„Ester Ólafsdóttir (Búðarfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ester Ólafsdóttir''' frá Búðarfelli, húsfreyja, verslunarmaður, fiskvinnslukona fæddist 7. nóvember 1956.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Runólfsson frá Búðarfelli, húsasmíðameistari, matsveinn, framkvæmdastjóri, f. 2. janúar 1932, d. 7. desember 2009, og fyrri kona hans Sigurborg Björnsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 29. nóvember 1932, d. 9. desember 1993...)
 
m (Verndaði „Ester Ólafsdóttir (Búðarfelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2024 kl. 13:24

Ester Ólafsdóttir frá Búðarfelli, húsfreyja, verslunarmaður, fiskvinnslukona fæddist 7. nóvember 1956.
Foreldrar hennar voru Ólafur Runólfsson frá Búðarfelli, húsasmíðameistari, matsveinn, framkvæmdastjóri, f. 2. janúar 1932, d. 7. desember 2009, og fyrri kona hans Sigurborg Björnsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 29. nóvember 1932, d. 9. desember 1993.

Börn Sigurborgar og Ólafs:
1. Guðrún Petra Ólafsdóttir, f. 8. september 1952. Maður hennar Jóhannes Kristinsson.
2. Margrét Birna Ólafsdóttir, f. 11. maí 1954, d. 7. nóvember 1954.
3. Ester Ólafsdóttir, f. 7. nóvember 1956. Maður hennar Einar Bjarnason.
4. Birgir Runólfur Ólafsson, f. 8. maí 1962. Barnsmóðir hans Linda Sigrún Hansen. Fyrrum smabúðarkona hans Anna Lind Borgþórsdóttir. Kona hans Helga Jónsdóttir.

Ester var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1973.
Ester var fiskvinnslukona, verslunarmaður á Selfossi, flutti aftur til Eyja 1978 og vinnur við fiskiðnað.
Hún var formaður Krabbavarnar í Eyjum í 20 ár.
Þau Einar giftu sig 1975, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Áshamar.

I. Maður Esterar, (16. ágúst 1975), er Einar Bjarnason bifvélavirki, verkstjóri, fjármálastjóri, f. 8. ágúst 1956 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Kristborg Einarsdóttir skólastjóri í Svíþjóð, f. 28. júlí 1973. Maður hennar Rickard Petersson.
2. Elva Björk Einarsdóttir starfsmaður á leikskóla, f. 5. júní 1980. Maður hennar Hörður Harðarson.
3. Bjarni Rúnar Einarsson fiskvinnslustjóri, f. 6. september 1983. Kona hans Arna Hrund Baldursdóttir.
4. Sara Rós Einarsdóttir sálfræðingur, f. 15. maí 1993. Sambúðarmaður hennar Jónas Bergsteinsson.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.