„Þráinn Einarsson (Baldurshaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þráinn Einarsson''' frá Baldurshaga, fjármálastjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður fæddist 20. nóvember 1942 í Steinholti.<br> Foreldrar hans voru Georg Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, verkamaður, húsvörður, f. 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988, og kona hans Sigurbára Júlía Sigurðardóttir frá Hárima í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 3...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Þráinn Einarsson''' frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]], fjármálastjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður fæddist 20. nóvember 1942 í [[Steinholt]]i.<br>
'''Þráinn Einarsson''' frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]], fjármálastjóri, skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður fæddist 20. nóvember 1942 í [[Steinholt]]i.<br>
Foreldrar hans voru [[Georg Skæringsson (Vegbergi)|Georg Skæringsson]] frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, verkamaður, húsvörður, f. 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988, og kona hans [[Sigurbára Sigurðardóttir (Vegbergi)|Sigurbára Júlía Sigurðardóttir]] frá Hárima í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 31. júlí 1921, d. 3. september 2017.<br>
Foreldrar hans voru [[Georg Skæringsson (Vegbergi)|Georg Skæringsson]] frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, verkamaður, húsvörður, f. 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988, og kona hans [[Sigurbára Sigurðardóttir (Vegbergi)|Sigurbára Júlía Sigurðardóttir]] frá Hárima í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 31. júlí 1921, d. 3. september 2017.<br>
Kjörforeldrar Þráins voru föðurbróðir hans [[Einar Skæringsson]] frá Rauðafelli, bifreiðastjóri, verkamaður, f. 16. júní 1912, d. 10. mars 2004, og kona hans [[Guðríður Konráðsdóttir]] frá Hellissandi á Snæfellsnesi, húsfreyja, f. 28. maí 1914 í Ólafsvík, d. 16. nóvember 2005.
Kjörforeldrar Þráins voru föðurbróðir hans [[Einar Skæringsson]] frá Rauðafelli, bifreiðastjóri, verkamaður, f. 16. júní 1912, d. 10. mars 2004, og kona hans [[Guðríður Konráðsdóttir]] frá Ólafsvík á Snæfellsnesi, húsfreyja, f. þar 28. maí 1914, d. 16. nóvember 2005.
 
Börn Sigurbáru og Georgs:<br>
1. [[Kristín Georgsdóttir (Vegbergi)|Kristín Georgsdóttir]] húsfreyja, umboðsmaður, f. 14. nóvember 1939. Maður hennar [[Ólafur Oddur Sveinbjörnsson]], látinn.<br>
2. [[Sigurður Georgsson (skipstjóri)|Sigurður Georgsson]] skipstjóri, f. 1. mars 1941. Kona hans [[Guðný Fríða Einarsdóttir]].<br>
3. [[Þráinn Einarsson (Baldurshaga)|Þráinn Einarsson]] skrifstofustjóri, f. 20. nóvember 1942. Kona hans [[Svava Sigríður Jónsdóttir (Látrum)|Svava Sigríður Jónsdóttir]]. Hann varð kjörsonur [[Einar Skæringsson|Einars Skæringssonar]] og [[Guðríður Konráðsdóttir|Guðríðar Konráðsdóttur]].<br>
4. [[Skæringur Georgsson]] húsasmiður, skrifstofumaður, f. 2. maí 1944. Kona hans [[Sigrún Óskarsdóttir]].<br>
5. [[Vignir Georgsson]] stúdent, f. 6. maí 1946, d. 25. apríl 1968.<br>
6. [[Guðfinna Georgsdóttir]] húsfreyja, f. 1. apríl 1950. Fyrrum
maður hennar [[Óskar Kristinsson (skipstjóri)|Óskar Kristinsson]].<br>
7. [[Sigmar Georgsson (Vegbergi)|Sigmar Georgsson]] verslunarstjóri, f. 1. apríl 1950. Kona hans [[Edda Angantýsdóttir]]. <br>
8. [[Ingimar Heiðar Georgsson]] bifreiðastjóri, kaupmaður, f. 12. maí 1960. Kona hans [[Hjördís Inga Arnarsdóttir]].


Þráinn var með kjörforeldrum sínum í æsku.<br>
Þráinn var með kjörforeldrum sínum í æsku.<br>
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1959.<br>
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1959.<br>
Þráinn vann á [[Tanginn|Tanganum]] til 1979, var framkvæmdastjóri þar. Hann vann hjá Arnarflugi/Íslandsflugi um skeið, var síðan fjármálastjóri í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahússins]] til  67 ára aldurs.<br>
Þráinn vann á [[Tanginn|Tanganum]] til 1979, var framkvæmdastjóri þar. Hann var skrifstofustjóri í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðinni]] 1980-1990]], vann hjá Arnarflugi/Íslandsflugi um skeið, var síðan fjármálastjóri í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahússins]] til  67 ára aldurs.<br>
Þau Svava stofnuðu ritvinnslu- og bókhaldsþjónustu og ráku til 2017, en síðan ráku þau umboðssölu og bókhaldsþjónustu.<br> 
 
Þau Svava stofnuðu ritvinnslu- og bókhaldsþjónustu og ráku til 2017, en síðan ráku þau fasteignaviðskipti og samhliða umboðssölu og bókhaldsþjónustu.<br>   
Þau Svava stofnuðu ritvinnslu- og bókhaldsþjónustu og ráku til 2017, en síðan ráku þau fasteignaviðskipti og samhliða umboðssölu og bókhaldsþjónustu.<br>   
Þau Svava giftu sig 1964, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 49]], en síðan á [[Smáragata|Smáragötu 8]]. <br>
Þau Svava giftu sig 1964, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 49]], en síðan á [[Smáragata|Smáragötu 8]]. <br>

Núverandi breyting frá og með 10. desember 2022 kl. 11:06

Þráinn Einarsson frá Baldurshaga, fjármálastjóri, skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður fæddist 20. nóvember 1942 í Steinholti.
Foreldrar hans voru Georg Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, verkamaður, húsvörður, f. 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988, og kona hans Sigurbára Júlía Sigurðardóttir frá Hárima í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. 31. júlí 1921, d. 3. september 2017.
Kjörforeldrar Þráins voru föðurbróðir hans Einar Skæringsson frá Rauðafelli, bifreiðastjóri, verkamaður, f. 16. júní 1912, d. 10. mars 2004, og kona hans Guðríður Konráðsdóttir frá Ólafsvík á Snæfellsnesi, húsfreyja, f. þar 28. maí 1914, d. 16. nóvember 2005.

Börn Sigurbáru og Georgs:
1. Kristín Georgsdóttir húsfreyja, umboðsmaður, f. 14. nóvember 1939. Maður hennar Ólafur Oddur Sveinbjörnsson, látinn.
2. Sigurður Georgsson skipstjóri, f. 1. mars 1941. Kona hans Guðný Fríða Einarsdóttir.
3. Þráinn Einarsson skrifstofustjóri, f. 20. nóvember 1942. Kona hans Svava Sigríður Jónsdóttir. Hann varð kjörsonur Einars Skæringssonar og Guðríðar Konráðsdóttur.
4. Skæringur Georgsson húsasmiður, skrifstofumaður, f. 2. maí 1944. Kona hans Sigrún Óskarsdóttir.
5. Vignir Georgsson stúdent, f. 6. maí 1946, d. 25. apríl 1968.
6. Guðfinna Georgsdóttir húsfreyja, f. 1. apríl 1950. Fyrrum maður hennar Óskar Kristinsson.
7. Sigmar Georgsson verslunarstjóri, f. 1. apríl 1950. Kona hans Edda Angantýsdóttir.
8. Ingimar Heiðar Georgsson bifreiðastjóri, kaupmaður, f. 12. maí 1960. Kona hans Hjördís Inga Arnarsdóttir.

Þráinn var með kjörforeldrum sínum í æsku.
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1959.
Þráinn vann á Tanganum til 1979, var framkvæmdastjóri þar. Hann var skrifstofustjóri í Hraðfrystistöðinni 1980-1990]], vann hjá Arnarflugi/Íslandsflugi um skeið, var síðan fjármálastjóri í Sjúkrahússins til 67 ára aldurs.
Þau Svava stofnuðu ritvinnslu- og bókhaldsþjónustu og ráku til 2017, en síðan ráku þau umboðssölu og bókhaldsþjónustu.

Þau Svava stofnuðu ritvinnslu- og bókhaldsþjónustu og ráku til 2017, en síðan ráku þau fasteignaviðskipti og samhliða umboðssölu og bókhaldsþjónustu.
Þau Svava giftu sig 1964, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Hásteinsvegi 49, en síðan á Smáragötu 8.

I. Kona Þráins, (28. mars 1964), er Svava Jónsdóttir frá Látrum, húsfreyja, bókari, endurskoðandi, umboðsmaður, f. 30. september 1942.
Börn þeirra:
1. Svanhvít Rósa Þráinsdóttir stúdent af viðskiptasviði, skrifstofukona, f. 6. janúar 1964, d. 7. maí 2009. Maður hennar Þröstur Þorbjörnsson.
2. Víðir Svanberg Þráinsson BA-tölvunarfræðingur, f. 18. maí 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.