„Vilhjálmur Sigtryggsson (útgerðarmaður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 250px|thumb|''Vilhjálmur Sigtryggsson. '''Vilhjálmur Sigtryggsson''' frá Ytri-Brekkum á Langanesi, sjómaður, vélstjóri, útger...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 16: | Lína 16: | ||
1. [[María Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, bókari, f. 3. febrúar 1943 á Þórshöfn. Fyrrum maður hennar [[Arnar Sigurmundsson]]. Hún býr í Reykjavík.<br> | 1. [[María Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, bókari, f. 3. febrúar 1943 á Þórshöfn. Fyrrum maður hennar [[Arnar Sigurmundsson]]. Hún býr í Reykjavík.<br> | ||
2. Valgerður Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1944 á Þórshöfn, síðast í Svíþjóð, d. 23. apríl 1979. Maður hennar Bo Göron Lindberg.<br> | 2. Valgerður Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1944 á Þórshöfn, síðast í Svíþjóð, d. 23. apríl 1979. Maður hennar Bo Göron Lindberg.<br> | ||
3. [[Sigtryggur Vilhjálmsson]] verkamaður, f. 8. júní 1946 á Þórshöfn, d. 1. febrúar 1993. Barnsmóðir hans Anna Edda Svansdóttir. | 3. [[Sigtryggur Vilhjálmsson]] verkamaður, f. 8. júní 1946 á Þórshöfn, d. 1. febrúar 1993. Barnsmóðir hans Anna Edda Svansdóttir. Fyrrum kona hans [[Jarþrúður Júlíusdóttir (Hlíðarenda)|Jarþrúður Júlíusdóttir]].<br> | ||
4. Helga Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 8. júní 1946 á Þórshöfn. Fyrrum maður hennar Edward M. Collins. Fyrrum maður hennar Klemens Sigurgeirsson. <br> | 4. Helga Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 8. júní 1946 á Þórshöfn. Fyrrum maður hennar Edward M. Collins. Fyrrum maður hennar Klemens Sigurgeirsson. <br> | ||
5. Friðrik Jóhann Vilhjálmsson vélstjóri, f. 12. september 1947 á Þórshöfn. Fyrrum kona hans Sólrún Björnsdóttir.<br> | 5. Friðrik Jóhann Vilhjálmsson vélstjóri, f. 12. september 1947 á Þórshöfn. Fyrrum kona hans Sólrún Björnsdóttir.<br> |
Núverandi breyting frá og með 22. október 2020 kl. 14:56
Vilhjálmur Sigtryggsson frá Ytri-Brekkum á Langanesi, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður fæddist þar 23. apríl 1915 og lést 11. ágúst 1984.
Foreldrar hans voru Sigtryggur Vilhjálmsson bóndi, f. 12. nóvember 1887, d. 16. september 1928, og kona hans Valgerður Friðriksdóttir frá Gröf, húsfreyja, f. 9. febrúar 1892 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 24. júlí 1957.
Vilhjálmur var með foreldrum sínum í æsku, á Ytri-Brekkum og Ytra-Álandi í Þistilfirði, en hann missti föður sinn 13 ára gamall.
Hann varð sjómaður, vélstjóri útgerðarmaður á Þórshöfn og rak eigin fiskverkun þar um skeið, var oddviti þar 1958-1966.
Vilhjálmur var sjómaður í Eyjum á mörgum vetrarvertíðum frá 1935. Eftir flutning til Eyja 1970 gerði hann út eina vertíð, en var annars sjómaður á nokkrum bátum.
Eftir flutning norður, stundaði hann sjóinn á trillu bæði á Akureyri og Húsavík og hafði þá aðstöðu í Flatey.
Þau Kristrún fluttu til Eyja 1970 og til Akureyrar 1972. Þaðan fluttu þau til Húsavíkur og bjuggu þar meðan báðum entist aldur.
Þau Kristrún giftu sig 1942, eignuðust átta börn og ólu upp tvö fósturbörn.
Vilhjálmur lést 1984 við laxveiði í Selá í Vopnafirði.
Kristrún lést 2005.
I. Kona Vilhjálms, (9. maí 1942 á Þórshöfn), var Kristrún Jóhannsdóttir frá Skálum á Langanesi, húsfreyja, f. þar 13. janúar 1915, d. 22. nóvember 2005 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. María Vilhjálmsdóttir húsfreyja, bókari, f. 3. febrúar 1943 á Þórshöfn. Fyrrum maður hennar Arnar Sigurmundsson. Hún býr í Reykjavík.
2. Valgerður Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1944 á Þórshöfn, síðast í Svíþjóð, d. 23. apríl 1979. Maður hennar Bo Göron Lindberg.
3. Sigtryggur Vilhjálmsson verkamaður, f. 8. júní 1946 á Þórshöfn, d. 1. febrúar 1993. Barnsmóðir hans Anna Edda Svansdóttir. Fyrrum kona hans Jarþrúður Júlíusdóttir.
4. Helga Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir, f. 8. júní 1946 á Þórshöfn. Fyrrum maður hennar Edward M. Collins. Fyrrum maður hennar Klemens Sigurgeirsson.
5. Friðrik Jóhann Vilhjálmsson vélstjóri, f. 12. september 1947 á Þórshöfn. Fyrrum kona hans Sólrún Björnsdóttir.
6. Selma Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Malmö, f. 8. september 1948 á Þórshöfn. Maður hennar Þorgils Harðarson.
7. Dagur Vilhjálmsson loftskeytamaður, býr erlendis, f. 20. júní 1950. Kona hans Stella Stelmash.
8. Oddný Vilhjálmsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 20. júní 1950. Barnsfaðir hennar Benedikt Gestsson.
Fósturbörn hjónanna:
9. Kolbrún Hulda Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 25. febrúar 1936. Maður hennar Garðar Ingibergur Tryggvason.
10. Valgerður Briem Steindórsdóttir, f. 10. júlí 1957. Maður hennar Sigurður Ragnar Gíslason.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Friðrik.
- Morgunblaðið 30. nóvember 2005. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.