„Vilborg Sigurðardóttir (Brimhólabraut 24)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Vilborg Sigurðardóttir. '''Vilborg Sigurðardóttir''' úr Reykjavík, húsfreyja, verkakona fæddist þar 9. febrúar 1913 og lést 3. nóvember 2005.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Kristinn Gíslason sjómaður, skipstjóri, verkstjóri, f. 23. maí 1884, d. 8. mars 1974, og Ólafía Ragnheiður Sigurþórsdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1887, d. 19. nóvember 1977. Vilborg var með foreldrum sínum í æsku.<br>...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
I. Maður Vilborgar, (14. maí 1938), var [[Gunnar Sigurmundsson (prentari)|Gunnar Sigurmundsson]] frá Stapadal í Arnarfirði, prentari, prentsmiðjustjóri, f. 23. nóvember 1908, d. 18. júní 1991.<br>
I. Maður Vilborgar, (14. maí 1938), var [[Gunnar Sigurmundsson (prentari)|Gunnar Sigurmundsson]] frá Stapadal í Arnarfirði, prentari, prentsmiðjustjóri, f. 23. nóvember 1908, d. 18. júní 1991.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gylfi Gunnarsson]] stýrimaður, ljósmyndari, þyrluflugstjóri í Bandaríkjunum, f. 6. október 1939, d. 19. október 2013.<br>
1. [[Gylfi Gunnarsson (flugstjóri)|Gylfi Gunnarsson]] stýrimaður, ljósmyndari, þyrluflugstjóri í Bandaríkjunum, f. 6. október 1939, d. 19. október 2013.<br>
2. [[Gerður Gunnarsdóttir]] flugfreyja, myndlistakona, f. 6. desember 1942.<br>
2. [[Gerður Gunnarsdóttir]] flugfreyja, myndlistakona, f. 6. desember 1942.<br>
3. [[Gauti  Gunnarsson]] vélsmiður á Spáni, f. 15. febrúar 1945.<br>
3. [[Gauti  Gunnarsson]] vélsmiður á Spáni, f. 15. febrúar 1945.<br>

Núverandi breyting frá og með 23. janúar 2024 kl. 13:41

Vilborg Sigurðardóttir.

Vilborg Sigurðardóttir úr Reykjavík, húsfreyja, verkakona fæddist þar 9. febrúar 1913 og lést 3. nóvember 2005.
Foreldrar hennar voru Sigurður Kristinn Gíslason sjómaður, skipstjóri, verkstjóri, f. 23. maí 1884, d. 8. mars 1974, og Ólafía Ragnheiður Sigurþórsdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1887, d. 19. nóvember 1977.

Vilborg var með foreldrum sínum í æsku.
Hún var fiskiðnaðarkona og um skeið formaður Verkakvennafélagsins Snótar.
Þau Gunnar giftu sig 1938, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Reykjavík, fluttu til Eyja 1945, bjuggu á Fífilgötu 2, reistu húsið við Brimhólabraut 20 og bjuggu þar síðan uns þau fluttu til Reykjavíkur.
Gunnar lést 1991 og Vilborg 2005.

I. Maður Vilborgar, (14. maí 1938), var Gunnar Sigurmundsson frá Stapadal í Arnarfirði, prentari, prentsmiðjustjóri, f. 23. nóvember 1908, d. 18. júní 1991.
Börn þeirra:
1. Gylfi Gunnarsson stýrimaður, ljósmyndari, þyrluflugstjóri í Bandaríkjunum, f. 6. október 1939, d. 19. október 2013.
2. Gerður Gunnarsdóttir flugfreyja, myndlistakona, f. 6. desember 1942.
3. Gauti Gunnarsson vélsmiður á Spáni, f. 15. febrúar 1945.
4. Sigurður Ólafur Gunnarsson flugvirki, flugvélstjóri, f. 29. júlí 1950, d. 2. desember 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.