„Örn Viðar Einarsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Örn Viðar Einarsson''' vörubifreiðastjóri, fæddist 23. desember 1936 á [[Hvoll (við Urðaveg)|Hvoli við Urðaveg]]. <br> | '''Örn Viðar Einarsson''' vörubifreiðastjóri, fæddist 23. desember 1936 á [[Hvoll (við Urðaveg)|Hvoli við Urðaveg]]. <br> | ||
Foreldrar hans [[Einar Kjartan Trausti Hannesson]] frá [[Hvoll (við Urðaveg)|Hvoli]], vélstjóri, skipstjóri, f. 27. júní 1913, d. 23. janúar 1999, og kona hans [[Helga Jóna Jónsdóttir (Engey)|Helga Jóna Jónsdóttir]] frá [[Engey]], húsfreyja, f. 18. september 1917, d. 5. mars 1990. | Foreldrar hans [[Einar Kjartan Trausti Hannesson]] frá [[Hvoll (við Urðaveg)|Hvoli]], vélstjóri, skipstjóri, f. 27. júní 1913, d. 23. janúar 1999, og kona hans [[Helga Jóna Jónsdóttir (Engey)|Helga Jóna Jónsdóttir]] frá [[Engey]], húsfreyja, f. 18. september 1917, d. 5. mars 1990. | ||
Börn Helgu Jónu og Einars:<br> | |||
1. [[Örn Viðar Einarsson]] bifreiðastjóri, f. 23. desember 1936 á Hvoli. <br> | |||
2. [[Gísli Valur Einarsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. janúar 1943 á Brekku.<br> | |||
3. [[Sigríður Mjöll Einarsdóttir]] verkakona, húsfreyja, bóndi á Breiðabólstað í Vesturhópi og í Eyjum í Breiðdal, S.-Múl., f. 30. maí 1947 á Brekku.<br> | |||
4. [[Sævar Ver Einarsson]] vélvirki, húsvörður, f. 13. ágúst 1950 á Brekku. | |||
Örn Viðar var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Örn Viðar var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Lína 15: | Lína 21: | ||
3. [[Örn Arnarson]] leikskólakennari, ferðamálafræðingur á Akureyri, f. 14. nóvember 1965. Sambýliskona hans Katrín Björg Ríkharðsdóttir.<br> | 3. [[Örn Arnarson]] leikskólakennari, ferðamálafræðingur á Akureyri, f. 14. nóvember 1965. Sambýliskona hans Katrín Björg Ríkharðsdóttir.<br> | ||
4. [[Hildur Arnardóttir]], f. 2. ágúst 1967 í Eyjum. Sambýlismaður Steindór Guðnason.<br> | 4. [[Hildur Arnardóttir]], f. 2. ágúst 1967 í Eyjum. Sambýlismaður Steindór Guðnason.<br> | ||
5. [[Agnes Arnardóttir]] húsfreyja, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 27. júlí 1970 í Eyjum, býr á Akureyri | 5. [[Agnes Arnardóttir]] húsfreyja, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 27. júlí 1970 í Eyjum, býr á Akureyri. Sambýlismaður Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson.<br> | ||
6. Stúlka Arnardóttir, f. 28. júní 1972, d. 1. nóvember 1972. | 6. Stúlka Arnardóttir, f. 28. júní 1972, d. 1. nóvember 1972. | ||
Núverandi breyting frá og með 16. maí 2024 kl. 18:03
Örn Viðar Einarsson vörubifreiðastjóri, fæddist 23. desember 1936 á Hvoli við Urðaveg.
Foreldrar hans Einar Kjartan Trausti Hannesson frá Hvoli, vélstjóri, skipstjóri, f. 27. júní 1913, d. 23. janúar 1999, og kona hans Helga Jóna Jónsdóttir frá Engey, húsfreyja, f. 18. september 1917, d. 5. mars 1990.
Börn Helgu Jónu og Einars:
1. Örn Viðar Einarsson bifreiðastjóri, f. 23. desember 1936 á Hvoli.
2. Gísli Valur Einarsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. janúar 1943 á Brekku.
3. Sigríður Mjöll Einarsdóttir verkakona, húsfreyja, bóndi á Breiðabólstað í Vesturhópi og í Eyjum í Breiðdal, S.-Múl., f. 30. maí 1947 á Brekku.
4. Sævar Ver Einarsson vélvirki, húsvörður, f. 13. ágúst 1950 á Brekku.
Örn Viðar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann gerðist vörubifreiðastjóri.
Þau Gunnhildur giftu sig 1957, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í fyrstu á Brekku, síðar á Túngötu 18, en skildu um 1975.
Þau Svana Sigurrós giftu sig 1982, eignuðust ekki börn. Þau bjuggu á Helgafellsbraut 27 og Hólagötu 12 í Eyjum, en um stund í Reykjavík.
Svana lést 2004.
Örn Viðar var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (22. desember 1957, skildu), var Gunnhildur Björgólfsdóttir frá Húsavík, S-Þing., húsfreyja, f. þar 24. desember 1937, d. 29. desember 2015.
Börn þeirra:
1. Halla Arnardóttir húsfreyja, f. 7. september 1957 í Eyjum. Sambýlismaður Egill Brynjar Baldursson.
2. Einar Arnarson sjómaður, öryrki, f. 10. júní 1959 í Eyjum, býr á Akureyri. Sambýliskona hans María Auður Gissurardóttir.
3. Örn Arnarson leikskólakennari, ferðamálafræðingur á Akureyri, f. 14. nóvember 1965. Sambýliskona hans Katrín Björg Ríkharðsdóttir.
4. Hildur Arnardóttir, f. 2. ágúst 1967 í Eyjum. Sambýlismaður Steindór Guðnason.
5. Agnes Arnardóttir húsfreyja, leiðbeinandi í grunnskóla, f. 27. júlí 1970 í Eyjum, býr á Akureyri. Sambýlismaður Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson.
6. Stúlka Arnardóttir, f. 28. júní 1972, d. 1. nóvember 1972.
II. Síðari kona Arnar Viðars, (10. júlí 1982), var Svana Sigurrós Sigurgrímsdóttir húsfreyja, f. 2. september 1935, d. 17. nóvember 2004.
Þau voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
- Þjóðskrá 1986.
- Örn Arnarson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.