„Árni Árnason (Grund)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 2: Lína 2:


----
----
'''Árni Árnason''' var fæddur 14.júlí 1870 að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], sonur Árna bónda þar Árnasonar, er drukknaði af opna skipinu [[Gaukur|Gauk]] 13. marz 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var Vigdís Jónsdóttir, f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók [[Árni Einarsson]] hreppstjóri á Vilborgarstöðum og Guðfinna kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs. - Árni kvæntist [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].
[[Mynd:Rni-Árnason-eldri.gif|thumb|250 px|Árni Árnason]]
'''Árni Árnason''' var fæddur 14.júlí 1870 að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og lést 19. janúar 1924. Hann var sonur Árna bónda þar Árnasonar, er drukknaði af opna skipinu [[Gaukur, áraskip|Gauk]] 13. mars 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var Vigdís Jónsdóttir, f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árni Einarsson]] hreppstjóri á Vilborgarstöðum og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinna]] kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs.  


Árni kvæntist [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Börn þeirra voru:
* [[Auðbjörg Ástrós Árnadóttir]] 1892-1895
* [[Lárus Georg Árnason]] 1896-1967
* [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]] 1898-1969
* [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] 1901-1962
* [[Guðfinna Ástdís Árnadóttir]] 1903-1990


Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Árni Árnason (Grund)]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]''. 23. árg 1962.
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]''. 23. árg 1962.
}}
}}


[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Grund]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur:Íbúar á Vilborgarstöðum]]
[[Flokkur:Íbúar á Búastöðum]]


[[Flokkur:Fólk]]
= Myndir =
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir579.jpg
Mynd:KG-mannamyndir325.jpg
</gallery>

Núverandi breyting frá og með 11. apríl 2015 kl. 21:15

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Árni Árnason


Árni Árnason

Árni Árnason var fæddur 14.júlí 1870 að Vilborgarstöðum og lést 19. janúar 1924. Hann var sonur Árna bónda þar Árnasonar, er drukknaði af opna skipinu Gauk 13. mars 1874. Móðir Árna og kona Árna eldra var Vigdís Jónsdóttir, f. 1844. Þegar Gaukur fórst, tók Árni Einarsson hreppstjóri á Vilborgarstöðum og Guðfinna kona hans Árna Árnason til fósturs og dvaldist hann þar til tvítugsaldurs.

Árni kvæntist Jóhönnu Lárusdóttur á Búastöðum. Börn þeirra voru:


Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Árni Árnason (Grund)


Heimildir

Myndir