„Guðrún Ágústsdóttir (Hörgsholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Ágústsdóttir (Hörgsholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
Guðrún vann utan heimilis í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] í mörg ár. Þá vann hún mikið að félagsmálum, í [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélaginu Líkn]] og í [[Kvenfélag Landakirkju|Kvenfélagi Landakirkju]] og [[Félag eldri borgara|Félagi eldri borgara]].<br>
Guðrún vann utan heimilis í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] í mörg ár. Þá vann hún mikið að félagsmálum, í [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélaginu Líkn]] og í [[Kvenfélag Landakirkju|Kvenfélagi Landakirkju]] og [[Félag eldri borgara|Félagi eldri borgara]].<br>
Þau Bergur Elías kynntust, er hann var kaupamaður í Hróarsholti.<br>
Þau Bergur Elías kynntust, er hann var kaupamaður í Hróarsholti.<br>
Þau giftur sig 1937 í Hraungerðiskirkju, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Dyrhólar|Dyrhólum við Hásteinsveg 15b]], þá  í [[Hörgsholt|Hörgsholti við Skólaveg 10]] til Goss 1973, bjuggu í eitt ár í Þorlákshöfn, en reistu hús við [[Dverghamar|Dverghamar 15]] og bjuggu þar síðan.<br>
Þau giftur sig 1937 í Hraungerðiskirkju, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Dyrhólar|Dyrhólum við Hásteinsveg 15b]], þá  í [[Hörgsholt|Hörgsholti við Skólaveg 10]] til Goss 1973, bjuggu í eitt ár í Þorlákshöfn, en reistu hús við [[Dverghamar|Dverghamar 15]] og bjuggu þar síðan.<br>
Bergur Elías lést 2003. Guðrún  flutti í [[Eyjahraun]], íbúð fyrir aldraða 19. sept. 2009 og síðan í júní 2011 í [[Hraunbúðir]].
Bergur Elías lést 2003. Guðrún  flutti í [[Eyjahraun]], íbúð fyrir aldraða 19. sept. 2009 og síðan í júní 2011 í [[Hraunbúðir]].
Guðrún lést 2013.
Guðrún lést 2013.
Lína 13: Lína 13:
I. Maður Guðrúnar, (15. maí 1937), var [[Bergur Elías Guðjónsson]] útgerðarmaður, verkstjóri, í stjórn Ísfélagsins í mörg ár, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003.<br>
I. Maður Guðrúnar, (15. maí 1937), var [[Bergur Elías Guðjónsson]] útgerðarmaður, verkstjóri, í stjórn Ísfélagsins í mörg ár, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ágúst Bergsson]] skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir]].<br>
1. [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágúst Bergsson]] skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefanía Guðmundsdóttir]].<br>
2. [[Klara Bergsdóttir| Margrét ''Klara'' Bergsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar [[Birgir Símonarson (bifvélavirki)|Birgir Símonarson]].<br>
2. [[Klara Bergsdóttir| Margrét ''Klara'' Bergsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar [[Birgir Símonarson (bifvélavirki)|Birgir Símonarson]].<br>
3. [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar [[Kristmann Karlsson]].
3. [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 27: Lína 27:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Dyrhólum]]
[[Flokkur: Íbúar í Dyrhólum]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Hörgsholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Hörgsholti]]

Núverandi breyting frá og með 11. nóvember 2022 kl. 19:25

Guðrún Ágústsdóttir.

Guðrún Ágústsdóttir frá Hróarsholti í Flóahreppi, húsfreyja í Hörgsholti fæddist 29. janúar 1916 og lést 30. mars 2013 í Hraunbúðum.
Foreldrar hennar voru Ágúst Bjarnason bóndi í Hróarsholti, f. 18. ágúst 1878, d. 27. júní 1928, og kona hans Kristín Bjarnadóttir húsfreyja, f. 8. desember 1877, d. 16. ágúst 1963.

Guðrún var með foreldrum sínum fyrstu 12 ár sín, en faðir hennar lést 1928. Hún var í Hróarsholti með ekkjunni móður sinni og systkinum.
Hún lærði sauma og vann mikið við það og einnig prjón.
Guðrún vann utan heimilis í Ísfélaginu í mörg ár. Þá vann hún mikið að félagsmálum, í Kvenfélaginu Líkn og í Kvenfélagi Landakirkju og Félagi eldri borgara.
Þau Bergur Elías kynntust, er hann var kaupamaður í Hróarsholti.
Þau giftur sig 1937 í Hraungerðiskirkju, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Dyrhólum við Hásteinsveg 15b, þá í Hörgsholti við Skólaveg 10 til Goss 1973, bjuggu í eitt ár í Þorlákshöfn, en reistu hús við Dverghamar 15 og bjuggu þar síðan.
Bergur Elías lést 2003. Guðrún flutti í Eyjahraun, íbúð fyrir aldraða 19. sept. 2009 og síðan í júní 2011 í Hraunbúðir. Guðrún lést 2013.

I. Maður Guðrúnar, (15. maí 1937), var Bergur Elías Guðjónsson útgerðarmaður, verkstjóri, í stjórn Ísfélagsins í mörg ár, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003.
Börn þeirra:
1. Ágúst Bergsson skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans Stefanía Guðmundsdóttir.
2. Margrét Klara Bergsdóttir húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar Birgir Símonarson.
3. Kristín Bergsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar Kristmann Karlsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 13. apríl 2013. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.