„Jóhannes G. Brynjólfsson (Odda)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|rigth|220px|''Valgerður og Guðlaugur ásamt börnum á fermingardegi Jóhannesar. '''Jóhannes Gunnar Brynjólfsson''' verslunarmaður, forstjóri f...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd: | [[Mynd:Johannes Brynjolfsson.jpg|thumb|200px|''Jóhannes Gunnar Brynjólfsson.]] | ||
'''Jóhannes Gunnar Brynjólfsson''' verslunarmaður, forstjóri fæddist 20. septeber 1908 á [[Bólstaður|Bólstað]] og lést 27. maí 1973.<br> | '''Jóhannes Gunnar Brynjólfsson''' verslunarmaður, forstjóri fæddist 20. septeber 1908 á [[Bólstaður|Bólstað]] og lést 27. maí 1973.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Brynjólfur Stefánsson (Bólstað)|Brynjólfur Edvald Stefánsson]] skósmiður, síðar skósmiður og kaupmaður á Akureyri, f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947, og fyrri kona hans [[Halla Jónsdóttir (Dölum)|Halla Jónsdóttir]] frá [[Dalir|Dölum]], húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918. | Foreldrar hans voru [[Brynjólfur Stefánsson (Bólstað)|Brynjólfur Edvald Stefánsson]] frá Teigi í Vopnafirði, skósmiður, síðar skósmiður og kaupmaður á Akureyri, f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947, og fyrri kona hans [[Halla Jónsdóttir (Dölum)|Halla Jónsdóttir]] frá [[Dalir|Dölum]], húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918. | ||
<center>[[Mynd:Fermingarmynd.jpg|ctr|400px]]</center> <center>''Valgerður og Guðlaugur ásamt börnum á fermingardegi Jóhannesar.</center> | |||
Jóhannes var með foreldrum sínum á Bólstað 1908, með móður sinni í Dölum 1909.<br> | Jóhannes var með foreldrum sínum á Bólstað 1908, með móður sinni í Dölum 1909.<br> | ||
Lína 9: | Lína 11: | ||
Móðir Jóhannesar lést eftir barneign 1918 og í lok ársins bjó Guðlaugur einn í Odda með börnin Sveinbjörn Óskar og Höllu Bergsteinu og tökubarnið Jóhannes.<br> | Móðir Jóhannesar lést eftir barneign 1918 og í lok ársins bjó Guðlaugur einn í Odda með börnin Sveinbjörn Óskar og Höllu Bergsteinu og tökubarnið Jóhannes.<br> | ||
Jóhannes var tökubarn hjá Guðlaugi og Valgerði Guðmundsdóttur síðari konu hans 1919, fósturbarn þar 1920.<br> | Jóhannes var tökubarn hjá Guðlaugi og Valgerði Guðmundsdóttur síðari konu hans 1919, fósturbarn þar 1920.<br> | ||
Jóhannes var með þeim hjónum næstu árin, í Odda 1927, var heimilisfastur hjá þeim í [[Höfði|Höfða við Hásteinsveg]] 1930, en í var í Samvinnuskólanum og lauk þaðan prófi.<br> | Jóhannes var með þeim hjónum næstu árin, í Odda 1927, var heimilisfastur hjá þeim í [[Höfði|Höfða við Hásteinsveg]] 1930, en í var í Samvinnuskólanum og lauk þaðan prófi 1932.<br> | ||
Hann var verslunarmaður hjá Ísfélaginu, verslunarstjóri og forstjóri lengi.<br> | Hann var verslunarmaður hjá Ísfélaginu, verslunarstjóri og forstjóri lengi.<br> | ||
Hann var verslunarmaður á [[Kirkjuland]]i 1934 og þar var Þórunn Alda með foreldrum sínum. Þau giftu sig 1935, eignuðust fimm börn.<br> | Hann var verslunarmaður á [[Kirkjuland]]i 1934 og þar var Þórunn Alda með foreldrum sínum. Þau giftu sig 1935, eignuðust fimm börn.<br> | ||
Lína 18: | Lína 20: | ||
Kona Jóhannesar Gunnars, (24. ágúst 1935), var [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Þórunn ''Alda'' Björnsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður, f. 20. apríl 1915, d. 9. desember 2012.<br> | Kona Jóhannesar Gunnars, (24. ágúst 1935), var [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Þórunn ''Alda'' Björnsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður, f. 20. apríl 1915, d. 9. desember 2012.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Lára Halla Jóhannesdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 25. október 1935 á Kirkjulandi. Maður hennar er [[Páll Sigurðarson | 1. [[Lára Halla Jóhannesdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 25. október 1935 á Kirkjulandi, d. 9. júní 2022. Maður hennar er [[Páll Sigurðarson (vélvirki)|Páll Sigurðarson]] járnsmiður.<br> | ||
2. [[Birna Valgerður Jóhannesdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 10. október 1937 í Skálholti. Maður hennar er [[Ingi Einarsson (Götu)|Jóhann ''Ingi'' Einarsson]] frá [[Gata|Götu]], pípulagningameistari.<br> | 2. [[Birna Jóhannesdóttir (Kirkjulundi)|Birna Valgerður Jóhannesdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 10. október 1937 í Skálholti, d. 22. október 2019. Maður hennar er [[Ingi Einarsson (Götu)|Jóhann ''Ingi'' Einarsson]] frá [[Gata|Götu]], pípulagningameistari.<br> | ||
3. [[Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 8. apríl 1940 á Hásteinsvegi 5. Maður hennar er Adólf Bjarnason stórkaupmaður.<br> | 3. [[Ásta Jóhannesdóttir (Kirkjulundi)|Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir]] húsfreyja, talsímakona, f. 8. apríl 1940 á Hásteinsvegi 5. Maður hennar er Adólf Bjarnason stórkaupmaður.<br> | ||
4. [[Sævar Brynjólfsson (Kirkjulundi)|Jóhannes ''Sævar'' Brynjólfsson]] pípulagningameistari, slökkviliðsmaður, atvinnurekandi, umsjónarmaður, f. 15. júlí 1941 á Hásteinsvegi 5, d. 20. mars 2008. Kona hans var Ágústa Guðfinna María Ágústsdóttir sjúkraliði. <br> | 4. [[Sævar Brynjólfsson (Kirkjulundi)|Jóhannes ''Sævar'' Brynjólfsson]] pípulagningameistari, slökkviliðsmaður, atvinnurekandi, umsjónarmaður, f. 15. júlí 1941 á Hásteinsvegi 5, d. 20. mars 2008. Kona hans var Ágústa Guðfinna María Ágústsdóttir sjúkraliði. <br> | ||
5. [[Brynjólfur Jóhannesson (Kirkjulundi)|Brynjólfur Jóhannesson]] sjúkrahússtarfsmaður, f. 21. júní 1953 í Sjúkrahúsinu. Kona hans er María Björg Filippusdóttir húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður.<br> | 5. [[Brynjólfur Jóhannesson (Kirkjulundi)|Brynjólfur Jóhannesson]] sjúkrahússtarfsmaður, f. 21. júní 1953 í Sjúkrahúsinu. Kona hans er María Björg Filippusdóttir húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður.<br> | ||
Lína 34: | Lína 36: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar | [[Flokkur: Íbúar á Bólstað]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]] | [[Flokkur: Íbúar í Dölum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Odda]] | [[Flokkur: Íbúar í Odda]] |
Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2024 kl. 13:52
Jóhannes Gunnar Brynjólfsson verslunarmaður, forstjóri fæddist 20. septeber 1908 á Bólstað og lést 27. maí 1973.
Foreldrar hans voru Brynjólfur Edvald Stefánsson frá Teigi í Vopnafirði, skósmiður, síðar skósmiður og kaupmaður á Akureyri, f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947, og fyrri kona hans Halla Jónsdóttir frá Dölum, húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918.
Jóhannes var með foreldrum sínum á Bólstað 1908, með móður sinni í Dölum 1909.
Halla var í vinnumennsku á Tjörnum u. V-Eyjafjöllum 1910 með Jóhannes.
Þau voru komin að Dölum 1911 og 1912 var Halla þar og Jóhannes tökubarn.
Móðir hans bjó með Guðlaugi Brynjólfssyni í Odda 1913 og þar var Jóhannes með henni. 1914 hafði Sveinbjörn Óskar bæst í hópinn og svo var 1916 og 1917.
Móðir Jóhannesar lést eftir barneign 1918 og í lok ársins bjó Guðlaugur einn í Odda með börnin Sveinbjörn Óskar og Höllu Bergsteinu og tökubarnið Jóhannes.
Jóhannes var tökubarn hjá Guðlaugi og Valgerði Guðmundsdóttur síðari konu hans 1919, fósturbarn þar 1920.
Jóhannes var með þeim hjónum næstu árin, í Odda 1927, var heimilisfastur hjá þeim í Höfða við Hásteinsveg 1930, en í var í Samvinnuskólanum og lauk þaðan prófi 1932.
Hann var verslunarmaður hjá Ísfélaginu, verslunarstjóri og forstjóri lengi.
Hann var verslunarmaður á Kirkjulandi 1934 og þar var Þórunn Alda með foreldrum sínum. Þau giftu sig 1935, eignuðust fimm börn.
Þau bjuggu á Kirkjulandi 1935, í Skálholti við Urðaveg 1937, á Hásteinsvegi 5 1940 og enn 1945, en bjuggu í Kirkjulundi 1946 og meðan þau bjuggu í Eyjum.
Þau fluttust til Reykjavíkur 1970.
Jóhannes Gunnar lést 1973 og Þórunn Alda 2012.
Kona Jóhannesar Gunnars, (24. ágúst 1935), var Þórunn Alda Björnsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður, f. 20. apríl 1915, d. 9. desember 2012.
Börn þeirra:
1. Lára Halla Jóhannesdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 25. október 1935 á Kirkjulandi, d. 9. júní 2022. Maður hennar er Páll Sigurðarson járnsmiður.
2. Birna Valgerður Jóhannesdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 10. október 1937 í Skálholti, d. 22. október 2019. Maður hennar er Jóhann Ingi Einarsson frá Götu, pípulagningameistari.
3. Guðbjörg Ásta Jóhannesdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 8. apríl 1940 á Hásteinsvegi 5. Maður hennar er Adólf Bjarnason stórkaupmaður.
4. Jóhannes Sævar Brynjólfsson pípulagningameistari, slökkviliðsmaður, atvinnurekandi, umsjónarmaður, f. 15. júlí 1941 á Hásteinsvegi 5, d. 20. mars 2008. Kona hans var Ágústa Guðfinna María Ágústsdóttir sjúkraliði.
5. Brynjólfur Jóhannesson sjúkrahússtarfsmaður, f. 21. júní 1953 í Sjúkrahúsinu. Kona hans er María Björg Filippusdóttir húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 18. desember 2012. Minning Þórunnar Öldu Björnsdóttur.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Verslunarmenn
- Forstjórar
- Fólk fætt á 20. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar á Bólstað
- Íbúar í Dölum
- Íbúar í Odda
- Íbúar á Kirkjulandi
- Íbúar í Skálholti yngra
- Íbúar við Heimagötu
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Dalaveg
- Íbúar við Urðaveg
- Íbúar við Hásteinsveg
- Íbúar við Túngötu
- Íbúar í Kirkjulundi