„Elísabet Fjóla Magnúsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Elísabet Fjóla Magnúsdóttir''' frá Bjarmalandi, húsfreyja í Reykjavík fæddist 24. nóvember 1925 á Bjarmalandi og lést 28. ágúst 2004 á Landspítalanum.<br> Forel...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 15: | Lína 15: | ||
10. [[Fanney Magnúsdóttir (Bjarmalandi)|Fanney Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 3. mars 1928 á Bjarmalandi, d. 4. október 2013.<br> | 10. [[Fanney Magnúsdóttir (Bjarmalandi)|Fanney Magnúsdóttir]] húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 3. mars 1928 á Bjarmalandi, d. 4. október 2013.<br> | ||
Börn Helgu og Kristófers, kjörbörn:<br> | Börn Helgu og Kristófers, kjörbörn:<br> | ||
a. [[Elísabet Fjóla Magnúsdóttir | a. [[Elísabet Fjóla Magnúsdóttir|Elísabet Kristófersdóttir]], f. 24. nóvember 1925, d. 28. ágúst 2004.<br> | ||
b. Hjördís Kristófersdóttir, f. 20. október 1929, d. 30. júní 1998. | b. Hjördís Kristófersdóttir, f. 20. október 1929, d. 30. júní 1998. | ||
Lína 26: | Lína 26: | ||
I. Barnsfaðir ókunnur:<br> | I. Barnsfaðir ókunnur:<br> | ||
Barn:<br> | Barn:<br> | ||
1. [[Guðný Helga Örvar]] húsfreyja í Eyjum og á Höfn í Hornafirði, f. 20. júní 1946. Maður hennar [[Þorsteinn Pálmar Matthíasson]] klæðskera [[Matthías Jónsson (klæðskeri)|Jónssonar]].<br> | 1. [[Guðný Helga Örvar]] húsfreyja í Eyjum og á Höfn í Hornafirði, f. 20. júní 1946. Maður hennar [[Þorsteinn Matthíasson (Vinaminni)|Þorsteinn Pálmar Matthíasson]] klæðskera [[Matthías Jónsson (klæðskeri)|Jónssonar]].<br> | ||
II. Maður Elísabetar Fjólu, (1959), var Guðmundur Helgi Franklínsson frá Litla-Fjarðarhorni í Fellshreppi í Strandasýslu, vélstjóri, f. 28. maí 1915, d. 3. desember 2005. Foreldrar hans voru Franklín Þórðarson bóndi, f. 11. nóvember 1879, d. 17. júlí 1940, og kona hans Andrea Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1881, d. 12. janúar 1979.<br> | II. Maður Elísabetar Fjólu, (1959), var Guðmundur Helgi Franklínsson frá Litla-Fjarðarhorni í Fellshreppi í Strandasýslu, vélstjóri, f. 28. maí 1915, d. 3. desember 2005. Foreldrar hans voru Franklín Þórðarson bóndi, f. 11. nóvember 1879, d. 17. júlí 1940, og kona hans Andrea Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1881, d. 12. janúar 1979.<br> |
Núverandi breyting frá og með 4. desember 2019 kl. 17:15
Elísabet Fjóla Magnúsdóttir frá Bjarmalandi, húsfreyja í Reykjavík fæddist 24. nóvember 1925 á Bjarmalandi og lést 28. ágúst 2004 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon frá Geitagili í Örlygshöfn, skipasmiður í Dvergasteini og á Bjarmalandi, f. 6. október 1882, d. 22. október 1961 og k.h. Oddný Erlendsdóttir frá Skíðbakka í A-Landeyjum, húsfreyja, f. 11. október 1883, d. 9. ágúst 1969.
Kjörforeldrar hennar voru Helga Eggertsdóttir húsfreyja, f. 6. september 1894, d. 29. maí 1967, og Kristófer Pétur Eggertsson skipstjóri í Hafnarfirði, á Akranesi og Akureyri, f. 28. nóvember 1892, d. 16. nóvember 1961.
Börn Oddnýjar og Magnúsar:
1. Hulda Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. júní 1913 í Ólafshúsum, d. 6. nóvember 1998.
2. Marta Sonja Magnúsdóttir, húsfreyja, saumakona, gangavörður, f. 19. nóvember 1914 á Ingólfshvoli, d. 13. október 2010.
3. Magnús Adolf Magnússon, bifvélavirki, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1916 í Dvergasteini, d. 25. desember 1996.
4. Þórdís Magnúsdóttir vinnukona í Reykjavík, f. 15. september 1917 í Dvergasteini, d. 23. apríl 1939.
5. Jórunn Lilja Magnúsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 5. desember 1919 í Dvergasteini, d. 14. febr. 2008.
6. Erlendína Guðrún Magnúsdóttir, f. 18. júní 1921 í Dvergasteini, d. 21. september 1922.
7. Erlendur Magnússon verkamaður, sjómaður, útgerðarmaður í Reykjavík, f. 13. mars 1923 á Bjarmalandi, d. 9. október 2003.
8. Guðbjört Magnúsdóttir húsfreyja, gangavörður í Reykjavík, f. 31. maí 1924 á Bjarmalandi, d. 27. júlí 2019.
9. Elísabet Fjóla Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 24. nóvember 1925 á Bjarmalandi, d. 28. ágúst 2004. Hún varð kjörbarn Helgu Eggertsdóttur húsfreyju og Kristófers Péturs Eggertssonar skipstjóra.
10. Fanney Magnúsdóttir húsfreyja, verkakona í Reykjavík, f. 3. mars 1928 á Bjarmalandi, d. 4. október 2013.
Börn Helgu og Kristófers, kjörbörn:
a. Elísabet Kristófersdóttir, f. 24. nóvember 1925, d. 28. ágúst 2004.
b. Hjördís Kristófersdóttir, f. 20. október 1929, d. 30. júní 1998.
Elísabet Fjóla var gefin sex mánaða gömul og varð kjörbarn Helgu Eggertsdóttur húsfreyju og Kristófers Péturs Eggertssonar skipstjóra í Hafnarfirði, á Akranesi og Akureyri.
Elíabet var hjá kjörforeldrum sínum í Hafnarfirði 1930.
Hún eignaðist Guðnýju Helgu Örvar 20. júní 1946.
Þau Guðmundur Franklín giftu sig 1959, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Reykjavík.
Elísabet Fjóla lést 2004 og Guðmundur Helgi 2005.
I. Barnsfaðir ókunnur:
Barn:
1. Guðný Helga Örvar húsfreyja í Eyjum og á Höfn í Hornafirði, f. 20. júní 1946. Maður hennar Þorsteinn Pálmar Matthíasson klæðskera Jónssonar.
II. Maður Elísabetar Fjólu, (1959), var Guðmundur Helgi Franklínsson frá Litla-Fjarðarhorni í Fellshreppi í Strandasýslu, vélstjóri, f. 28. maí 1915, d. 3. desember 2005. Foreldrar hans voru Franklín Þórðarson bóndi, f. 11. nóvember 1879, d. 17. júlí 1940, og kona hans Andrea Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1881, d. 12. janúar 1979.
Barn þeirra:
2. Ragnar Franklín Guðmundsson, f. 13. janúar 1959, d. 28. maí 1976.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Símon Gísli Ólafsson.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.