„Kristín Karlsdóttir (Brimhólabraut 6)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristin Karlsdottir.jpg|thumb|150px|''Kristín Karlsdóttir.]]
'''Kristín Karlsdóttir''' húsfreyja fæddist  28. janúar 1921 á Norðfirði og lést 30. september 1997.<br>
'''Kristín Karlsdóttir''' húsfreyja fæddist  28. janúar 1921 á Norðfirði og lést 30. september 1997.<br>
Foreldrar hennar voru Karl Árnason sjómaður frá Borgum í Norðfirði, f. 13. október 1888, d. 22. júní 1922, og kona hans [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f.  25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>
Foreldrar hennar voru Karl Árnason sjómaður frá Borgum í Norðfirði, f. 13. október 1888, d. 22. júní 1922, og kona hans [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f.  25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>
Fósturfaðir Kristínar og síðari maður Vigdísar var [[Pétur Guðbjartsson (matsveinn)|Jón Pétur Björnsson Guðbjartsson]] frá Stóra-Laugardal í V-Barðastrandarsýslu, sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993.  
Fósturfaðir Kristínar og síðari maður Vigdísar var [[Pétur Guðbjartsson (kjötiðnaðarmaður)|Jón Pétur Björnsson Guðbjartsson]] frá Stóra-Laugardal í V-Barðastrandarsýslu, sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993.  


Börn Vigdísar og Karls Árnasonar:<br>
Börn Vigdísar og Karls Árnasonar:<br>
1. Sigfinnur Karlsson vélstjóri, verkalýðsleiðtogi í Neskaupstað, f. 19. febrúar 1915, d. 7. maí 2004.<br>  
1. Sigfinnur Karlsson vélstjóri, verkalýðsleiðtogi í Neskaupstað, f. 19. febrúar 1915, d. 7. maí 2004.<br>  
2. [[Bára Karlsdóttir (Baðhúsinu)|Hjörtrós ''Bára'' Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1. maí 1919, d. 25. apríl 1979.<br>
2. [[Bára Karlsdóttir (Pétursey)|Hjörtrós ''Bára'' Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1. maí 1919, d. 25. apríl 1979.<br>
3. [[Kristín Karlsdóttir (Brimhólabraut 6)|Kristín Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 28. janúar 1921, d. 30. september 1997.<br>
3. [[Kristín Karlsdóttir (Brimhólabraut 6)|Kristín Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 28. janúar 1921, d. 30. september 1997.<br>
Barn Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar<br>
Barn Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar<br>
4. Erna Pétursdóttir, f. 21. júlí 1928, dó af slysförum barn að aldri.<br>
4. Erna Pétursdóttir, f. 21. júlí 1928, dó af slysförum barn að aldri.<br>
Fóstursonur Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar var<br>
Fóstursonur Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar var<br>
5. [[Ottó Laugdal]] sjómaður, bifreiðastjóri, síðar í Svíþjóð, f. 30. júní 1932, d. 26. október 1995.
5. [[Ottó Laugdal Ólafsson]] sjómaður, bifreiðastjóri, síðar í Svíþjóð, f. 30. júní 1932, d. 26. október 1995.


Bræður Karls föður Kristínar voru:<br>
Bræður Karls föður Kristínar voru:<br>

Núverandi breyting frá og með 29. desember 2022 kl. 11:00

Kristín Karlsdóttir.

Kristín Karlsdóttir húsfreyja fæddist 28. janúar 1921 á Norðfirði og lést 30. september 1997.
Foreldrar hennar voru Karl Árnason sjómaður frá Borgum í Norðfirði, f. 13. október 1888, d. 22. júní 1922, og kona hans Vigdís Hjartardóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.
Fósturfaðir Kristínar og síðari maður Vigdísar var Jón Pétur Björnsson Guðbjartsson frá Stóra-Laugardal í V-Barðastrandarsýslu, sjómaður, matsveinn, f. 14. júlí 1904, d. 28. febrúar 1993.

Börn Vigdísar og Karls Árnasonar:
1. Sigfinnur Karlsson vélstjóri, verkalýðsleiðtogi í Neskaupstað, f. 19. febrúar 1915, d. 7. maí 2004.
2. Hjörtrós Bára Karlsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 1. maí 1919, d. 25. apríl 1979.
3. Kristín Karlsdóttir húsfreyja, f. 28. janúar 1921, d. 30. september 1997.
Barn Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar
4. Erna Pétursdóttir, f. 21. júlí 1928, dó af slysförum barn að aldri.
Fóstursonur Vigdísar og Péturs Guðbjartssonar var
5. Ottó Laugdal Ólafsson sjómaður, bifreiðastjóri, síðar í Svíþjóð, f. 30. júní 1932, d. 26. október 1995.

Bræður Karls föður Kristínar voru:
1. Valdimar Árnason sjómaður, skipstjóri, verkamaður, f. 13. júlí 1885, d. 4. ágúst 1965.
2. Sigfinnur Árnason sjómaður, f. 10. maí 1890, drukknaði 2. ágúst 1913.

Faðir Kristínar lést, er hún var á öðru ári ævinnar. Hún fluttist með móður sinni til Eyja 1922, var með henni og Pétri í Háaskála, (Brekastíg 11b) 1927, var skráð til heimilis hjá henni og Pétri í Baðhúsinu, (Bárustíg 15) 1930, en dvaldi þá í Miðey í A-Landeyjum, var með þeim á Brekastíg 5A 1934 og með þeim Pétri á Urðavegi 42 1940.
Þau Arnmundur giftu sig 1943. Þau bjuggu í Ártúni við Vesturveg 20, byggðu húsið við Brimhólabraut 6 og bjuggu þar frá 1947 eða 1948.
Þau eignuðust tvö börn.
Hjónin fluttust síðast í dvalarheimilið að Hraunbúðum.
Kristín lést 1997, en Arnmundur 2014.

Maður Kristínar, (23. ágúst 1943), var Arnmundur Óskar Þorbjörnsson netagerðarmeistari, útgerðarmaður, f. 18. apríl 1922 á Reynifelli, d. 3. júlí 2014 í Hraunbúðum.
Börn þeirra:
1. Ásta Arnmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 26. febrúar 1946 í Ártúni. Maður hennar er Sigurður Jónsson fyrrverandi bæjarfulltrúi, sveitarstjóri.
2. Gyða Margrét Arnmundsdóttir húsfreyja, kennari f. 28. júní 1952 að Brimhólabraut 6. Maður hennar: Viðar Már Aðalsteinsson tæknifræðingur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


.