„Sigurlína Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurlína Sigurðardóttir''' frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, vinnukona, verkakona, öryrki fæddist þar 4. desember 1892 og lést 8. október 1960.<br> Foreldrar hennar voru S...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:


Sigurlína var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á Rauðafelli 1901 og 1910.<br>
Sigurlína var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á Rauðafelli 1901 og 1910.<br>
Hún  fæddi Sigríði Jakobínu í Eyjum 1920, var með hana hjá Sigurði bónda bróður sínum þar 1920, vinnukona á  Hrútafelli með Sigríði dóttur sína 1922, missti hana 1924.<br> Hún var vinnukona á Hrútafelli 1926.<br> Sigurlína fæddi Trausta í Eyjum 1928, var  vinnukona með Trausta son sinn hjá Sigurði bróður sínum 1930 og 1933.<br>
Hún  fæddi Sigríði Jakobínu í Eyjum 1920, var með hana hjá Sigurði bónda bróður sínum þar 1920, vinnukona á  Hrútafelli með Sigríði dóttur sína 1922, missti hana 1924.<br> Hún var vinnukona á Hrútafelli 1926.<br> Sigurlína fæddi Trausta í Eyjum 1928, var  vinnukona með Trausta son sinn hjá Sigurði bróður sínum 1930 og 1933 og 1934, leigði á [[Boðaslóð|Boðaslóð 2]] 1935 með Trausta hjá sér.<br>
Sigurlína var um skeið á fjórða áratugnum í Farsóttahúsinu í Reykjavík hjá Maríu Maack hjúkrunarfræðingi og forstöðukonu.<br>
Sigurlína var um skeið á fjórða áratugnum í Farsóttahúsinu í Reykjavík hjá Maríu Maack hjúkrunarfræðingi og forstöðukonu.<br>
Hún var verkakona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] með Trausta hjá sér 1940, sjúklingur á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 41]] 1943, en Trausti var námsmaður í [[Háigarður|Háagarði við Austurveg]]. Sigurlína var sjúklingur á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] 1944-1949, á [[Skálholt-yngra|Elliheimilinu í Skálholti]] í allmörg ár, en flutti síðan til Trausta og Jakobínu að Volaseli í Lóni og þar lést hún 1960.
Hún var húsfreyja á Brekastíg 29 1938 með Páli manni sínum og Trausta syni sínum, verkakona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] með Trausta hjá sér 1940, sjúklingur á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 41]] 1943, en Trausti var námsmaður í [[Háigarður|Háagarði við Austurveg]]. Sigurlína var sjúklingur á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] 1944-1949, á [[Skálholt-yngra|Elliheimilinu í Skálholti]] í allmörg ár, en flutti síðan til Trausta og Jakobínu að Volaseli í Lóni og þar lést hún 1960.
    
    
I. Barnsfaðir Sigurlínu var [[Carl Jóhann Gränz]], f. 22. júní 1887, d. 14. nóvember 1967.<br>
I. Barnsfaðir Sigurlínu var [[Carl Jóhann Gränz]], f. 22. júní 1887, d. 14. nóvember 1967.<br>
Lína 25: Lína 25:
II. Barnsfaðir Sigurlínu var Eyjólfur Þorsteinsson frá Hrútafelli, bóndi þar, f. 25. júlí 1892, d. 17. september 1973.<br>
II. Barnsfaðir Sigurlínu var Eyjólfur Þorsteinsson frá Hrútafelli, bóndi þar, f. 25. júlí 1892, d. 17. september 1973.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
2. [[Trausti Eyjólfsson]] búfræðingur, bóndi, hótelstjóri, æskulýðsfulltrúi, kennari, f. 19. febrúar 1928 á [[Skólavegur|Skólavegi 25]] í Eyjum, d. 30. ágúst 2020.
2. [[Trausti Eyjólfsson (kennari)|Trausti Eyjólfsson]] búfræðingur, bóndi, hótelstjóri, æskulýðsfulltrúi, kennari, f. 19. febrúar 1928 á [[Skólavegur|Skólavegi 25]] í Eyjum, d. 30. ágúst 2020.
 
III. Maður Sigurlínar, (17. júlí 1937), var [[Páll Erlendsson (bifreiðastjóri)|Páll Erlendsson]] bifreiðastjóri, f. 17. október 1885, d. 18. nóvember 1956.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 17. febrúar 2022 kl. 21:08

Sigurlína Sigurðardóttir frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, vinnukona, verkakona, öryrki fæddist þar 4. desember 1892 og lést 8. október 1960.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinsson bóndi, f. 10. ágúst 1851, d. 24. júní 1920, og kona hans Jakobína Steinvör Skæringsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1858, d. 8. febrúar 1917.

Börn Jakobínu og Sigurðar:
1. Árni Sigurðsson, f. 1. mars 1880, drukknaði 16. maí 1901 á leið til Eyja.
2. Sveinbjörg Sigríður Sigurðardóttir, f. 31. október 1884, drukknaði 16. maí 1901 á leið til Eyja.
3. Skæringur Sigurðsson bóndi á Rauðafelli, smiður, síðar í Eyjum, f. 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973.
4. Guðlaug Sigurðardóttir húsfreyja, f. 24. mars 1888, d. 22. mars 1983.
5. Jóhann Björn Sigurðsson útgerðarmaður, f. 8. október 1889, d. 17. september 1972.
6. Sigurður Sigurðsson, f. 30. júní 1891, d. 9. maí 1960.
7. Sigurlína Sigurðardóttir vinnukona, verkakona, öryrki, f. 4. desember 1892, d. 8. október 1960.
8. Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 7. desember 1895, d. 6. maí 1983.
9. Elín Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11. maí 1899, d. 7. maí 1966.
10. Árni Sveinbjörn Kjartan Sigurðsson netagerðarmaður, f. 22. október 1903, d. 13. janúar 1997.

Sigurlína var með foreldrum sínum í æsku, með þeim á Rauðafelli 1901 og 1910.
Hún fæddi Sigríði Jakobínu í Eyjum 1920, var með hana hjá Sigurði bónda bróður sínum þar 1920, vinnukona á Hrútafelli með Sigríði dóttur sína 1922, missti hana 1924.
Hún var vinnukona á Hrútafelli 1926.
Sigurlína fæddi Trausta í Eyjum 1928, var vinnukona með Trausta son sinn hjá Sigurði bróður sínum 1930 og 1933 og 1934, leigði á Boðaslóð 2 1935 með Trausta hjá sér.
Sigurlína var um skeið á fjórða áratugnum í Farsóttahúsinu í Reykjavík hjá Maríu Maack hjúkrunarfræðingi og forstöðukonu.
Hún var húsfreyja á Brekastíg 29 1938 með Páli manni sínum og Trausta syni sínum, verkakona á Fögruvöllum með Trausta hjá sér 1940, sjúklingur á Kirkjuvegi 41 1943, en Trausti var námsmaður í Háagarði við Austurveg. Sigurlína var sjúklingur á Sjúkrahúsinu 1944-1949, á Elliheimilinu í Skálholti í allmörg ár, en flutti síðan til Trausta og Jakobínu að Volaseli í Lóni og þar lést hún 1960.

I. Barnsfaðir Sigurlínu var Carl Jóhann Gränz, f. 22. júní 1887, d. 14. nóvember 1967.
Barn þeirra:
1. Sigríður Jakobína Gränz, f. 18. október 1920 á Rauðafelli, d. 30. júlí 1924.

II. Barnsfaðir Sigurlínu var Eyjólfur Þorsteinsson frá Hrútafelli, bóndi þar, f. 25. júlí 1892, d. 17. september 1973.
Barn þeirra:
2. Trausti Eyjólfsson búfræðingur, bóndi, hótelstjóri, æskulýðsfulltrúi, kennari, f. 19. febrúar 1928 á Skólavegi 25 í Eyjum, d. 30. ágúst 2020.

III. Maður Sigurlínar, (17. júlí 1937), var Páll Erlendsson bifreiðastjóri, f. 17. október 1885, d. 18. nóvember 1956.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.