„Kristján Jónasson (Múla)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 250px|thumb|''Kristján Jónasson. '''Kristján Jónasson''' frá Múla, sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-26 at 09.12.07.png|250px|thumb|''Kristján Jónasson.]] | [[Mynd:Screen Shot 2017-06-26 at 09.12.07.png|250px|thumb|''Kristján Jónasson.]] | ||
'''Kristján Jónasson''' frá [[Múli|Múla]], sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í [[Hlíðarhús]]i og lést 14. júlí 1976.<br> | '''Kristján Jónasson''' frá [[Múli|Múla]], sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í [[Hlíðarhús]]i og lést 14. júlí 1976.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jónas Jónsson (Múla)|Jónas Jónsson]] frá Stóru-Tungu í Bárðardal, S-Þing., útgerðarmaður, sjómaður, fiskimatsmaður | Foreldrar hans voru [[Jónas Jónsson (Múla)|Jónas Jónsson]] frá Stóru-Tungu í Bárðardal, S-Þing., útgerðarmaður, sjómaður, fiskimatsmaður á Múla, f. 6. júlí 1869, d. 28. nóvember 1951, og fyrri kona hans [[Margrét Bjarnadóttir (Hólmgarði)|Margrét Bjarnadóttir]] frá Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona, f. 10. desember 1869, d. 2. október 1950. | ||
Börn Margrétar og Jónasar:<br> | Börn Margrétar og Jónasar:<br> | ||
1. [[Jón Jónasson (Múla)|Jón Jónasson]] útgerðarmaður, verkamaður | 1. [[Jón Jónasson (Múla)|Jón Jónasson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, fiskimatsmaður, verkamaður, f. 8. ágúst 1895 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 23. apríl 1970.<br> | ||
2. [[Kristján Jónasson (Múla)|Kristján Jónasson]] vélstjóri, f. 28. júlí 1902 í Hlíðarhúsi, d. 14. júlí 1976.<br> | 2. [[Kristján Jónasson (Múla)|Kristján Jónasson]] vélstjóri, f. 28. júlí 1902 í Hlíðarhúsi, d. 14. júlí 1976.<br> | ||
3. [[Karl Gunnar Jónasson]] loftskeytamaður, f. 28. febrúar 1905 á Múla, d. 25. júlí 1934.<br> | 3. [[Karl Gunnar Jónasson]] loftskeytamaður, f. 28. febrúar 1905 á Múla, d. 25. júlí 1934.<br> | ||
Börn Margrétar og Magnúsar Þórðarsonar voru:<br> | |||
4. [[Þórarinn Sigurður Thorlacius]] sjómaður, f. 27. nóvember 1906 í Langa-Hvammi, fórst 29. janúar 1940.<br> | |||
5. [[Magnús Sigurður Hlíðdal Magnússon]] sjómaður, f. 11. júlí 1910 í Langa-Hvammi, d. 13. maí 1995.<br> | |||
6. [[Anna Sigrid Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 23. febrúar 1913 í Langa-Hvammi, d. 20. apríl 1991. | |||
Börn Jónasar og síðari konu hans [[Kristín Jónsdóttir (Múla)|Kristínar Jónsdóttur]]<br> | Börn Jónasar og síðari konu hans [[Kristín Jónsdóttir (Múla)|Kristínar Jónsdóttur]]<br> | ||
7. [[Bergsteinn Jónasson]] hafnarvörður, f. 17. desember 1912, d. 2. júlí 1996.<br> | |||
8. Kjartan Jónasson, f. 17. desember 1912, d. 26. nóvember 1918. | |||
Kristján var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, var með þeim í Hlíðarhúsi og á Múla, en þeir skildu, er hann var fjögurra ára.<br> | Kristján var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, var með þeim í Hlíðarhúsi og á Múla, en þeir skildu, er hann var fjögurra ára.<br> | ||
Lína 17: | Lína 22: | ||
Hann var verkamaður á Múla 1920, með Sigrúnu Guðnadóttur unnustu sinni 1925, verkamaður þar 1927 með Sigrúnu bústýru, með Sigrúnu húsfreyju 1930, en þau ógift.<br> | Hann var verkamaður á Múla 1920, með Sigrúnu Guðnadóttur unnustu sinni 1925, verkamaður þar 1927 með Sigrúnu bústýru, með Sigrúnu húsfreyju 1930, en þau ógift.<br> | ||
Þau bjuggu á Múla 1934, hann sjómaður og hún skráð kona hans. Hún fór frá Múla 1938.<br> | Þau bjuggu á Múla 1934, hann sjómaður og hún skráð kona hans. Hún fór frá Múla 1938.<br> | ||
Kristján var til heimilis á Múla 1940, og enn 1949. Hann var vélstjóri á [[Sæfell VE-30|Sæfellinu | Kristján var til heimilis á Múla 1940, og enn 1949. Hann var vélstjóri á [[Sæfell VE-30|Sæfellinu]] í Bretlandssiglingum í Heimstyrjöldinni síðari. <br> | ||
Þau Jensína tóku saman, bjuggu um skeið í Reykjavík, en keyptu hluta í [[Hjalteyri|Hjalteyri við Vesturveg 13B]]. Jensína lést 1963 og Kristján bjó þar áfram fram að Gosi. Hann lést 1976. | Þau Jensína tóku saman, bjuggu um skeið í Reykjavík, en keyptu hluta í [[Hjalteyri|Hjalteyri við Vesturveg 13B]]. Jensína lést 1963 og Kristján bjó þar áfram fram að Gosi. Hann lést 1976. | ||
I. Sambýliskona hans var [[Sigrún Guðnadóttir (Múla)|Sigrún Guðnadóttir]] frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 13. október 1907, d. 16. júlí 1946.<br> | I. Sambýliskona hans, skildu, var [[Sigrún Guðnadóttir (Múla)|Sigrún Guðnadóttir]] frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 13. október 1907, d. 16. júlí 1946.<br> | ||
II. Sambýliskona Kristjáns var [[Jensína G. Jóhannesdóttir (Múla)|Jensína Guðrún Jóhannesdóttir]] áður húsfreyja í Reykjavík, f. 28. maí 1895, d. 18. september 1963. | II. Sambýliskona Kristjáns var [[Jensína G. Jóhannesdóttir (Múla)|Jensína Guðrún Jóhannesdóttir]] áður húsfreyja í Reykjavík, f. 28. maí 1895, d. 18. september 1963. | ||
Lína 29: | Lína 34: | ||
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990. | *Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur. | ||
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Sjómenn]] | [[Flokkur: Sjómenn]] |
Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2021 kl. 09:51
Kristján Jónasson frá Múla, sjómaður, vélstjóri fæddist 28. júlí 1902 í Hlíðarhúsi og lést 14. júlí 1976.
Foreldrar hans voru Jónas Jónsson frá Stóru-Tungu í Bárðardal, S-Þing., útgerðarmaður, sjómaður, fiskimatsmaður á Múla, f. 6. júlí 1869, d. 28. nóvember 1951, og fyrri kona hans Margrét Bjarnadóttir frá Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona, f. 10. desember 1869, d. 2. október 1950.
Börn Margrétar og Jónasar:
1. Jón Jónasson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, fiskimatsmaður, verkamaður, f. 8. ágúst 1895 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 23. apríl 1970.
2. Kristján Jónasson vélstjóri, f. 28. júlí 1902 í Hlíðarhúsi, d. 14. júlí 1976.
3. Karl Gunnar Jónasson loftskeytamaður, f. 28. febrúar 1905 á Múla, d. 25. júlí 1934.
Börn Margrétar og Magnúsar Þórðarsonar voru:
4. Þórarinn Sigurður Thorlacius sjómaður, f. 27. nóvember 1906 í Langa-Hvammi, fórst 29. janúar 1940.
5. Magnús Sigurður Hlíðdal Magnússon sjómaður, f. 11. júlí 1910 í Langa-Hvammi, d. 13. maí 1995.
6. Anna Sigrid Magnúsdóttir húsfreyja, f. 23. febrúar 1913 í Langa-Hvammi, d. 20. apríl 1991.
Börn Jónasar og síðari konu hans Kristínar Jónsdóttur
7. Bergsteinn Jónasson hafnarvörður, f. 17. desember 1912, d. 2. júlí 1996.
8. Kjartan Jónasson, f. 17. desember 1912, d. 26. nóvember 1918.
Kristján var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, var með þeim í Hlíðarhúsi og á Múla, en þeir skildu, er hann var fjögurra ára.
Kristján var með föður sínum á Múla 1906 og þar var Kristín Jónsdóttir lausakona 1906-1908, en vinnukona 1909, bústýra þar 1910, húsfreyja 1914.
Kristján var með föður sínum og Kristínu fóstru sinni á Múla næstu árin og í hópnum var Jón bróðir hans og Bergsteinn og Kjartan hálfbræður hans. Kjartan lést 1918.
Hann var verkamaður á Múla 1920, með Sigrúnu Guðnadóttur unnustu sinni 1925, verkamaður þar 1927 með Sigrúnu bústýru, með Sigrúnu húsfreyju 1930, en þau ógift.
Þau bjuggu á Múla 1934, hann sjómaður og hún skráð kona hans. Hún fór frá Múla 1938.
Kristján var til heimilis á Múla 1940, og enn 1949. Hann var vélstjóri á Sæfellinu í Bretlandssiglingum í Heimstyrjöldinni síðari.
Þau Jensína tóku saman, bjuggu um skeið í Reykjavík, en keyptu hluta í Hjalteyri við Vesturveg 13B. Jensína lést 1963 og Kristján bjó þar áfram fram að Gosi. Hann lést 1976.
I. Sambýliskona hans, skildu, var Sigrún Guðnadóttir frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 13. október 1907, d. 16. júlí 1946.
II. Sambýliskona Kristjáns var Jensína Guðrún Jóhannesdóttir áður húsfreyja í Reykjavík, f. 28. maí 1895, d. 18. september 1963.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Íslensk skip. Jón Björnsson. Iðunn 1990.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.