„Óskar Ketilsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Óskar Ketilsson''' sjómaður, bóndi fæddist 5. apríl 1929 á Vestri-Uppsölum og lést 11. maí 1993 í Reykjavík.<br> Foreldrar hans voru Steinunn Jónsdótti...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 6: | Lína 6: | ||
<center>[[Mynd:III.bekkur 1947.JPG|ctr|400px]]</center> | <center>[[Mynd:III.bekkur 1947.JPG|ctr|400px]]</center> | ||
<center>''Nemendur III. bekkjar skólaárið 1946-1947''</center> | |||
<center>''með skólastjóra:''</center> | |||
''Aftasta röð frá vinstri: [[Stefán Stefánsson]], [[Páll Steingrímsson]], [[Höskuldur Stefánsson]], | <center>''Aftasta röð frá vinstri: [[Stefán Stefánsson]], [[Páll Steingrímsson]], [[Höskuldur Stefánsson]], [[Ragnar Sigurðsson]], [[Jóhann G. Sigurðsson]], [[Óskar Ketilsson]], [[Halldór Hermannsson]], [[Jón Kjartansson (Húsavík)|Jón Kjartansson]] og [[Óskar Þór Sigurðsson (skólastjóri)|Óskar Þór Sigurðsson]].''</center> | ||
<center>''Miðröð frá vinstri: [[Svavar Lárusson]], [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir|Kristín S. Þorsteinsdóttir]], [[Bragi Einarsson (málarameistari)|Bragi Einarsson]], [[Sveinbjörn Hermanssen]], [[Þóra Magnúsdóttir]], [[Ása Friðriksdóttir]], [[Guðbjörg Jóhannsdóttir]], [[Jónína Nielsen]] og [[Elísabet Árnadóttir (Skálholti)|Elísabet Árnadóttir]].''</center> | |||
<center>''Fremsta röð frá vinstri: [[Ása Helgadóttir]], [[Helga Rósa Scheving]], [[Steinunn Aðalbjörg Eyjólfsdóttir|Steinunn Eyjólfsdóttir]],'' | |||
''Miðröð frá vinstri: [[Svavar Lárusson]], [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir|Kristín S. Þorsteinsdóttir]], [[Bragi Einarsson]], | ''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], [[Guðjóna Þórey Guðnadóttir|Guðjóna Guðnadóttir]], [[Ágústa Óskarsdóttir]] og [[Marta Guðnadóttir]].''</center> | ||
[[Sveinbjörn Hermanssen]], [[Þóra Magnúsdóttir]], [[Ása Friðriksdóttir]], [[Guðbjörg Jóhannsdóttir]], | |||
''Fremsta röð frá vinstri: [[Ása Helgadóttir]], [[Helga Rósa Scheving]], [[Steinunn Aðalbjörg Eyjólfsdóttir|Steinunn Eyjólfsdóttir]],'' | |||
''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]], [[Guðjóna Guðnadóttir]], [[Ágústa Óskarsdóttir]] og [[Marta Guðnadóttir]].'' | |||
</center> | |||
Um nokkurra ára skeið stundaði Óskar sjómennsku, en vann síðan hjá fósturforeldrum sínum og keypti búið 1956.<br> | Um nokkurra ára skeið stundaði Óskar sjómennsku, en vann síðan hjá fósturforeldrum sínum og keypti búið 1956.<br> |
Núverandi breyting frá og með 27. ágúst 2020 kl. 09:34
Óskar Ketilsson sjómaður, bóndi fæddist 5. apríl 1929 á Vestri-Uppsölum og lést 11. maí 1993 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Steinunn Jónsdóttir frá Miðbæli u. Eyjafjöllum, verkakona, vinnukona, húskona, f. 19. ágúst 1903, d. 4. nóvember 1976, og barnsfaðir hennar Ketill Brandsson frá Krókvelli u. Eyjafjöllum, síðast á Önundarhorni þar, netagerðarmaður, f. 16. janúar 1896, d. 11. nóvember 1975.
Óskar var með móður sinni fyrst ár sín, í Vestri-Uppsölum, Eystri-Norðurgarði og í Gíslholti, en fór í fóstur til Guðrúnar Jónsdóttur móðursystur sinnar og manns hennar Ingvars Ingvarssonar á Miðbælisbökkum.
Hann lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1947.
Um nokkurra ára skeið stundaði Óskar sjómennsku, en vann síðan hjá fósturforeldrum sínum og keypti búið 1956.
Bústýra hans og síðar eiginkona var Björg Jóhanna Jónsdóttir frá Flateyri. Þau eignuðust þrjú börn, en áður hafði Óskar eignast son með Unni Finnbogadóttur.
Óskar lést 1993 og Björg Jóhanna 1998.
I. Barnsmóðir Óskars er Unnur Finnbogadóttir, f. 25. maí 1929. Foreldrar hennar voru Finnbogi Jónsson bóndi á Vattarnesi í A-Barð, f. 2. janúar 1885, d. 11. ágúst 1956, og Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1888, d. 31. janúar 1952.
Barn þeirra er
1. Finnbogi Baldur Óskarsson flugvirki, f. 5. júní 1958. Kona hans er Jóhanna Karlsdóttir.
II. Kona Óskars, (1959), var Björg Jóhanna Jónsdóttir frá Flateyri, húsfreyja, f. 2. ágúst 1924 á Vegbergi í Eyjum, d. 2. október 1998.
Börn þeirra:
2. Guðrún María Óskarsdóttir húsmóðir í Hafnarfirði, síðar á Selfossi, f. 17. júlí 1959. Barnsfaðir hennar er Axel Sigurgeir Axelsson. Maki var Garðar H. Björgvinsson.
3. Jón Ingvar Óskarsson rafeindavirki í Reykjavík, f. 25. desember 1961. Barnsmóðir hans er Martha Jörundsdóttir.
4. Steinar Kristján Óskarsson bóndi á Miðbælisbökkum, starfsmaður Pósts og síma, síðar á Selfossi, f. 13. október 1965. Kona hans er Jóhanna Kristín Þorvarðardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1947.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 22. maí 1993. Minning Óskars, og 10. október 1998. Minning Bjargar Jóhönnu.
- Prestþjónustubækur.
- Steinar Kristján.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.