„Tryggvi Sveinsson (Garðinum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Tryggvi Sveinsson (Garðinum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Tryggvi Sveinsson.jpg|thumb|200px|''Tryggvi Sveinsson.]] | [[Mynd:Tryggvi Sveinsson.jpg|thumb|200px|''Tryggvi Sveinsson.]] | ||
'''Tryggvi Sveinsson''' frá [[Garðurinn|Garðinum]], stýrimaður, skipstjóri fæddist | '''Tryggvi Sveinsson''' frá [[Garðurinn|Garðinum]], stýrimaður, skipstjóri fæddist 20. júní 1934 á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] og lést 6. ágúst 2022 í Brákarhlíð í Borgarnesi.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari frá Stóru-Mörk u. Eyjafjöllum, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963, og kona hans [[Sólrún Ingvarsdóttir]] húsfreyja frá Hellnahóli u. Eyjafjöllum, f. 9. október 1891, d. 21. ágúst 1974. | Foreldrar hans voru [[Sveinn Sigurhansson]] vélstjóri, múrari frá Stóru-Mörk u. Eyjafjöllum, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963, og kona hans [[Sólrún Ingvarsdóttir]] húsfreyja frá Hellnahóli u. Eyjafjöllum, f. 9. október 1891, d. 21. ágúst 1974. | ||
Lína 61: | Lína 61: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar | [[Flokkur: Íbúar á Sunnuhvoli]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði- | [[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði-Eystra]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] |
Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2022 kl. 18:35
Tryggvi Sveinsson frá Garðinum, stýrimaður, skipstjóri fæddist 20. júní 1934 á Sunnuhvoli og lést 6. ágúst 2022 í Brákarhlíð í Borgarnesi.
Foreldrar hans voru Sveinn Sigurhansson vélstjóri, múrari frá Stóru-Mörk u. Eyjafjöllum, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963, og kona hans Sólrún Ingvarsdóttir húsfreyja frá Hellnahóli u. Eyjafjöllum, f. 9. október 1891, d. 21. ágúst 1974.
Börn Sveins og Sólrúnar:
1. Ágústa Sveinsdóttir verkstjóri, f. 24. febrúar 1920 á Túnsbergi, d. 13. september 2012.
2. Andvana stúlka, f. 20. mars 1925.
3. Berent Theodór Sveinsson loftskeytamaður, f. 21. ágúst 1926 í Sætúni, d. 29. júlí 2018.
4. Garðar Aðalsteinn Sveinsson rafvirkjameistari, f. 15. janúar 1933 í Sætúni, d. 9. janúar 2012.
5. Tryggvi Sveinsson stýrimaður, f. 20. júní 1934.
Tryggvi var með foreldrum sínum, á Sunnuhvoli, í Stakkagerði-eystra, í Garðinum við Strandveg 3.
Hann lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1951, síðan stýrimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík.
Tryggvi var lengst stýrimaður og skipstjóri hjá Ríkisskipum og öðrum skipafélögum. Hann var einnig um skeið verkstjóri hjá Rarik og síðustu árin hjá Póstinum.
Þau Þóra giftu sig 1957, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu í Reykjavík, en lengst í Hrauntungu í Kópavogi.
Þóra lést 2016.
Tryggvi dvaldi að síðustu í Brákarhlíð í Borgarnesi og lést þar 2022.
I. Kona Tryggva var Þóra Eiríksdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, kennari, f. þar 1. ágúst 1933, d. 27. júní 2016. Foreldrar hennar voru Eiríkur Þorvaldsson frá Karlsstöðum á Berufjarðarströnd, S.-Múl., útgerðarmaður, skipstjóri, f. 6. maí 1904, fórst 27. febrúar 1941, og kona hans Guðfinna Gísladóttir frá Krossgerði á Berufjarðarströnd, húsfreyja, verslunarmaður, f. 26. nóvember 1903, d. 21. september 1998.
Börn þeirra:
1. Skúli Tryggvason hagfræðingur, véla- og rekstraverkfræðingur, f. 25. mars 1958, d. 30. október 1998. Kona hans Jónína Magnúsdóttir.
2. Sólrún Tryggvadóttir kennari, sjúkraliði, f. 12. júlí 1959. Fyrrum maður hennar Úlfur Guðmundsson. Sambúðarmaður Jóhannes Gunnarsson.
3. Eiríkur Sveinn Tryggvason rekstrarfræðingur, f. 25. júlí 1963. Kona hans Steinunn Jónsdóttir.
4. Dagur Tryggvi Þór Tryggvason verkamaður, f. 13. nóvember 1965. Barnsmóðir hans Aldís Þorbjarnardóttir.
5. Gísli Tryggvason verkfræðingur, f. 6. júní 1967. Barnsmóðir hans Kristín Lilja Þorsteinsdóttir. Sambúðarkona hans Helga Guðrún Snorradóttir
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 23. ágúst 2022. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.