„Vilborg Þórðardóttir (ráðskona)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Vilborg Þórðardóttir''' verkakona, ráðskona frá Stokkseyri fæddist 26. ágúst 1897 í Kirkjubæ á Rangárvöllum og lést 5. janúar 1959.<br> Faðir hennar voru Þórðu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
Hún fluttist til Eyja 1923,  var leigjandi með móður sinni [[Ingibjörg Jónsdóttir (Pálsbæ)|Ingibjörgu Jónsdóttur]] og Magnúsi bróður sínum í [[Sjávarborg]]  við [[Sjómannasund]] 1924, fiskverkakona á [[Brekastígur|Brekastíg 23]] 1930. Hjá henni var á framfærslu  
Hún fluttist til Eyja 1923,  var leigjandi með móður sinni [[Ingibjörg Jónsdóttir (Pálsbæ)|Ingibjörgu Jónsdóttur]] og Magnúsi bróður sínum í [[Sjávarborg]]  við [[Sjómannasund]] 1924, fiskverkakona á [[Brekastígur|Brekastíg 23]] 1930. Hjá henni var á framfærslu  
móðir hennar. Vilborg var ráðskona hjá [[Stefán Erlendsson (sjómaður)|Stefáni Erlendssyni]] mági sínum 1940 og enn 1949.<br>
móðir hennar. Vilborg var ráðskona hjá [[Stefán Erlendsson (sjómaður)|Stefáni Erlendssyni]] mági sínum 1940 og enn 1949.<br>
Hún bjó síðast á Faxastíg 2 hjá [[Þórður Stefánsson (skipstjóri)|Þórði Stefánssyni]] systursyni sínum. <br>Hún lést 1959.
Hún bjó síðast á Faxastíg 2 hjá [[Þórður Stefánsson (Rauðafelli)|Þórði Stefánssyni]] systursyni sínum. <br>Hún lést 1959.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 25. apríl 2023 kl. 11:52

Vilborg Þórðardóttir verkakona, ráðskona frá Stokkseyri fæddist 26. ágúst 1897 í Kirkjubæ á Rangárvöllum og lést 5. janúar 1959.
Faðir hennar voru Þórður sjómaður í Pálsbæ á Stokkseyri, f. 21. september 1869 í Ártúnum á Rangárvöllum, d. 9. desember 1908, Magnússon bónda í Ártúnum, f. 10. september 1828, d. 12. apríl 1875, Hermannssonar og konu Magnúsar Sigríðar húsfreyju frá Fíflholtshjáleigu í Landeyjum, f. 9. apríl 1834, d. 6. desember 1875, Þórðardóttur bónda í Fíflholtshjáleigu, f. 2. september 1812, d. 28. febrúar 1843, Guðmundssonar.
Móðir Vilborgar var Ingibjörg sambýliskona Þórðar, f. 27. febrúar 1869 í Lindarbæ í Ásahreppi, d. 6. maí 1938, Jónsdóttir bónda í Vetleifsholti, f. 28. apríl 1842, d. 26. apríl 1898, Jónssonar og sambýliskonu Jóns í Vetleifsholti, Vilborgar Einarsdóttur húsfreyju og yfirsetukonu, f. 26. september 1832, d. 13. ágúst 1890.

Börn Þórðar og Ingibjargar:
1. Vilborg Þórðardóttir verkakona, ráðskona, f. 26. ágúst 1897, d. 5. janúar 1959.
2. Sigríður Þórðardóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1899, d. 19. júní 1935.
3. Jónína Ágústa Þórðardóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1902, d. 2. janúar 1992. 4. Magnús Þórðarson, f. 13. júlí 1907, d. 14. janúar 1926. Móðursystir Jónínu var
4. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 30. júlí 1874 í Vetleifsholti, d. 7. september 1911.

Vilborg var með foreldrum sínum á Tjörn, (síðar nefnt Pálsbær), á Stokkseyri 1901, með móður sinni í Pálsbæ þar 1910, vinnukona í Símonarhúsi á Stokkseyri 1920.
Hún fluttist til Eyja 1923, var leigjandi með móður sinni Ingibjörgu Jónsdóttur og Magnúsi bróður sínum í Sjávarborg við Sjómannasund 1924, fiskverkakona á Brekastíg 23 1930. Hjá henni var á framfærslu móðir hennar. Vilborg var ráðskona hjá Stefáni Erlendssyni mági sínum 1940 og enn 1949.
Hún bjó síðast á Faxastíg 2 hjá Þórði Stefánssyni systursyni sínum.
Hún lést 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.