Einar Fjölnir Einarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einar Fjölnir Einarsson, sjómaður fæddist 2. apríl 1963 og lést 11. október 2021.
Foreldrar hans Einar Indriðason, sjómaður, f. 17. nóvember 1933, d. 13. júní 1985, og kona hans Fjóla Guðmannsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. september 1940, d. 8. maí 2018.

Börn Fjólu og Einars:
1. Stefán Einarsson f. 3. maí 1959. Kona hans Jóhanna Guðný Weihe.
2. Jón Einarsson, f. 19. júlí 1961. Kona hans Ragna Sigurðardóttir.
3. Einar Fjölnir Einarsson, f. 2. apríl 1963, d. 11. október 2021.
4. Davíð Þór Einarsson, f. 17. apríl 1966. Sambúðarkona hans Sonata Grajanskalte.
5. Rósberg Ragnar Einarsson, f. 24. janúar 1974.
6. Indriði Helgi Einarsson, f. 21. maí 1968, d. 6. október 2023. Fyrrum sambúðarkona hans er Erla Sveinbjörg Sævarsdóttir.

Þau Karítas hófu sambúð, eignuðust eitt barn, sem var gefið til ættleiðingar. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Einars var Karítas Jóhannsdóttir, f. 25. desember 1961, d. 9. ágúst 2019. Foreldrar hennar Jóhann Helgason, f. 29. apríl 1943, og Helga Þórey Jónasdóttir, f. 23. júlí 1942.
Barn þeirra:
1. Jóhanna Helga Gunnlaugsdóttir, f. 29. apríl 1002, d. 1. september 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.