„Auðbjörg Reynisdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Auðbjörg Reynisdóttir. '''Auðbjörg Reynisdóttir''' hjúkrunarfræðingur, markþjálfi fæddist 21. janúar 1961 í Eyjum.<b...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Börn Eyrúnar og Reynis:<br> | Börn Eyrúnar og Reynis:<br> | ||
1. [[Sigurður Frímann Reynisson]] sjómaður, bifreiðaviðgerðarmaður, f. 23. janúar 1956, d. 28. ágúst 2000. | 1. [[Sigurður Frímann Reynisson]] sjómaður, bifreiðaviðgerðarmaður, smiður, f. 23. janúar 1956, d. 28. ágúst 2000. | ||
Fyrrum kona hans Halldóra Steinarsdóttir.<br> | |||
2. [[Auðbjörg Reynisdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Auðbjörg Reynisdóttir]] hjúkrunarfræðingur, markþjálfi, býr á Spáni, f. 21. janúar 1961. Fyrrum maður hennar Einar Gautur Steingrímsson.<br> | 2. [[Auðbjörg Reynisdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Auðbjörg Reynisdóttir]] hjúkrunarfræðingur, markþjálfi, býr á Spáni, f. 21. janúar 1961. Fyrrum maður hennar Einar Gautur Steingrímsson.<br> | ||
3. [[Viktor Þór Reynisson]] sjómaður, handíðamaður í Reykjavík, f. 10. febrúar 1964. Kona Anna Kristín Kristófersdóttir.<br> | 3. [[Viktor Þór Reynisson]] sjómaður, handíðamaður í Reykjavík, f. 10. febrúar 1964. Barnsmóðir hans Kristín Áslaug Magnúsdóttir. Kona Anna Kristín Kristófersdóttir.<br> | ||
4. [[Jóhann Reynisson]] verkamaður á Selfossi, f. 18. október 1965. Kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir. | 4. [[Jóhann Reynisson]] verkamaður á Selfossi, f. 18. október 1965. Kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir. | ||
Núverandi breyting frá og með 8. apríl 2022 kl. 10:46
Auðbjörg Reynisdóttir hjúkrunarfræðingur, markþjálfi fæddist 21. janúar 1961 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Agnar Reynir Sigurðsson verkamaður, f. 5. ágúst 1933 á Goðafelli, d. 5. desember 1999 í Reykjavík, og kona hans Eyrún Auðunsdóttir frá Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 28. ágúst 1935, d. 7. janúar 2004 í Reykjavík.
Börn Eyrúnar og Reynis:
1. Sigurður Frímann Reynisson sjómaður, bifreiðaviðgerðarmaður, smiður, f. 23. janúar 1956, d. 28. ágúst 2000.
Fyrrum kona hans Halldóra Steinarsdóttir.
2. Auðbjörg Reynisdóttir hjúkrunarfræðingur, markþjálfi, býr á Spáni, f. 21. janúar 1961. Fyrrum maður hennar Einar Gautur Steingrímsson.
3. Viktor Þór Reynisson sjómaður, handíðamaður í Reykjavík, f. 10. febrúar 1964. Barnsmóðir hans Kristín Áslaug Magnúsdóttir. Kona Anna Kristín Kristófersdóttir.
4. Jóhann Reynisson verkamaður á Selfossi, f. 18. október 1965. Kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir.
Auðbjörg var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, á Brekastíg 19 og Ofanleiti, en þeir skildu 1970.
Hún varð stúdent í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði 1983, lauk námi í Hjúkrunarskóla Íslands 1986 og MBA-námi 2004.
Hún var hjúkrunarfræðingur á lyflæknisdeild Landakotsspítalans frá september 1986- októbers 1987, síðan á görgæsludeild hans um skeið.
Hún lauk MBA- námi sínu 2004, vann hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2004-2008, hjá Origo 2008-2015.
Auðbjörg hefur búið á Spáni frá árinu 2017, og hefur unnið hjúkrunarstörf í Noregi af og til.
Þau Einar Gautur giftu sig 1980, eignuðust tvö börn, en misstu annað þeirra rúmlega ársgamalt. Þau skildu.
I. Maður Auðbjargar, (20. september 1980, skildu), er Einar Gautur Steingrímsson lögmaður, f. 16. júlí 1960. Þau skildu 2002. Foreldrar hans voru Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari, f. 7. september 1937, d. 7. desember 2016, og kona hans Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, BA-próf í dönsku, kennari, leiðsögumaður, f. 22. janúar 1937, d. 15. apríl 2017.
Börn þeirra:
1. Sindri Gautur Einarsson háskólanemi, f. 11. júní 1997, ókv.
2. Jóel Gautur Einarsson, f. 5. desember 1999, d. 24. febrúar 2001.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Íslendingabók.is.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.