„Karl Jónsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 19: | Lína 19: | ||
12. [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br> | 12. [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br> | ||
13. [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br> | 13. [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br> | ||
14. [[Matthildur Jónsdóttir Wendel (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br> | 14. Karl Jónsson, f. 11. desember 1919, d. 1. maí 2011.<br> | ||
15. [[Matthildur Jónsdóttir Wendel (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br> | |||
Karl var með fjölskyldu sinni í æsku, lærði rakaraiðn. <br> | Karl var með fjölskyldu sinni í æsku, lærði rakaraiðn. <br> | ||
Hann giftist Lóu Ágústsdóttur frá Baldurshaga 1942.<br> | Hann giftist Lóu Ágústsdóttur frá Baldurshaga 1942, en þau skildu.<br> | ||
Þau | Þau bjuggu í Reykjavík og þar stundaði hann iðn sína á Vesturgötu 2 til ársins 1965. Þá flutti hann til Eyja.<br> | ||
Hann rak herrafataverslunina Alföt á [[Sandur|Sandi]] til ársins 1973.<br> | Hann rak herrafataverslunina Alföt á [[Sandur|Sandi]] til ársins 1973.<br> | ||
Hann gerðist lögregluþjónn í gosinu 1973 og vann þar til 1989, síðast varðstjóri.<br> | Hann gerðist lögregluþjónn í gosinu 1973 og vann þar til 1989, síðast varðstjóri.<br> | ||
Gangavörður við Hamarsskólann var hann til ársins 1994.<br> | Gangavörður við Hamarsskólann var hann til ársins 1994.<br> | ||
Síðari kona Karls var Guðfinna Eyvindsdóttir húsfreyja. Hún var áður gift [[Þorsteinn Kr. Þórðarson (kennari)|Þorsteini Þórðarsyni]] stýrimannaskólakennara.<br> | |||
Síðari kona Karls var Guðfinna Eyvindsdóttir húsfreyja. Hún var áður gift Þorsteini Þórðarsyni stýrimannaskólakennara.<br> | |||
Karl lést 2011. | Karl lést 2011. | ||
Lína 34: | Lína 34: | ||
I. Fyrri kona hans, (13. október 1942, skildu), var [[Lóa Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Lóa Ágústsdóttir]] kennara [[Ágúst Árnason kennari|Árnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]]. Hún var fædd 13. október 1920 og lést 1. apríl 2003.<br> | I. Fyrri kona hans, (13. október 1942, skildu), var [[Lóa Ágústsdóttir (Baldurshaga)|Lóa Ágústsdóttir]] kennara [[Ágúst Árnason kennari|Árnasonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]]. Hún var fædd 13. október 1920 og lést 1. apríl 2003.<br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. | 1. Ólöf Ágústa Karlsdóttir, f. 30. apríl 1944. Barnsfaðir hennar Herbert K. Gregory. Maður hennar Sigurjón Jóhannsson.<br> | ||
2. | 2. Sverrir Karlsson sjómaður, bifreiðastjóri, lagermaður, f. 29. ágúst 1946, d. 28. mars 2011. Kona hans Svanbjörg Clausen.<br> | ||
3. | 3. Sólveig Jónína Karlsdóttir, f. 11. júlí 1955. Maður hennar Magnús Þórður Guðmundsson. | ||
II. Síðari kona Karls var [[Guðfinna Sigurlilja Eyvindsdóttir|Guðfinna Eyvindsdóttir]] [[Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður|Þórarinssonar]] húsfreyja, f. 3. desember 1921, d. 21. maí 2013. <br> | II. Síðari kona Karls var [[Guðfinna Sigurlilja Eyvindsdóttir|Guðfinna Eyvindsdóttir]] [[Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður|Þórarinssonar]] húsfreyja, f. 3. desember 1921, d. 21. maí 2013. <br> |
Núverandi breyting frá og með 6. desember 2019 kl. 17:42
Karl Jónsson rakari, kaupmaður, lögreglumaður og síðast gangavörður fæddist 11. desember 1919 í Háagarði og lést 1. maí 2011 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.
Faðir hans var Jón Sverrisson yfirfiskimatsmaður í Eyjum, f. 22. janúar 1871 í Nýjabæ í Meðallandi, d. 5. mars 1968.
Móðir Karls og kona Jóns Sverrissonar var Solveig Jónína Magnúsdóttir húsfreyja, f. 2. ágúst 1879 í Fagradal Mýrdal, d. 21. apríl 1955.
Systkini hans voru:
1. Sigurður Jónsson verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.
2. Sverrir Magnús Jónsson sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði af Minervu 24. janúar 1927.
3. Elías Theodór Jónsson framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.
4. Einar Jónsson skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.
5. Solveig Magnea Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember 1904, d. 10. desember 1984.
6. Sigurjón Jónsson skipstjóri, síðar verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.
7. Lilja Jónsdóttir hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.
8. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.
9. Aðalheiður Svanhvít
Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.
10. Böðvar Jónsson verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.
11. Kjartan Jónsson lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.
12. Svanhildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.
13. Rannveig Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.
14. Karl Jónsson, f. 11. desember 1919, d. 1. maí 2011.
15. Matthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.
Karl var með fjölskyldu sinni í æsku, lærði rakaraiðn.
Hann giftist Lóu Ágústsdóttur frá Baldurshaga 1942, en þau skildu.
Þau bjuggu í Reykjavík og þar stundaði hann iðn sína á Vesturgötu 2 til ársins 1965. Þá flutti hann til Eyja.
Hann rak herrafataverslunina Alföt á Sandi til ársins 1973.
Hann gerðist lögregluþjónn í gosinu 1973 og vann þar til 1989, síðast varðstjóri.
Gangavörður við Hamarsskólann var hann til ársins 1994.
Síðari kona Karls var Guðfinna Eyvindsdóttir húsfreyja. Hún var áður gift Þorsteini Þórðarsyni stýrimannaskólakennara.
Karl lést 2011.
Karl var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (13. október 1942, skildu), var Lóa Ágústsdóttir kennara Árnasonar í Baldurshaga. Hún var fædd 13. október 1920 og lést 1. apríl 2003.
Börn þeirra voru:
1. Ólöf Ágústa Karlsdóttir, f. 30. apríl 1944. Barnsfaðir hennar Herbert K. Gregory. Maður hennar Sigurjón Jóhannsson.
2. Sverrir Karlsson sjómaður, bifreiðastjóri, lagermaður, f. 29. ágúst 1946, d. 28. mars 2011. Kona hans Svanbjörg Clausen.
3. Sólveig Jónína Karlsdóttir, f. 11. júlí 1955. Maður hennar Magnús Þórður Guðmundsson.
II. Síðari kona Karls var Guðfinna Eyvindsdóttir Þórarinssonar húsfreyja, f. 3. desember 1921, d. 21. maí 2013.
Þau Karl voru barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.