„Jóel Jóhannsson (Götu)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jóel Jóhannsson''' frá Götu við Herjólfsgötu 12, sjómaður fæddist 20. febrúar 1911 og lést 20. október 1955.<br> Foreldrar hans voru Jóhann Guðmundsson sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1863 í Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, d. 25. október 1923, og kona hans Guðný Stefánsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1864 í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, d. 2. mars 1941. Börn Guðn...) |
m (Verndaði „Jóel Jóhannsson (Götu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 23. mars 2024 kl. 13:44
Jóel Jóhannsson frá Götu við Herjólfsgötu 12, sjómaður fæddist 20. febrúar 1911 og lést 20. október 1955.
Foreldrar hans voru Jóhann Guðmundsson sjómaður, verkamaður, f. 18. ágúst 1863 í Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, d. 25. október 1923, og kona hans Guðný Stefánsdóttir húsfreyja, f. 15. mars 1864 í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, d. 2. mars 1941.
Börn Guðnýjar og Jóhanns í Eyjum:
1. Kristmundur Jóhannes Jóhannsson sjómaður, bifreiðastjóri, verkamaður, síðar í Reykjavík, f. 19. október 1899, d. 26. febrúar 1971.
2. Stefanía Jóhannsdóttir húsfreyja, síðar í Reykjavík, f. 20. mars 1902, d. 6. október 1997.
3. Guðni Jóhannsson skipstjóri, síðar á Seltjarnarnesi, f. 8. október 1905, d. 2. nóvember 1985.
4. Jóel Jóhannsson sjómaður, síðar í Reykjavík, f. 20. febrúar 1911, d. 20. október 1955.
Fósturbarn þeirra var
5. María Konráðsdóttir, síðar húsfreyja í Biskupstungum og Hveragerði, f. 9. september 1916, d. 16. mars 2003.
Jóel varð sjómaður, flutti til Reykjavíkur.
Hann var ókvæntur og barnalaus.
Jóel lést 1955.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.