„Halldór Bjarni Árnason (flugstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Halldór Bjarni Árnason. '''Halldór Bjarni Árnason''' frá Skála (Litla Hlaðbæ) við Austurveg 30, rafvirkjameistari, flugstjóri fæddist 12. janúar 1945 í Hlaðbæ.<br> Foreldrar hans voru Árni Sigurjónsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, olíuafgreiðslumaður, f. 12. nóvember 1903 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 16. júlí 1971 í Eyjum, og kon...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Hann varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1961, lærði rafvirkjun hjá [[Finnbogi Árnason (Stóra-Hvammi)|Finnboga Árnasyni]] og í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum, varð sveinn 1966, öðlaðist meistararéttindi 1969 og löggildingu 1970.<br>
Hann varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1961, lærði rafvirkjun hjá [[Finnbogi Árnason (Stóra-Hvammi)|Finnboga Árnasyni]] og í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum, varð sveinn 1966, öðlaðist meistararéttindi 1969 og löggildingu 1970.<br>
Halldór Bjarni fékk einkaflugmannsréttindi 1968, atvinnuflugmannsréttindi 1969. <br>
Halldór Bjarni fékk einkaflugmannsréttindi 1968, atvinnuflugmannsréttindi 1969. <br>
Hann vann hjá [[Kjarni sf.|Kjarna sf.]], [[Vinnslustöðin]]ni, [[Fiskimjölsverksmiðjan í  Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjunni (FIVE)]], Viðlagasjóði eftir Gos 1973, Rafiðjunni hf. og Bræðrunum Ormsson hf.<br>
Hann vann hjá [[Kjarni sf.|Kjarna sf.]], [[Vinnslustöðin]]ni, [[Fiskimjölsverksmiðjan í  Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjunni (FIVE)]], [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóði]] 1973, Rafiðjunni hf. og Bræðrunum Ormsson hf.<br>
Halldór Bjarni var flugmaður og flugstjóri hjá nokkrum flugfélögum, m.a. hjá Eyjaflugi [[Bjarni Jónasson (skipstjóri)|Bjarna Jónassonar]], Flugleiðum í Eyjum, Vængjum, Örnum, Íscargo, Leiguflugi Sverris Þóroddssonar, Arnarflugi, Íslandsflugi og Landsflugi.<br>   
Halldór Bjarni var flugmaður og flugstjóri hjá nokkrum flugfélögum, m.a. hjá Eyjaflugi [[Bjarni Jónasson (skipstjóri)|Bjarna Jónassonar]], Flugleiðum í Eyjum, Vængjum, Örnum, Íscargo, Leiguflugi Sverris Þóroddssonar, Arnarflugi, Íslandsflugi og Landsflugi.<br>   
Þau Oddný giftu sig, bjuggu saman frá 1988, giftu sig 1994, eignuðust ekki börn saman, en Oddný á tvö börn frá fyrra hjónabandi sínu. Þau bjuggu í fyrstu á Smáravöllum í Kópavogi, en búa síðan á Hnotubergi í Hafnarfirði.
Þau Oddný giftu sig, bjuggu saman frá 1988, giftu sig 1994, eignuðust ekki börn saman, en Oddný á tvö börn frá fyrra hjónabandi sínu. Þau bjuggu í fyrstu á Smáravöllum í Kópavogi, en búa síðan á Hnotubergi í Hafnarfirði.

Núverandi breyting frá og með 9. ágúst 2022 kl. 11:05

Halldór Bjarni Árnason.

Halldór Bjarni Árnason frá Skála (Litla Hlaðbæ) við Austurveg 30, rafvirkjameistari, flugstjóri fæddist 12. janúar 1945 í Hlaðbæ.
Foreldrar hans voru Árni Sigurjónsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, olíuafgreiðslumaður, f. 12. nóvember 1903 á Fit u. Eyjafjöllum, d. 16. júlí 1971 í Eyjum, og kona hans Sigríður Auðunsdóttir frá Hlaðbæ, húsfreyja, verkakona, f. 30. júní 1912 að Efra-Hóli u. Eyjafjöllum, d. 21. mars 1989.

Halldór Bjarni var með foreldrum sínum í æsku, í Hlaðbæ og Skála.
Hann varð þriðja bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1961, lærði rafvirkjun hjá Finnboga Árnasyni og í Iðnskólanum í Eyjum, varð sveinn 1966, öðlaðist meistararéttindi 1969 og löggildingu 1970.
Halldór Bjarni fékk einkaflugmannsréttindi 1968, atvinnuflugmannsréttindi 1969.
Hann vann hjá Kjarna sf., Vinnslustöðinni, Fiskimjölsverksmiðjunni (FIVE), Viðlagasjóði 1973, Rafiðjunni hf. og Bræðrunum Ormsson hf.
Halldór Bjarni var flugmaður og flugstjóri hjá nokkrum flugfélögum, m.a. hjá Eyjaflugi Bjarna Jónassonar, Flugleiðum í Eyjum, Vængjum, Örnum, Íscargo, Leiguflugi Sverris Þóroddssonar, Arnarflugi, Íslandsflugi og Landsflugi.
Þau Oddný giftu sig, bjuggu saman frá 1988, giftu sig 1994, eignuðust ekki börn saman, en Oddný á tvö börn frá fyrra hjónabandi sínu. Þau bjuggu í fyrstu á Smáravöllum í Kópavogi, en búa síðan á Hnotubergi í Hafnarfirði.

I. Kona Halldórs Bjarna, (25. nóvember 1994), er Oddný Ögmundsdóttir frá Landakoti við Strandveg 51, nú við Miðstræti 26, húsfreyja, bókhaldari, f. 8. júní 1944.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Halldór Bjarni.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.