„Matthías Gunnlaugur Guðmundsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Matthias G. Gudmundsson.jpg|thumb|200px|''Matthías Gunnlaugur Guðmundsson.]] | |||
'''Matthías Gunnlaugur Guðmundsson''' frá [[Heiðarbær|Heiðarbæ]], húsasmiður fæddist 19. nóvember 1920 í Reykjavík og lést 25. október 1997 í Reykjavík.<br> | '''Matthías Gunnlaugur Guðmundsson''' frá [[Heiðarbær|Heiðarbæ]], húsasmiður fæddist 19. nóvember 1920 í Reykjavík og lést 25. október 1997 í Reykjavík.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Jónsson (Heiðarbæ)|Guðmundur Jónsson]] verkamaður, bóndi, f. 11. apríl 1876 í Ártúni við Reykjavík, d. 2. október 1958, og síðari kona hans [[Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir]] húsfreyja, f. 26. september 1880 á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, d. 11. maí 1954. | Foreldrar hans voru [[Guðmundur Jónsson (Heiðarbæ)|Guðmundur Jónsson]] ökumaður, múrari, skipasmiður, verkamaður, bóndi, f. 11. apríl 1876 í Ártúni við Reykjavík, d. 2. október 1958, og síðari kona hans [[Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir (Heiðarbæ)|Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir]] húsfreyja, f. 26. september 1880 á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, d. 11. maí 1954. | ||
I. Barnsmóðir Guðmundar var Vilborg Kristjánsdóttir, þá í Ólafsvík, en sama ár vinnukona á Akri í Staðarsveit á Snæfellsnesi, en síðar á Mið-Hvammi í Dýrafirði, f. 11. júlí 1868, d. 22. febrúar 1941. Foreldrar hennar voru Kristján Steindórsson bóndi í Eyrarbúð í Laugarbrekkusókn á Snæf., f. 1815, d. 25. janúar 1892, og Vilborg Bjarnadóttir vinnukona, f. 1829, d. 28. mars 1883.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
1. Kristjana Guðlaug Guðmundsdóttir húsfreyja á Þingeyri við Dýrafjörð, f. 25. júní 1901, d. 14. júlí 1978. Menn hennar voru Óskar Gunnar Jóhannsson og Bjarni Guðbjartur Jóhannsson.<br> | |||
Barn | |||
Matthías var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1921 og bjó með þeim á [[Eiði]]nu, að [[Ofanleiti]], í [[Stórhöfði|Stórhöfðavita]], á [[Brimhólar|Brimhólum]] og í Heiðarbæ. Þau fluttust að Hnausum á Snæfellsnesi 1936 og að Skjaldartröð í Breiðavík þar.<br> | II. Fyrri kona Guðmundar var Kristjana ''Rósa'' Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. febrúar 1880 í Hvammi í Sandasókn í Dýrafirði, d. 13. nóvember 1913. Foreldrar hennar voru Sigurður Greipsson, þá kvæntur vinnumaður í Lægsta-Hvammi í Sandasókn í Dýrafirði, f. 14. nóvember 1841, d. 21. júlí 1890, og kona hans Kristjana Jónsdóttir vinnukona þar, f. 20. desember 1849, d. 24. júní 1943. <br> | ||
Börn þeirra:<br> | |||
2. [[Sigurður Guðmundsson (Eiðinu)|Sigurður Guðmundsson]], f. 27. maí 1904 á Þingeyri í Sandasókn, Ís., drukknaði 17. mars 1928.<br> | |||
3. [[Þorbjörg Guðmundsdóttir (Boðaslóð)|Þorbjörg | |||
Guðmundsdóttir]] húsfreyja á [[Boðaslóð|Boðaslóð 3]], f. 29. ágúst 1905 í Kasthúsum í Reykjavík, d. 10. febrúar 1960.<br> | |||
4. [[Guðni Tómas Guðmundsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 20. september 1906 í Reykjavík, d. 2. apríl 1995.<br> | |||
5. [[Ingólfur Guðmundsson (úrsmiður)|Ingólfur Guðmundsson]] úrsmiður í Eyjum, f. 27. júlí 1909 í Reykjavík, d. 28. febrúar 1968. | |||
III. Barnsmóðir Guðmundar var Ólína Sigríður Ólafsdóttir í Reykjavík, f. 11. maí 1876, d. 22. júlí 1928. Foreldrar hennar voru Ólafur Jón Sigurðsson prentsmiður, lausamaður, húsmaður í Borgarfirði, f. 4. desember 1844, d. 1. ágúst 1879 og kona hans Helga Magnúsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1850, d. 9. október 1911.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
6. Margrét Guðlaug Guðmundsdóttir húsfreyja á Siglufirði, f. 11. desember 1917, d. 2. september 1992. Maður hennar var Jósafat Sigurðsson. | |||
IV. Síðari kona Guðmundar, (1920), var [[Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir (Heiðarbæ)|Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir]] húsfreyja, f. 19. september 1880 á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, d. 11. maí 1954. <br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
7. [[Ásþór Guðmundsson (Heiðarbæ)|Ásþór Guðmundsson]] rafsuðumaður, síðar á Vatnsleysuströnd, f. 20. mars 1918 í Reykjavík, d. 17. nóvember 1985.<br> | |||
8. [[Kristján Rósberg Guðmundsson]] pípulagningamaður, f. 17. september 1919, síðar á Vatnsleysuströnd, d. 24. júlí 1975.<br> | |||
9. [[Matthías Gunnlaugur Guðmundsson]] húsasmiður, síðar í Keflavík, f. 19. nóvember 1920, d. 25. október 1997.<br> | |||
Matthías var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1921 og bjó með þeim á [[Eiði]]nu, að [[Ofanleiti]], í [[Stórhöfði|Stórhöfðavita]], á [[Brimhólar|Brimhólum]] og í Heiðarbæ. Þau fluttust að Hnausum á Snæfellsnesi 1936 og að Skjaldartröð í Breiðavík þar og voru bændur.<br> | |||
Þau Friðbjörg Ólína hófu búskap á Kirkjuhól í Staðarsveit 1945. Hann vann við húsabyggingar í sveitum til 1947, á Akranesi 1947-1951 og stundaði smíðavinnu í Hvalstöðinni í Hvalfirði og starfaði síðan við vinnslu þar til 1953. Hann starfaði á Keflavíkurflugvelli 1953-1955 þar sem hann var við pípulagnir hjá varnarliðinu og vann síðan byggingavinnu í Keflavík og nágrenni. <br> | Þau Friðbjörg Ólína hófu búskap á Kirkjuhól í Staðarsveit 1945. Hann vann við húsabyggingar í sveitum til 1947, á Akranesi 1947-1951 og stundaði smíðavinnu í Hvalstöðinni í Hvalfirði og starfaði síðan við vinnslu þar til 1953. Hann starfaði á Keflavíkurflugvelli 1953-1955 þar sem hann var við pípulagnir hjá varnarliðinu og vann síðan byggingavinnu í Keflavík og nágrenni. <br> | ||
Matthías nam húsasmíði við Iðnskólann í Keflavík 1955-1959 og lauk sveinsprófi 1961.<br> | Matthías nam húsasmíði við Iðnskólann í Keflavík 1955-1959 og lauk sveinsprófi 1961.<br> | ||
Lína 25: | Lína 34: | ||
I. Kona Matthíasar Gunnlaugs, (6. október 1956), var Friðbjörg ''Ólína'' Kristjánsdóttir frá Einarslóni á Snæfellsnesi, f. 8. júní 1928, d. 30. mars 2003. Foreldrar hennar voru Kristján Guðjón Jónsson sjómaður á Einarslóni, skósmiður á Akranesi og í Keflavík, f. 23. janúar 1891, d. 13. mars 1970, og kona hans Jóney Margrét Jónsdóttir, f. 27. júlí 1900, d. 29. mars 1994.<br> | I. Kona Matthíasar Gunnlaugs, (6. október 1956), var Friðbjörg ''Ólína'' Kristjánsdóttir frá Einarslóni á Snæfellsnesi, f. 8. júní 1928, d. 30. mars 2003. Foreldrar hennar voru Kristján Guðjón Jónsson sjómaður á Einarslóni, skósmiður á Akranesi og í Keflavík, f. 23. janúar 1891, d. 13. mars 1970, og kona hans Jóney Margrét Jónsdóttir, f. 27. júlí 1900, d. 29. mars 1994.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Sigurður Sævar Matthíasson þjónn, verslunarrekandi, bakari, bóksali, f. 16. febrúar 1946, d. 16. júní 2015.<br> | 1. Sigurður Sævar Matthíasson lærður framreiðslumaður, þjónn, verslunarrekandi, bakari, bóksali, f. 16. febrúar 1946, d. 16. júní 2015. Kona hans var Guðrún Sigurbjörg Matthíasdóttir. Síðari kona Janina Matthíasson. <br> | ||
2. Hafdís Matthíasdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1955. Maður hennar | 2. Hafdís Matthíasdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1955. Maður hennar var Sigbjörn Ingimundarson. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
Lína 32: | Lína 41: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Morgunblaðið 5. nóvember 1997. | *Morgunblaðið 5. nóvember 1997 og 26. júní 2015. | ||
*Prestþjónustubækur. }} | *Prestþjónustubækur. }} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} |
Núverandi breyting frá og með 28. desember 2022 kl. 11:22
Matthías Gunnlaugur Guðmundsson frá Heiðarbæ, húsasmiður fæddist 19. nóvember 1920 í Reykjavík og lést 25. október 1997 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson ökumaður, múrari, skipasmiður, verkamaður, bóndi, f. 11. apríl 1876 í Ártúni við Reykjavík, d. 2. október 1958, og síðari kona hans Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1880 á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, d. 11. maí 1954.
I. Barnsmóðir Guðmundar var Vilborg Kristjánsdóttir, þá í Ólafsvík, en sama ár vinnukona á Akri í Staðarsveit á Snæfellsnesi, en síðar á Mið-Hvammi í Dýrafirði, f. 11. júlí 1868, d. 22. febrúar 1941. Foreldrar hennar voru Kristján Steindórsson bóndi í Eyrarbúð í Laugarbrekkusókn á Snæf., f. 1815, d. 25. janúar 1892, og Vilborg Bjarnadóttir vinnukona, f. 1829, d. 28. mars 1883.
Barn þeirra:
1. Kristjana Guðlaug Guðmundsdóttir húsfreyja á Þingeyri við Dýrafjörð, f. 25. júní 1901, d. 14. júlí 1978. Menn hennar voru Óskar Gunnar Jóhannsson og Bjarni Guðbjartur Jóhannsson.
II. Fyrri kona Guðmundar var Kristjana Rósa Sigurðardóttir húsfreyja, f. 29. febrúar 1880 í Hvammi í Sandasókn í Dýrafirði, d. 13. nóvember 1913. Foreldrar hennar voru Sigurður Greipsson, þá kvæntur vinnumaður í Lægsta-Hvammi í Sandasókn í Dýrafirði, f. 14. nóvember 1841, d. 21. júlí 1890, og kona hans Kristjana Jónsdóttir vinnukona þar, f. 20. desember 1849, d. 24. júní 1943.
Börn þeirra:
2. Sigurður Guðmundsson, f. 27. maí 1904 á Þingeyri í Sandasókn, Ís., drukknaði 17. mars 1928.
3. Þorbjörg
Guðmundsdóttir húsfreyja á Boðaslóð 3, f. 29. ágúst 1905 í Kasthúsum í Reykjavík, d. 10. febrúar 1960.
4. Guðni Tómas Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, f. 20. september 1906 í Reykjavík, d. 2. apríl 1995.
5. Ingólfur Guðmundsson úrsmiður í Eyjum, f. 27. júlí 1909 í Reykjavík, d. 28. febrúar 1968.
III. Barnsmóðir Guðmundar var Ólína Sigríður Ólafsdóttir í Reykjavík, f. 11. maí 1876, d. 22. júlí 1928. Foreldrar hennar voru Ólafur Jón Sigurðsson prentsmiður, lausamaður, húsmaður í Borgarfirði, f. 4. desember 1844, d. 1. ágúst 1879 og kona hans Helga Magnúsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1850, d. 9. október 1911.
Barn þeirra:
6. Margrét Guðlaug Guðmundsdóttir húsfreyja á Siglufirði, f. 11. desember 1917, d. 2. september 1992. Maður hennar var Jósafat Sigurðsson.
IV. Síðari kona Guðmundar, (1920), var Guðríður Þórunn Ásgrímsdóttir húsfreyja, f. 19. september 1880 á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, d. 11. maí 1954.
Börn þeirra:
7. Ásþór Guðmundsson rafsuðumaður, síðar á Vatnsleysuströnd, f. 20. mars 1918 í Reykjavík, d. 17. nóvember 1985.
8. Kristján Rósberg Guðmundsson pípulagningamaður, f. 17. september 1919, síðar á Vatnsleysuströnd, d. 24. júlí 1975.
9. Matthías Gunnlaugur Guðmundsson húsasmiður, síðar í Keflavík, f. 19. nóvember 1920, d. 25. október 1997.
Matthías var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1921 og bjó með þeim á Eiðinu, að Ofanleiti, í Stórhöfðavita, á Brimhólum og í Heiðarbæ. Þau fluttust að Hnausum á Snæfellsnesi 1936 og að Skjaldartröð í Breiðavík þar og voru bændur.
Þau Friðbjörg Ólína hófu búskap á Kirkjuhól í Staðarsveit 1945. Hann vann við húsabyggingar í sveitum til 1947, á Akranesi 1947-1951 og stundaði smíðavinnu í Hvalstöðinni í Hvalfirði og starfaði síðan við vinnslu þar til 1953. Hann starfaði á Keflavíkurflugvelli 1953-1955 þar sem hann var við pípulagnir hjá varnarliðinu og vann síðan byggingavinnu í Keflavík og nágrenni.
Matthías nam húsasmíði við Iðnskólann í Keflavík 1955-1959 og lauk sveinsprófi 1961.
Hann var verkstjóri hjá byggingaverktökum frá 1957 þar til hann hætti störfum vegna aldurs.
Matthías sat í stjórn Verkstjórafélags Suðurnesja og í stjórn Iðnaðarmannafélags Suðurnesja 1966-1968. Hann var varamaður í prófnefnd húsasmiða og sat í fasteignamatsnefnd. Hann sat í stjórn Vestmannafélags Suðurnesja og Snæfellingafélagsins.
Þau Friðbjörg Ólína giftu sig 1956, eignuðust tvö börn.
I. Kona Matthíasar Gunnlaugs, (6. október 1956), var Friðbjörg Ólína Kristjánsdóttir frá Einarslóni á Snæfellsnesi, f. 8. júní 1928, d. 30. mars 2003. Foreldrar hennar voru Kristján Guðjón Jónsson sjómaður á Einarslóni, skósmiður á Akranesi og í Keflavík, f. 23. janúar 1891, d. 13. mars 1970, og kona hans Jóney Margrét Jónsdóttir, f. 27. júlí 1900, d. 29. mars 1994.
Börn þeirra:
1. Sigurður Sævar Matthíasson lærður framreiðslumaður, þjónn, verslunarrekandi, bakari, bóksali, f. 16. febrúar 1946, d. 16. júní 2015. Kona hans var Guðrún Sigurbjörg Matthíasdóttir. Síðari kona Janina Matthíasson.
2. Hafdís Matthíasdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1955. Maður hennar var Sigbjörn Ingimundarson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 5. nóvember 1997 og 26. júní 2015.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.