búastöðum, sem neitaði.
Barn:
1. Guðríður Jónsdóttir, f. 20. desember 1807, d. 27. desember 1807 úr ginklofa .
Maki II, barnsfaðir: Otti Jónsson verslunarmaður, f. 1790.
Barn:
2. Sigríður Ottadóttir, f. 12. nóvember 1812, d. 22. nóvember 1812 úr ginklofa.
Maki III, barnsfaðir: Sigurður Magnússon, þá vinnumaður á Miðhúsum, en vinnumaður í Nýjabæ 1813, síðar bóndi í Háagarði.
Barn:
3. Sigurður Sigurðsson, f. 20. október 1814. Hann mun hafa dáið ungur.
(Dánarskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, gloppóttar 1813-1816. Fermingar-, hjónabands- og fæðingaskrár voru fyrst haldnar 1786).
Maki IV, (gift 22. júní 1816): Magnús Guðlaugsson bóndi og hreppstjóri í Nýjabæ, f. um 1793 á Götum í Mýrdal, drukknaði 5. marz 1834.
For.: Guðlaugur bóndi á Götum 1801, f. 1757, d. 7. apríl 1828 í Pétursey í Mýrdal, Jóns, f. 1719, Sigurðssonar og fyrri kona Guðlaugs, Sigríður húsmóðir á Götum, d. 29. okt. 1797 á Götum, Jónsdóttir, Eiríkssonar.
Börn þeirra:
4. Sigríður, f. 5. des. 1816, d. 15. desember 1816, „deiði af Vestmanneyabarnaveikleika“.
5. Guðmundur, f. 28. nóv. 1818, d. 30. nóv. s. ár „af Vestm: Barnaveikinni“, þ.e. eflaust ginklofi.
6. Magnús, f. 26. febr. 1819 í Nýjabæ, d. 4. marz s. ár úr ginklofa.
7. Ingigerður, f. 9. júlí 1821 í Gerði, d. 14. júlí s. ár úr ginklofa.
8. Jón, f. 19. júní 1822 í Gerði, d. 26. júní 1822 „af sinadráttarsýki“, mun vera ginklofi, stífkrampi.
9. Magnús, f. 20. júlí 1823, d. 2. ágúst 1823 úr ginklofa.
10. Guðmundur, f. 16. sept. 1824 í Gerði, d. 23. sept. 1824 úr ginklofa.
11. Jón Magnússon, f. 1. september 1828 í Stakkagerði, d. 13. september 1828 úr ginklofa.
12. Sigurður, f. 23. ágúst 1829 í Stakkagerði, d. 2. sept. 1829 úr ginklofa.
13. Kristján Magnússon, f. 20. ágúst 1830, d. 26. febr. 1865.
Maki V, (gift 29. september 1835): Jón Árnason bóndi í Nýjabæ, f. 1807 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 1. september 1846.
Þau Jón voru barnlaus.
Heimildir
- Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
- Björn Magnússon: Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur, 1970-1973.
- Ljósmæður á Íslandi. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.