„Einar Indriðason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 250px|thumb|''Einar Indriðason. '''Einar Indriðason''' frá Sandgerði á Raufarhöfn, sjómaður fæddist 17. nóvember 1933 og lést 13. júní 1985.<br> Foreldrar hans voru Indriði Einarsson sjómaður, skipstjóri, f. 9. desember 1911, d. 24. mars 1987, og kona hans Jóhanna Helga Önundardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1910, d. 18. apríl 1945. <br> Einar missti móður sína 11 ára gamall og ólst upp hjá föðurfor...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Einar hóf sjómennsku snemma. Hann eignaðist árabát um fermimgu með Önundi Kristjánssyni frænda sínum og uppeldisbróður. Skömmu síðar eignuðust þeir trillu, sem þeir gerðu út í nokkur ár.<br>
Einar hóf sjómennsku snemma. Hann eignaðist árabát um fermimgu með Önundi Kristjánssyni frænda sínum og uppeldisbróður. Skömmu síðar eignuðust þeir trillu, sem þeir gerðu út í nokkur ár.<br>
Einar flutti til Eyja 1955, var í fyrstu á Jötni VE með [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddi Sigurðssyn]], síðar á Huginn VE með [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundi Inga Guðmundssyni]] og  
Einar flutti til Eyja 1955, var í fyrstu á Jötni VE með [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddi Sigurðssyn]], síðar á Huginn VE með [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundi Inga Guðmundssyni]] og  
á Kristbjörgu VE með [[Sveinn Hjörleifsson|Sveini Hjörleifssyni]] og síðustu árin á Sindra VE  með [[Helgi Ágústsson|Helga Ágústssyni]].<br>
á Kristbjörgu VE með [[Sveinn Hjörleifsson|Sveini Hjörleifssyni]] og síðustu árin á Sindra VE  með [[Helgi Ágústsson (skipstjóri)|Helga Ágústssyni]].<br>
Þau Fjóla giftu sig 1959, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á  [[Hekla|Heklu við Hásteinsveg  16]] við fæðingu Jóns 1961 og Einars Fjölnis 1963. Þau bjuggu á [[Lönd|Löndum við Landagötu 11]] við Gosið 1973, síðan við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 55]].  <br>
Þau Fjóla giftu sig 1959, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á  [[Hekla|Heklu við Hásteinsveg  16]] við fæðingu Jóns 1961 og Einars Fjölnis 1963. Þau bjuggu á [[Lönd|Löndum við Landagötu 11]] við Gosið 1973, síðan við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg 55]].  <br>
Einar lést 1985 og Fjóla 2018.
Einar lést 1985 og Fjóla 2018.
Lína 12: Lína 12:
I. Kona Einars, (26. desember 1959), var [[Fjóla Guðmannsdóttir (Sandprýði)|Fjóla Guðmannsdóttir]] frá [[Sandprýði]], húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.<br>
I. Kona Einars, (26. desember 1959), var [[Fjóla Guðmannsdóttir (Sandprýði)|Fjóla Guðmannsdóttir]] frá [[Sandprýði]], húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Stefán Einarsson]] f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðjónsdóttir.<br>
1. [[Stefán Einarsson (Löndum)|Stefán Einarsson]] f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðjónsdóttir.<br>
2. [[Jón Einarsson (Heklu)|Jón Einarsson]], f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.<br>
2. [[Jón Einarsson (Heklu)|Jón Einarsson]], f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.<br>
3. [[Einar Fjölnir Einarsson]], f. 2. apríl 1963, d.  11. október 2021.<br>
3. [[Einar Fjölnir Einarsson]], f. 2. apríl 1963, d.  11. október 2021.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. október 2024 kl. 13:38

Einar Indriðason.

Einar Indriðason frá Sandgerði á Raufarhöfn, sjómaður fæddist 17. nóvember 1933 og lést 13. júní 1985.
Foreldrar hans voru Indriði Einarsson sjómaður, skipstjóri, f. 9. desember 1911, d. 24. mars 1987, og kona hans Jóhanna Helga Önundardóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1910, d. 18. apríl 1945.
Einar missti móður sína 11 ára gamall og ólst upp hjá föðurforeldrum sínum, Einari Vigfússyni og Hildi Stefánsdóttur og föðursystur.

Einar hóf sjómennsku snemma. Hann eignaðist árabát um fermimgu með Önundi Kristjánssyni frænda sínum og uppeldisbróður. Skömmu síðar eignuðust þeir trillu, sem þeir gerðu út í nokkur ár.
Einar flutti til Eyja 1955, var í fyrstu á Jötni VE með Oddi Sigurðssyn, síðar á Huginn VE með Guðmundi Inga Guðmundssyni og á Kristbjörgu VE með Sveini Hjörleifssyni og síðustu árin á Sindra VE með Helga Ágústssyni.
Þau Fjóla giftu sig 1959, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á Heklu við Hásteinsveg 16 við fæðingu Jóns 1961 og Einars Fjölnis 1963. Þau bjuggu á Löndum við Landagötu 11 við Gosið 1973, síðan við Hásteinsveg 55.
Einar lést 1985 og Fjóla 2018.

I. Kona Einars, (26. desember 1959), var Fjóla Guðmannsdóttir frá Sandprýði, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.
Börn þeirra:
1. Stefán Einarsson f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðjónsdóttir.
2. Jón Einarsson, f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.
3. Einar Fjölnir Einarsson, f. 2. apríl 1963, d. 11. október 2021.
4. Davíð Þór Einarsson, f. 17. apríl 1966. Sambúðarkona hans Sonata Grajanskalte.
5. Indriði Helgi Einarsson, f. 21. maí 1968, d. 6. október 2023. Fyrrum sambúðarkona hans er Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir.
6. Rósberg Ragnar Einarsson, f. 24. janúar 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.