„Jónheiður Steingrímsdóttir“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jónheiður Steingrímsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jónheiður Steingrímsdóttir''' frá Akureyri, húsfreyja, leikkona fæddist þar 24. júlí 1907 og lést 25. desember 1974.<br> | '''Jónheiður Steingrímsdóttir''' frá Akureyri, húsfreyja, leikkona fæddist þar 24. júlí 1907 og lést 25. desember 1974.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Steingrímur Pálsson verkamaður, f. 17. febrúar 1868 í Saurbæjarsókn í | Foreldrar hennar voru [[Steingrímur Pálsson]] verkamaður, f. 17. febrúar 1868 í Saurbæjarsókn í Eyjafirði, d. 15. október 1942, og Helga Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 27. febrúar 1871 í Grundarsókn, d. 13. janúar 1925. | ||
Systir Jónheiðar, í Eyjum, var<br> | |||
1. [[Bjargey Steingrímsdóttir (Ekru)|Bjargey Steingrímsdóttir]] húsfreyja á [[Ekra|Ekru]], f. 13. ágúst 1909, d. 29. október 1986. | |||
Jónheiður var með foreldrum sínum, í Lundi í Akureyrarsókn 1910, með þeim í Húsi Páls Jónssonar á Akureyri 1920.<br> | Jónheiður var með foreldrum sínum, í Lundi í Akureyrarsókn 1910, með þeim í Húsi Páls Jónssonar á Akureyri 1920.<br> |
Núverandi breyting frá og með 26. ágúst 2023 kl. 19:38
Jónheiður Steingrímsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, leikkona fæddist þar 24. júlí 1907 og lést 25. desember 1974.
Foreldrar hennar voru Steingrímur Pálsson verkamaður, f. 17. febrúar 1868 í Saurbæjarsókn í Eyjafirði, d. 15. október 1942, og Helga Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 27. febrúar 1871 í Grundarsókn, d. 13. janúar 1925.
Systir Jónheiðar, í Eyjum, var
1. Bjargey Steingrímsdóttir húsfreyja á Ekru, f. 13. ágúst 1909, d. 29. október 1986.
Jónheiður var með foreldrum sínum, í Lundi í Akureyrarsókn 1910, með þeim í Húsi Páls Jónssonar á Akureyri 1920.
Hún flutti til Eyja 1929.
Þau Páll giftu sig 1929, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á Sólbergi við Brekastíg 3, síðar á Hjalla við Vestmannabraut 57.
Jónheiður átti gildan þátt í starfi Leikfélagsins.
Hún lést 1974 og Páll 1990.
I. Maður Jónheiðar, (28. nóvember 1929), var Páll Scheving frá Steinsstöðum, vélstjóri, vélgæslumaður, kennari á Hjalla, f. 21. janúar 1904, d. 15. apríl 1990.
Börn þeirra:
1. Helga Rósa Scheving, f. 15. desember 1930, d. 4. júlí 2022.
2. Sigurgeir Scheving, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011.
3. Margrét Scheving Pálsdóttir, f. 27. september 1944.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.