„Jón Vigfússon Waagfjörð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Vigfússon Waagfjörð“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón eldri Waagfjörð.JPG|thumb|200px|''Jón Vigfússon Waagfjörð.]]
[[Mynd:Jón eldri Waagfjörð.JPG|thumb|200px|''Jón Vigfússon Waagfjörð.]]
'''Jón Vigfússon Waagfjörð''' í [[Garðhús]]um, bakarameistari, málarameistari fæddist 15. október 1883 á Skálanesi við Seyðisfjörð og lést 2. mars 1969.<br>
'''Jón Vigfússon Waagfjörð''' í [[Garðhús]]um, bakarameistari, málarameistari fæddist 15. október 1883 á Skálanesi við Seyðisfjörð og lést 2. mars 1969.<br>
Foreldrar hans voru Vigfús Kjartansson trésmiður á Skálanesi, f. 9. ágúst 1854, d. 12. júní 1920, og [[Jónína Lilja Jónsdóttir (Mandal)|Jónína Lilja Jónsdóttir]] vinnukona, síðar verkakona í Eyjum, f. 12. febrúar 1854 á Espihóli í Eyjafirði, d. 26. apríl 1935.
Foreldrar hans voru Vigfús Kjartansson trésmiður á Skálanesi, f. 9. ágúst 1854, d. 12. júní 1920, og [[Jónína Lilja Jónsdóttir (Garðhúsum)|Jónína Lilja Jónsdóttir]] vinnukona, síðar verkakona í Eyjum, f. 12. febrúar 1854 á Espihóli í Eyjafirði, d. 26. apríl 1935.


Jón var með móður sinni í æsku, var með henni í [[Mandalur|Mandal]] 1890, á [[Uppsalir-eystri|Eystri Uppsölum]] 1901.<br>
Jón var með móður sinni í æsku, var með henni í [[Mandalur|Mandal]] 1890, á [[Uppsalir-eystri|Eystri Uppsölum]] 1901.<br>
Lína 11: Lína 11:
I. Kona Jóns, (26. maí 1918), var [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] frá [[Jómsborg]], húsfreyja, f. 7. ágúst 1890 í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 21. nóvember 1968.<br>
I. Kona Jóns, (26. maí 1918), var [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] frá [[Jómsborg]], húsfreyja, f. 7. ágúst 1890 í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 21. nóvember 1968.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jón Waagfjörð (Garðhúsum)|Jón Waagfjörð yngri]] málari, bakari, f. 24. febrúar 1920, d. 17. september 2005.<br>
1. [[Jón Jónsson Waagfjörð (Garðhúsum)|Jón Waagfjörð yngri]] málari, bakari, f. 24. febrúar 1920, d. 17. september 2005.<br>
2. Lilja Kristín Waagfjörð, f. 13. apríl 1921 í Garðhúsum, d. 9. apríl 1924.<br>
2. Lilja Kristín Waagfjörð, f. 13. apríl 1921 í Garðhúsum, d. 9. apríl 1924.<br>
3. [[Karólína Kristín Waagfjörð]] hjúkrunarfræðingur, f. 19. apríl 1923 í Garðhúsum, d. 10. nóvember 2011.<br>
3. [[Karólína Kristín Waagfjörð]] hjúkrunarfræðingur, f. 19. apríl 1923 í Garðhúsum, d. 10. nóvember 2011.<br>
Lína 33: Lína 33:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Mandal]]
[[Flokkur: Íbúar í Mandal]]
[[Flokkur: Íbúar í Eystri Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 4. september 2018 kl. 19:55

Jón Vigfússon Waagfjörð.

Jón Vigfússon Waagfjörð í Garðhúsum, bakarameistari, málarameistari fæddist 15. október 1883 á Skálanesi við Seyðisfjörð og lést 2. mars 1969.
Foreldrar hans voru Vigfús Kjartansson trésmiður á Skálanesi, f. 9. ágúst 1854, d. 12. júní 1920, og Jónína Lilja Jónsdóttir vinnukona, síðar verkakona í Eyjum, f. 12. febrúar 1854 á Espihóli í Eyjafirði, d. 26. apríl 1935.

Jón var með móður sinni í æsku, var með henni í Mandal 1890, á Eystri Uppsölum 1901.
Jón sigldi til Danmerkur 1905, lærði þar málaraiðn og dvaldi um 13 ára skeið. Hann fluttist aftur heim til Íslands 1918. Þau Kristín giftu sig á því ári, voru komin að Garðhúsum 1920 og bjuggu þar síðan.
Jón lærði bakaraiðn hjá Árna Strandberg og stofnuðu þeir Félagsbakaríið í Eyjum. Síðar tók Jón við rekstri þess og rak það með sonum sínum (Vogsabakarí). Jöfnum höndum stundaði hann málaraiðnina og útskrifaði nokkra nema.
Þau Kristín eignuðust tólf börn, en misstu fjögur þeirra á ungum aldri. Kristín lést 1968 og Jón 1969.

I. Kona Jóns, (26. maí 1918), var Kristín Jónsdóttir frá Jómsborg, húsfreyja, f. 7. ágúst 1890 í Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 21. nóvember 1968.
Börn þeirra:
1. Jón Waagfjörð yngri málari, bakari, f. 24. febrúar 1920, d. 17. september 2005.
2. Lilja Kristín Waagfjörð, f. 13. apríl 1921 í Garðhúsum, d. 9. apríl 1924.
3. Karólína Kristín Waagfjörð hjúkrunarfræðingur, f. 19. apríl 1923 í Garðhúsum, d. 10. nóvember 2011.
4. Símon Waagfjörð bakari, bólstrari, f. 1. maí 1924, d. 13. september 2007.
5. Jónína Lilja Waagfjörð hjúkrunarfræðingur, f. 18. október 1926 í Garðhúsum, d. 10. janúar 2009.
6. Ásta Waagfjörð, f. 21. janúar 1928 í Garðhúsum, d. 29. janúar 1928.
7. Auður Waagfjörð húsfreyja, f. 15. febrúar 1929 í Garðhúsum, d. 15. september 2010.
8. Óskar Waagfjörð, f. 15. febrúar 1929.
9. Vigfús Waagfjörð vélstjóri, f. 17. febrúar 1930 í Garðhúsum, d. 21. júlí 2010.
10. Stúlka Waagfjörð, f. 22. nóvember 1931 í Garðhúsum, d. 24. nóvember 1931.
11. Anna Waagfjörð, f. 2. september 1934 í Garðhúsum, d. 24. apríl 2002.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.