„Gerður Sigurðardóttir (Þrúðvangi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gerður Guðríður Sigurðardóttir''' frá Þrúðvangi, húsfreyja, myndlistamaður fæddist þar 27. desember 1944.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Ólason forstjóri, f. 25. ágúst 1900 á Bakka í Kelduhverfi, S-Þing,. d. 6. júní 1979, og kona hans Bjarney ''Ragnheiður'' Jónsdóttir frá Brautarholti, f. 4. desember 1905 í West-Selkirk í Kanada, d. 9. nó...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
1. [[Guðjón Emil Aanes]] skipstjóri, farmaður, f. 24. júlí 1930 í [[Brautarholt]]i, d. 8. maí 1983.<br> | 1. [[Guðjón Emil Aanes]] skipstjóri, farmaður, f. 24. júlí 1930 í [[Brautarholt]]i, d. 8. maí 1983.<br> | ||
2. Andvana stúlka, f. í október 1931, jarðsett með [[Stefán H.Á. Jónsson (Sigtúni)|Stefáni Hjörleifi Ágústi Jónssyni]] frá [[Sigtún]]i, 22. október 1931.<br> | 2. Andvana stúlka, f. í október 1931, jarðsett með [[Stefán H.Á. Jónsson (Sigtúni)|Stefáni Hjörleifi Ágústi Jónssyni]] frá [[Sigtún]]i, 22. október 1931.<br> | ||
3. [[Örn Aanes]] vélstjóri, f. 18. nóvember 1932 í Brautarholti.<br> | 3. [[Örn Aanes]] vélstjóri, f. 18. nóvember 1932 í Brautarholti, d. 3. desember 2020.<br> | ||
Börn Ragnheiðar og Sigurðar:<br> | Börn Ragnheiðar og Sigurðar:<br> | ||
4. Óli Haukur Sigurðsson, f. 16. október 1935 á Þrúðvangi, d. 22. janúar 1937.<br> | 4. Óli Haukur Sigurðsson, f. 16. október 1935 á Þrúðvangi, d. 22. janúar 1937.<br> | ||
Lína 25: | Lína 25: | ||
2. [[Sigurður Óli Guðnason]] vélfræðingur í Hafnarfirði, f. 13. janúar 1968. Kona hans Kristín Fjeldsted.<br> | 2. [[Sigurður Óli Guðnason]] vélfræðingur í Hafnarfirði, f. 13. janúar 1968. Kona hans Kristín Fjeldsted.<br> | ||
3. [[Bjarki Guðnason]] sölustjóri hjá Eimskip í Reykjavík, f. 27. nóvember 1972. Kona hans Rakel Einarsdóttir.<br> | 3. [[Bjarki Guðnason]] sölustjóri hjá Eimskip í Reykjavík, f. 27. nóvember 1972. Kona hans Rakel Einarsdóttir.<br> | ||
4. [[Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir]] sálfræðingur, húsfreyja, f. 27. janúar 1980. Barnsfeður hennar Baldur Gylfason og Tryggvi Þór Hafstein. | 4. [[Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir]] sálfræðingur, húsfreyja, f. 27. janúar 1980. Barnsfeður hennar Baldur Rafn Gylfason og Tryggvi Þór Hafstein. Maður hennar Reynir Finndal Grétarsson. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 6. ágúst 2023 kl. 11:50
Gerður Guðríður Sigurðardóttir frá Þrúðvangi, húsfreyja, myndlistamaður fæddist þar 27. desember 1944.
Foreldrar hennar voru Sigurður Ólason forstjóri, f. 25. ágúst 1900 á Bakka í Kelduhverfi, S-Þing,. d. 6. júní 1979, og kona hans Bjarney Ragnheiður Jónsdóttir frá Brautarholti, f. 4. desember 1905 í West-Selkirk í Kanada, d. 9. nóvember 1906.
Börn Ragnheiðar og Arthurs Aanes:
1. Guðjón Emil Aanes skipstjóri, farmaður, f. 24. júlí 1930 í Brautarholti, d. 8. maí 1983.
2. Andvana stúlka, f. í október 1931, jarðsett með Stefáni Hjörleifi Ágústi Jónssyni frá Sigtúni, 22. október 1931.
3. Örn Aanes vélstjóri, f. 18. nóvember 1932 í Brautarholti, d. 3. desember 2020.
Börn Ragnheiðar og Sigurðar:
4. Óli Haukur Sigurðsson, f. 16. október 1935 á Þrúðvangi, d. 22. janúar 1937.
5. Hólmfríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 24. febrúar 1940 á Þrúðvangi.
6. Gerður Guðríður
Sigurðardóttir húsfreyja, myndlistamaður, f. 27. desember 1944 á Þrúðvangi.
Gerður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1961, nam í Myndlistarskólanum í Reykjavík og hefur sótt námskeið í myndlist.
Gerður hefur haldið myndlistarsýningar, tvær í Reykjavík og eina í Eyjum og ein er í vændum í Eyjum 2023 á fimmtíu ára afmæli Gossins.
Hún er leiðsögumaður í ferðum til Eyja.
Þau Guðni giftu sig 1965, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu á Þrúðvangi við Skólaveg 22, síðar á Brimhólabraut 30, við Gerðisbraut 10 1972.
Guðni lést 1999.
Gerður flutti til Reykjavíkur 2001.
I. Maður Gerðar, (22. desember 1965), var Guðni Ólafsson frá Heiðarbæ, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 15. ágúst 1943, d. 20. ágúst 1999.
Börn þeirra:
1. Agnar Guðnason skipstjóri, f. 11. febrúar 1966. Kona hans Svanhildur Yngvadóttir.
2. Sigurður Óli Guðnason vélfræðingur í Hafnarfirði, f. 13. janúar 1968. Kona hans Kristín Fjeldsted.
3. Bjarki Guðnason sölustjóri hjá Eimskip í Reykjavík, f. 27. nóvember 1972. Kona hans Rakel Einarsdóttir.
4. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sálfræðingur, húsfreyja, f. 27. janúar 1980. Barnsfeður hennar Baldur Rafn Gylfason og Tryggvi Þór Hafstein. Maður hennar Reynir Finndal Grétarsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gerður.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.