„Vilhjálmur Brandsson (gullsmiður)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Vilhjálmur var með foreldrum sínum í Reynishjáleigu til 1899. Þá fór hann til Reykjavíkur, bjó þar með Helgu Bachman og eignaðist með henni Harald 1908. Þau fluttust til Víkur í Mýrdal 1910 þar sem hann | Vilhjálmur var með foreldrum sínum í Reynishjáleigu til 1899. Þá fór hann til Reykjavíkur, bjó þar með Helgu Bachman og eignaðist með henni Harald 1908. Þau fluttust til Víkur í Mýrdal 1910 þar sem hann | ||
var gullsmiður í Vík til 1913.<br> | var gullsmiður í Vík til 1913.<br> | ||
Hann fluttist til Eyja 1913 og vann þar að gullsmíði. Hann kvæntist Jónínu 1915, bjó þá á [[Jaðar|Jaðri]] með Jónínu og barni á fyrsta ári og enn 1917. Þau Jónína skildu 1918 og Vilhjálmur var einn og leigjandi í [[Langi-Hvammur|Hvammi, (Kirkjuvegi 41)]] 1918 og framvegis uns hann fluttist á [[Skálholt-yngra|Elliheimilið í Skálholti]]. <br> | Hann fluttist til Eyja 1913, bjó á [[Hvoll (við Heimagötu)|Hvoli við Heimagötu]] og vann þar að gullsmíði. Hann kvæntist Jónínu 1915, bjó þá á [[Jaðar|Jaðri]] með Jónínu og barni á fyrsta ári og enn 1917. Þau Jónína skildu 1918 og Vilhjálmur var einn og leigjandi í [[Langi-Hvammur|Hvammi, (Kirkjuvegi 41)]] 1918 og framvegis uns hann fluttist á [[Skálholt-yngra|Elliheimilið í Skálholti]]. <br> | ||
Jónína var í [[Gata|Götu]] 1920 með Héðin hjá sér. Ragna var í fóstri í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], en Hulda Sigurborg fór í fóstur í Suður-Vík í Mýrdal 1919.<br> | Jónína var í [[Gata|Götu]] 1920 með Héðin hjá sér. Ragna var í fóstri í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], en Hulda Sigurborg fór í fóstur í Suður-Vík í Mýrdal 1919.<br> | ||
Vilhjálmur lést 1953. | Vilhjálmur lést 1953. | ||
Lína 12: | Lína 12: | ||
I. Bústýra og barnsmóðir Vilhjálms var Helga Jónsdóttir Bachman, f. 23. október 1866, d. 13. nóvember 1915. <br> | I. Bústýra og barnsmóðir Vilhjálms var Helga Jónsdóttir Bachman, f. 23. október 1866, d. 13. nóvember 1915. <br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. Vilhjálmur ''Haraldur'' Vilhjálmsson | 1. Vilhjálmur ''Haraldur'' Vilhjálmsson, kennari,skólastjóri, f. 22. október 1908 í Reykjavík, d. 14. maí 1970. | ||
II. Kona Vilhjálms, (10. júlí 1915, skildu), var [[Jónína G. Þórðardóttir (Götu)|Jónína Guðlaug Þórðardóttir]], f. 29. júní 1880 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 18. maí 1969.<br> | II. Kona Vilhjálms, (10. júlí 1915, skildu), var [[Jónína G. Þórðardóttir (Götu)|Jónína Guðlaug Þórðardóttir]], f. 29. júní 1880 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 18. maí 1969.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Héðinn Vilhjálmsson (Götu)|Héðinn Vilhjálmsson]] loftskeytamaður í Reykjavík, f. 19. september 1914 á Hvoli, d. 26. janúar 1995.<br> | 2. [[Héðinn Vilhjálmsson (Götu)|Héðinn Vilhjálmsson]] loftskeytamaður í Reykjavík, f. 19. september 1914 á Hvoli, d. 26. janúar 1995.<br> | ||
3. [[Ragna Vilhjálmsdóttir ( | 3. [[Ragna Vilhjálmsdóttir (Gerði)|Ragna Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 3. febrúar 1916 á Jaðri, d. 3. desember 1979.<br> | ||
4. Andvana tvíburi, f. 3. janúar 1916.<br> | 4. Andvana tvíburi, f. 3. janúar 1916.<br> | ||
5. [[Hulda Sigurborg Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 15. mars 1917 á Jaðri, d. 6. maí 2010. | 5. [[Hulda Sigurborg Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 15. mars 1917 á Jaðri, d. 6. maí 2010. |
Núverandi breyting frá og með 28. júní 2023 kl. 11:00
Vilhjálmur Brandsson gullsmiður og leturgrafari fæddist 21. apríl 1878 í Reynishjáleigu í Mýrdal og lést 27. september 1953 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Brandur Einarsson bóndi í Reynishjáleigu, f. 11. febrúar 1824 þar, d. 13. október 1883 þar, og síðari kona hans Vilborg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. júlí 1835 í Sandaseli í Meðallandi, d. 3. febrúar 1919 í Reynishjáleigu.
Bróðir Vilhjálms var Valtýr Brandsson Mýrdal skósmiður, hljóðfæraviðgerðarmaður, f. 26. ágúst 1874, d. 21. nóvember 1942.
Vilhjálmur var með foreldrum sínum í Reynishjáleigu til 1899. Þá fór hann til Reykjavíkur, bjó þar með Helgu Bachman og eignaðist með henni Harald 1908. Þau fluttust til Víkur í Mýrdal 1910 þar sem hann
var gullsmiður í Vík til 1913.
Hann fluttist til Eyja 1913, bjó á Hvoli við Heimagötu og vann þar að gullsmíði. Hann kvæntist Jónínu 1915, bjó þá á Jaðri með Jónínu og barni á fyrsta ári og enn 1917. Þau Jónína skildu 1918 og Vilhjálmur var einn og leigjandi í Hvammi, (Kirkjuvegi 41) 1918 og framvegis uns hann fluttist á Elliheimilið í Skálholti.
Jónína var í Götu 1920 með Héðin hjá sér. Ragna var í fóstri í Litla-Gerði, en Hulda Sigurborg fór í fóstur í Suður-Vík í Mýrdal 1919.
Vilhjálmur lést 1953.
I. Bústýra og barnsmóðir Vilhjálms var Helga Jónsdóttir Bachman, f. 23. október 1866, d. 13. nóvember 1915.
Barn þeirra:
1. Vilhjálmur Haraldur Vilhjálmsson, kennari,skólastjóri, f. 22. október 1908 í Reykjavík, d. 14. maí 1970.
II. Kona Vilhjálms, (10. júlí 1915, skildu), var Jónína Guðlaug Þórðardóttir, f. 29. júní 1880 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 18. maí 1969.
Börn þeirra:
2. Héðinn Vilhjálmsson loftskeytamaður í Reykjavík, f. 19. september 1914 á Hvoli, d. 26. janúar 1995.
3. Ragna Vilhjálmsdóttir húsfreyja á Löndum, f. 3. febrúar 1916 á Jaðri, d. 3. desember 1979.
4. Andvana tvíburi, f. 3. janúar 1916.
5. Hulda Sigurborg Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 15. mars 1917 á Jaðri, d. 6. maí 2010.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.