„Guðbjörg Daníelsdóttir (Vattarnesi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðbjörg Daníelsdóttir''' frá Kolmúla við Reyðarfjörð, húsfreyja fæddist þar 16. febrúar 1915 og lést 1. janúar 2000 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði.<br> Foreldrar hennar voru Daníel Sigurðsson bóndi, f. 11. febrúar 1882 í Stöð í Stöðvarfirði, d. 13. mars 1960, og kona hans Guðný Jónsdóttir frá Kolmúla, húsfreyja, f. 17. apríl 1853, d. 31. júlí 1941.<br> Meðal systkina Guðbjargar var Sigrún Daníelsdóttir húsfreyja...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Gudbjorg Danielsdottir.jpg|thumb|200px|''Guðbjörg Daníelsdóttir.]] | |||
'''Guðbjörg Daníelsdóttir''' frá Kolmúla við Reyðarfjörð, húsfreyja fæddist þar 16. febrúar 1915 og lést 1. janúar 2000 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði.<br> | '''Guðbjörg Daníelsdóttir''' frá Kolmúla við Reyðarfjörð, húsfreyja fæddist þar 16. febrúar 1915 og lést 1. janúar 2000 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Daníel Sigurðsson bóndi, f. 11. febrúar 1882 í Stöð í Stöðvarfirði, d. 13. mars 1960, og kona hans Guðný Jónsdóttir frá Kolmúla, húsfreyja, f. 17. apríl 1853, d. 31. júlí 1941.<br> | Foreldrar hennar voru Daníel Sigurðsson bóndi, f. 11. febrúar 1882 í Stöð í Stöðvarfirði, d. 13. mars 1960, og kona hans Guðný Jónsdóttir frá Kolmúla, húsfreyja, f. 17. apríl 1853, d. 31. júlí 1941.<br> | ||
Meðal systkina Guðbjargar var Sigrún Daníelsdóttir húsfreyja á Vattarnesi, f. 16. desember 1911, d. 23. nóvember 2001, kona [[ | Meðal systkina Guðbjargar var Sigrún Daníelsdóttir húsfreyja á Vattarnesi, f. 16. desember 1911, d. 23. nóvember 2001, kona [[Kristinn Indriði Þorsteinsson|Kristins Indriða Þorsteinssonar]] frá Vattarnesi. | ||
Guðbjörg var með foreldrum sínum til ársins 1932, er hún fór til Eyja og var vinnukona hjá Sigurbjörgu Indriðadóttur og Þorsteini Hálfdánarsyni á [[Staðarhóll|Staðarhóli við Kirkjuveg 57]], en sonur þeirra var Hálfdan.<br> | Guðbjörg var með foreldrum sínum til ársins 1932, er hún fór til Eyja og var vinnukona hjá Sigurbjörgu Indriðadóttur og Þorsteini Hálfdánarsyni á [[Staðarhóll|Staðarhóli við Kirkjuveg 57]], en sonur þeirra var Hálfdan.<br> | ||
Lína 27: | Lína 28: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á | [[Flokkur: Íbúar á Staðarhól]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Stóru-Heiði]] | [[Flokkur: Íbúar á Stóru-Heiði]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Sólhlíð]] | [[Flokkur: Íbúar við Sólhlíð]] |
Núverandi breyting frá og með 19. maí 2022 kl. 17:42
Guðbjörg Daníelsdóttir frá Kolmúla við Reyðarfjörð, húsfreyja fæddist þar 16. febrúar 1915 og lést 1. janúar 2000 á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði.
Foreldrar hennar voru Daníel Sigurðsson bóndi, f. 11. febrúar 1882 í Stöð í Stöðvarfirði, d. 13. mars 1960, og kona hans Guðný Jónsdóttir frá Kolmúla, húsfreyja, f. 17. apríl 1853, d. 31. júlí 1941.
Meðal systkina Guðbjargar var Sigrún Daníelsdóttir húsfreyja á Vattarnesi, f. 16. desember 1911, d. 23. nóvember 2001, kona Kristins Indriða Þorsteinssonar frá Vattarnesi.
Guðbjörg var með foreldrum sínum til ársins 1932, er hún fór til Eyja og var vinnukona hjá Sigurbjörgu Indriðadóttur og Þorsteini Hálfdánarsyni á Staðarhóli við Kirkjuveg 57, en sonur þeirra var Hálfdan.
Þau Hálfdan giftu sig 1933, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á Staðarhóli og Stóru-Heiði við Sólhlíð 19, fluttu að Kolmúla í Reyðarfirði 1940, bjuggu þar og síðan á Vattarnesi við Reyðarfjörð til 1950, en þurftu þá að flytja á Reykjavíkursvæðið vegna berklaveiki Guðbjargar. Hún var sjúklingur á Vífilsstöðum í tvö ár. Þau Hálfdan bjuggu á Selvogsgötu 8 í Hafnarfirði, en stunduðu landbúnað og sjómennsku á sumrum á Kolmúla um skeið með Jónu Björgu og Guðjóni bróður Guðbjargar. Guðbjörg hélt þessum sið meðan heilsan leyfði.
Hálfdán lést 1981.
Guðbjörg flutti á Álfaskeið og síðan á Sólvang. Hún lést 2000.
I. Maður Guðbjargar, (25. desember 1933 í Eyjum), var Hálfdan Þorsteinsson.
Börn þeirra:
1. Guðný Hálfdanardóttir húsfreyja, ræstitæknir í Hafnarfirði, f. 26. febrúar 1934 á Staðarhóli, d. 13. júní 2019. Fyrrum maður hennar Jón Brynjólfsson. Maður hennar Guðmundur Þórðarson, látinn.
2. Helena Hálfdanardóttir húsfreyja, sjúkraliði í Reykjavík, f. 23. júní 1935 á Staðarhóli, d. 22. apríl 2014. Fyrrum maður hennar Rafn Benediktsson.
3. Sigurbjörg Hálfdanardóttir húsfreyja í Hafnarfirði, sjúkraliði, húsvörður, f. 30. júlí 1942 í Kolmúla í Reyðarfirði, d. 10. mars 2007. Fyrrum maður hennar Ljótur Ingason.
4. Þorsteinn Hálfdanarson skipasmiður, slökkviliðsmaður, f. 12. október 1945. Kona hans Ásta Sigurðardóttir.
5. Steingrímur Hálfdanarson loftskeytamaður, f. 13. apríl 1949. Kona hans Jóhanna Þ. Ingimarsdóttir.
6. Daníel Hálfdanarson röntgentæknir, húsvörður, f. 2. ágúst 1954. Kona hans Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 16. febrúar 2000. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Ættingjar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.