„Jónína Jónsdóttir (Hlíðarenda)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jónína Jónsdóttir (Hlíðarenda)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Börn Karólínu Kristínar  og Jóns voru:<br>
Börn Karólínu Kristínar  og Jóns voru:<br>
1. [[Þorsteinn Johnson]] bóksali, f. 19. júlí 1883, d. 16. júní 1959.<br> 2. Þorvaldur Jónsson, f. 7. júlí 1884, drukknaði 22. júní 1903.<br>
1. [[Þorsteinn Johnson]] bóksali, f. 19. júlí 1883, d. 16. júní 1959.<br> 2. Þorvaldur Jónsson, f. 7. júlí 1884, drukknaði 22. júní 1903.<br>
3.  [[Oddur Jónsson (Jómsborg)|Oddur Jónsson]], f. 17. júlí 1885. Hann fluttist til Vesturheims. (Samkv. Sögu Vestmannaeyja 1946 var Oddur í Bandaríkjaher í heimsstyrjöldinni 1914-1918. „Oddur á nú heima í Detroit í Bandaríkjunum,“ segir þar (1946).<br>
3.  [[Oddur Jónsson (Jómsborg)|Oddur Jónsson]], f. 17. júlí 1885. <br>
4. [[Sæmundur Jónsson (Jómsborg)|Sæmundur Jónsson]] útgerðarmaður, f. 2. apríl 1888, d. 31. mars 1968. <br>
4. [[Sæmundur Jónsson (Jómsborg)|Sæmundur Jónsson]] útgerðarmaður, f. 2. apríl 1888, d. 31. mars 1968. <br>
5.  [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Garðhús]]um, f. 7. ágúst 1890, d. 21. nóvember 1968, kona [[Jón Vigfússon Waagfjörð|Jóns Vigfússonar Waagfjörðs]] málara og bakara, f. 15. október 1883, d. 2. mars 1969.<br>
5.  [[Kristín Jónsdóttir (Garðhúsum)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Garðhús]]um, f. 7. ágúst 1890, d. 21. nóvember 1968. <br>
6.  [[Jónína Jónsdóttir (Hlíðarenda)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], f. 11. júlí 1892, síðast í Hafnarfirði, d. 21. mars 1976. <br>
6.  [[Jónína Jónsdóttir (Hlíðarenda)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], f. 11. júlí 1892, síðast í Hafnarfirði, d. 21. mars 1976. <br>


Lína 19: Lína 19:
2. [[Karolína Kristín Björnsdóttir]] húsfreyja, matráðskona, f. 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda, síðast í Hafnarfirði, d. 29. mars 1999.<br>
2. [[Karolína Kristín Björnsdóttir]] húsfreyja, matráðskona, f. 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda, síðast í Hafnarfirði, d. 29. mars 1999.<br>
3. [[Oddur Björnsson (Jómsborg)|Oddur Björnsson]] verkamaður, síðast í Hafnarfirði, f. 13. september 1921, d. 1. febrúar 1950.<br>
3. [[Oddur Björnsson (Jómsborg)|Oddur Björnsson]] verkamaður, síðast í Hafnarfirði, f. 13. september 1921, d. 1. febrúar 1950.<br>
4. [[Björney Björnsdóttir (Rauðafelli)|Björney Jóna Björnsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. ágúst 1924 á Rauðafelli, d. 3. janúar 2014 á Ísafirði.<br>
4. [[Björney Jóna Björnsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. ágúst 1924 á Rauðafelli, d. 3. janúar 2014 á Ísafirði.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 16. desember 2018 kl. 15:57

Jónína Jónsdóttir frá Jómsborg, húsfreyja á Hlíðarenda og Rauðafelli fæddist 11. júlí 1892 og lést 21. mars 1976.
Foreldrar hennar voru Jón Sighvatsson bóndi, söðlasmiður, sjómaður við Sandinn, bóksali, útvegsmaður og bókavörður í Eyjum, f. 4. júlí 1856, d. 5. desember 1932, og kona hans Karólína Kristín Oddsdóttir húsfreyja, f. 21. október 1856, dáin 12. september 1936.

Börn Karólínu Kristínar og Jóns voru:
1. Þorsteinn Johnson bóksali, f. 19. júlí 1883, d. 16. júní 1959.
2. Þorvaldur Jónsson, f. 7. júlí 1884, drukknaði 22. júní 1903.
3. Oddur Jónsson, f. 17. júlí 1885.
4. Sæmundur Jónsson útgerðarmaður, f. 2. apríl 1888, d. 31. mars 1968.
5. Kristín Jónsdóttir húsfreyja í Garðhúsum, f. 7. ágúst 1890, d. 21. nóvember 1968.
6. Jónína Jónsdóttir húsfreyja á Hlíðarenda, f. 11. júlí 1892, síðast í Hafnarfirði, d. 21. mars 1976.

Jónína fluttist með foreldrum sínum til Eyja 1898. Hún var með foreldrum sínum í Jómsborg, giftist Birni 1917, bjó með honum á Hlíðarenda 1919-1921, á Rauðafelli 1922-1924, eignaðist fjögur börn. Þau misstu fyrsta barn sitt þriggja vikna gamalt.
Björn lést 1924.
Jónína bjó ekkja með börnin á Rauðafelli 1925, en var komin til foreldra sinna í Jómsborg 1930, var búandi þar 1940, með Oddi og Björneyju, en Karólína var farin og giftist 1941. Jónína var á heimili Sæmundar bróður síns á Gimli með Oddi og Björneyju 1945, en þau voru farin af skrá 1949. Jónína bjó síðast í Hafnarfirði, lést 1976.

Maður Jónínu, (10. nóvember 1917), var Björn Jónsson útgerðarmaður, f. 9. júní 1886, d. 18. febrúar 1924.
Börn þeirra:
1. Kristín Ásta Björnsdóttir, f. 25. janúar 1919, d. 19. febrúar 1919.
2. Karolína Kristín Björnsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 22. nóvember 1919 á Hlíðarenda, síðast í Hafnarfirði, d. 29. mars 1999.
3. Oddur Björnsson verkamaður, síðast í Hafnarfirði, f. 13. september 1921, d. 1. febrúar 1950.
4. Björney Jóna Björnsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. ágúst 1924 á Rauðafelli, d. 3. janúar 2014 á Ísafirði.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.