Sara Rós Einarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sara Rós Einarsdóttir, húsfreyja, sálfræðingur, framkvæmdastjóri DVG-fasteignafélags, fæddist 15. maí 1993.
Foreldrar hennar Einar Bjarnason, fjármálastjóri, f. 8. ágúst 1956, og Kristborg Einarsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, fiskvinnslukona, f. 7. nóvember 1956.

Börn Esterar og Einars:
1. Kristborg Einarsdóttir skólastjóri í Svíþjóð, f. 28. júlí 1973. Maður hennar Rickard Petersson.
2. Elva Björk Einarsdóttir starfsmaður á leikskóla, f. 5. júní 1980. Maður hennar Hörður Harðarson.
3. Bjarni Rúnar Einarsson fiskvinnslustjóri, framkvæmdastjóri, f. 6. september 1983. Kona hans Arna Hrund Baldursdóttir.
4. Sara Rós Einarsdóttir sálfræðingur, f. 15. maí 1993. Sambúðarmaður hennar Jónas Bergsteinsson.

Þau Jónas hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa á Einidrangi við Brekastíg 29.

I. Sambúðarmaður Söru Rósar er Jónas Bergsteinsson, kennari við Framhaldsskólann í Eyjum, f. 11. júlí 1993.
Börn þeirra:
1. Bergsteinn Bóas Jónasson, f. 22. maí 2020.
2. Hrói Snær Jónasson, f. 2. júní 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.