„Hrafnhildur Helgadóttir (Hrafnagili)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Hrafnhildur Helgadóttir (Hrafnagili)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Hrafnhildur Helgadottir.jpg|thumb|200px|''Hrafnhildur Helgadóttir.]] | |||
'''Hrafnhildur Helgadóttir''' húsfreyja, hótelstjóri, lífeindafræðingur fæddist 3. apríl 1932 á [[Hrafnagil]]i.<br> | '''Hrafnhildur Helgadóttir''' húsfreyja, hótelstjóri, lífeindafræðingur fæddist 3. apríl 1932 á [[Hrafnagil]]i.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Helgi Þorsteinsson (vélstjóri)|Helgi Guðmar Þorsteinsson]] frá Upsum í Svarfaðardal, vélstjóri, f. þar 2. desember 1904, d. 23. júní 1978, og kona hans [[Hulda Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Steinunn ''Hulda'' Guðmundsdóttir]] frá Hrafnagili, húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 20. júní 1911 í | Foreldrar hennar voru [[Helgi Þorsteinsson (vélstjóri)|Helgi Guðmar Þorsteinsson]] frá Upsum í Svarfaðardal, vélstjóri, f. þar 2. desember 1904, d. 23. júní 1978, og kona hans [[Hulda Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Steinunn ''Hulda'' Guðmundsdóttir]] frá Hrafnagili, húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 20. júní 1911 í | ||
Lína 15: | Lína 16: | ||
I. Maður Hrafnhildar, (26. maí 1951, skildu), var Guðbjörn Guðjónsson heildsali, forstjóri, f. 21. júní 1925, d. 6. júní 2000. Foreldrar hans voru Guðjón Júlíus Jónsson frá Arnarhólskoti í Stafholtstungum í Borgarfirði, málarameistari á Akranesi, f. 22. júlí 1896, d. 4. júlí 1968, og kona hans Anna Björnsdóttir, húsfreyja, f. 19. október 1899 í Reykjavík, d. 30. nóvember 1979.<br> | I. Maður Hrafnhildar, (26. maí 1951, skildu), var Guðbjörn Guðjónsson heildsali, forstjóri, f. 21. júní 1925, d. 6. júní 2000. Foreldrar hans voru Guðjón Júlíus Jónsson frá Arnarhólskoti í Stafholtstungum í Borgarfirði, málarameistari á Akranesi, f. 22. júlí 1896, d. 4. júlí 1968, og kona hans Anna Björnsdóttir, húsfreyja, f. 19. október 1899 í Reykjavík, d. 30. nóvember 1979.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Hulda Guðbjörnsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 27. desember 1951 í Eyjum, d. 16. maí 2010.<br> | 1. [[Hulda Guðbjörnsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Hulda Guðbjörnsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 27. desember 1951 í Eyjum, d. 16. maí 2010.<br> | ||
2. Björn Guðbjörnsson læknir, f. 10. júní 1955 í Reykjavík. Kona hans Kolbrún Albertsdóttir.<br> | 2. Björn Guðbjörnsson læknir, f. 10. júní 1955 í Reykjavík. Kona hans Kolbrún Albertsdóttir.<br> | ||
3. Hrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir læknir, f. 5. mars 1962 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Kárason. | 3. Hrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir læknir, f. 5. mars 1962 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Kárason. | ||
Lína 21: | Lína 22: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Hrafnhildur. | |||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. |
Núverandi breyting frá og með 14. maí 2022 kl. 17:24
Hrafnhildur Helgadóttir húsfreyja, hótelstjóri, lífeindafræðingur fæddist 3. apríl 1932 á Hrafnagili.
Foreldrar hennar voru Helgi Guðmar Þorsteinsson frá Upsum í Svarfaðardal, vélstjóri, f. þar 2. desember 1904, d. 23. júní 1978, og kona hans Steinunn Hulda Guðmundsdóttir frá Hrafnagili, húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 20. júní 1911 í
Stakkagerði-Vestra, d. 9. janúar 2009.
Börn Huldu og Helga:
1. Hrafnhildur Helgadóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 3. apríl 1932 á Hrafnagili. Maður hennar, skildu, Guðbjörn Guðjónsson.
2. Helga Helgadóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 12. janúar 1943 á Hásteinsvegi 7. Maður hennar Georg Valdimar Hermannsson.
Hrafnhildur var með foreldrum sínum í æsku, á Hrafnagili, á Brekku við Faxastíg 4 1940, á Hásteinsvegi 7 1943, á Heiðarveg 40 1944, fluttist úr Eyjum 1952.
Hún lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum 1949, lauk stúdentsprófi í Öldungadeild Hamrahlíðarskólans 1976 og prófi í lífeindafræði í Tækniskólanum 1977.
Hrafnhildur var hótelstjóri á Bifröst í Borgarfirði í 13 sumur, á Hallormsstað á Héraði í sex sumur.
Hún var lífeindafæðingur við Landakotsspítalann í 4 ár og við Landspítalann í 15 ár.
Þau Guðbjörn giftu sig 1951, eignuðust þrjú börn, en skildu.
I. Maður Hrafnhildar, (26. maí 1951, skildu), var Guðbjörn Guðjónsson heildsali, forstjóri, f. 21. júní 1925, d. 6. júní 2000. Foreldrar hans voru Guðjón Júlíus Jónsson frá Arnarhólskoti í Stafholtstungum í Borgarfirði, málarameistari á Akranesi, f. 22. júlí 1896, d. 4. júlí 1968, og kona hans Anna Björnsdóttir, húsfreyja, f. 19. október 1899 í Reykjavík, d. 30. nóvember 1979.
Börn þeirra:
1. Hulda Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27. desember 1951 í Eyjum, d. 16. maí 2010.
2. Björn Guðbjörnsson læknir, f. 10. júní 1955 í Reykjavík. Kona hans Kolbrún Albertsdóttir.
3. Hrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir læknir, f. 5. mars 1962 í Reykjavík. Maður hennar Kristján Kárason.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hrafnhildur.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.