„Hermann Benediktsson (Bergholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Hermann Benediktsson.JPG|thumb|150px|''Hermann Benediktsson.]] | [[Mynd:Hermann Benediktsson.JPG|thumb|150px|''Hermann Benediktsson.]] | ||
'''Hermann Benediktsson''' frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkstjóri, innheimtumaður fæddist 12. febrúar 1887 á Borgareyri og lést 7. desember 1959.<br> | '''Hermann Benediktsson''' frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkstjóri, innheimtumaður fæddist 12. febrúar 1887 á Borgareyri og lést 7. desember 1959.<br> | ||
Foreldrar hans voru | Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson, bóndi, útgerðarmaður, þjóðsagnaritari á Borgareyri, f. 2. janúar 1846 á Ormsstöðum í Norðfirði, d. 4. september 1931 á Borgareyri, og kona hans Margrét Hjálmarsdóttir frá Brekku í Mjóafirði, húsfreyja f. 18. maí 1853 á Reykjum í Mjóafirði, d. 23. febrúar 1907 á Borgareyri. | ||
Börn frá Borgareyri, sem bjuggu í Eyjum:<br> | |||
1. [[ | 1. [[Sveinn Benediktsson (Lundi)|Sveinn Benediktsson]] bóndi á Borgareyri, síðar á [[Lundur|Lundi]], f. 25. janúar 1880, d. 18. apríl 1962.<br> | ||
2. [[ | 2. [[Hermann Benediktsson (Bergholti)|Hermann Benediktsson]] verkstjóri, innheimtumaður, f. 12. febrúar 1887, d. 7. desember 1959.<br> | ||
3. [[Ragnar Benediktsson (vigtarmaður)|Ragnar Benediktsson]] skipaafgreiðslumaður, verkstjóri, vigtarmaður, tónlistarmaður, f. 14. mars 1895, d. 7. júní 1968.<br> | |||
Hermann var með foreldrum sínum á Borgareyri í æsku, tók þátt í störfum til lands og sjávar í stórri fjölskyldu á unga aldri, reri um skeið til fiskjar með Benedikt bróður sínum.<br> | Hermann var með foreldrum sínum á Borgareyri í æsku, tók þátt í störfum til lands og sjávar í stórri fjölskyldu á unga aldri, reri um skeið til fiskjar með Benedikt bróður sínum.<br> | ||
Hann fluttist til Eyja frá Mjóafirði 1920, var þá leigjandi á [[Breiðablik]]i hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla Johnsen]].<br> | Hann fluttist til Eyja frá Mjóafirði 1920, var þá leigjandi á [[Breiðablik]]i hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla Johnsen]].<br> | ||
Helga Pálmey fluttist til Eyja 1924 | Hermann og Helga keyptu [[Bergholt|Stóra-Bergholt]] 1932 af [[Magnús Magnússon (Lyngbergi)|Magnúsi Magnússyni]] trésmið, síðar í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum]].<br> | ||
Helga Pálmey fluttist til Eyja 1924. Þau bjuggu í [[Godthaab]], eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru í Godthaab til 1940, en voru komin í [[Fagurlyst]] í lok ársins, í Bergholt 1942 og þar fæddist Edda Sigríður. Þar bjuggu þau síðan.<br> | |||
Hermann var í fyrstu starfsmaður hjá Gísla Johnsen og verkstjóri. Síðar var hann innheimtumaður hjá Vestmannaeyjabæ.<br> | Hermann var í fyrstu starfsmaður hjá Gísla Johnsen og verkstjóri. Síðar var hann innheimtumaður hjá Vestmannaeyjabæ.<br> | ||
Hann lést 1959 í Eyjum. | Hann lést 1959 í Eyjum. | ||
<center>[[Mynd:Hermann Benediktsson og fjölskylda.JPG|ctr| | <center>[[Mynd:Hermann Benediktsson og fjölskylda.JPG|ctr|200px]]</center> | ||
Núverandi breyting frá og með 17. mars 2022 kl. 15:06
Hermann Benediktsson frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkstjóri, innheimtumaður fæddist 12. febrúar 1887 á Borgareyri og lést 7. desember 1959.
Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson, bóndi, útgerðarmaður, þjóðsagnaritari á Borgareyri, f. 2. janúar 1846 á Ormsstöðum í Norðfirði, d. 4. september 1931 á Borgareyri, og kona hans Margrét Hjálmarsdóttir frá Brekku í Mjóafirði, húsfreyja f. 18. maí 1853 á Reykjum í Mjóafirði, d. 23. febrúar 1907 á Borgareyri.
Börn frá Borgareyri, sem bjuggu í Eyjum:
1. Sveinn Benediktsson bóndi á Borgareyri, síðar á Lundi, f. 25. janúar 1880, d. 18. apríl 1962.
2. Hermann Benediktsson verkstjóri, innheimtumaður, f. 12. febrúar 1887, d. 7. desember 1959.
3. Ragnar Benediktsson skipaafgreiðslumaður, verkstjóri, vigtarmaður, tónlistarmaður, f. 14. mars 1895, d. 7. júní 1968.
Hermann var með foreldrum sínum á Borgareyri í æsku, tók þátt í störfum til lands og sjávar í stórri fjölskyldu á unga aldri, reri um skeið til fiskjar með Benedikt bróður sínum.
Hann fluttist til Eyja frá Mjóafirði 1920, var þá leigjandi á Breiðabliki hjá Gísla Johnsen.
Hermann og Helga keyptu Stóra-Bergholt 1932 af Magnúsi Magnússyni trésmið, síðar í Hljómskálanum.
Helga Pálmey fluttist til Eyja 1924. Þau bjuggu í Godthaab, eignuðust Ölmu þar 1925 og Jóhönnu 1929. Þau voru í Godthaab til 1940, en voru komin í Fagurlyst í lok ársins, í Bergholt 1942 og þar fæddist Edda Sigríður. Þar bjuggu þau síðan.
Hermann var í fyrstu starfsmaður hjá Gísla Johnsen og verkstjóri. Síðar var hann innheimtumaður hjá Vestmannaeyjabæ.
Hann lést 1959 í Eyjum.
Kona Hermanns, (5. júní 1924), var Helga Pálmey Benediktsdóttir frá Kimbastöðum í Skagafirði, f. 6. apríl 1902, d. 18. september 1970.
Börn þeirra:
1. Alma Alvilda Hermannsdóttir skipsþerna hjá Eimskipafélaginu, f. 23. maí 1925 í Godthaab, d. 14. júní 2015.
2. Jóhanna Hermannsdóttir húsfreyja, tannsmiður, f. 1. júní 1929 í Godthaab. Hún býr Vestanhafs.
3. Edda Sigríður Hermannsdóttir húsfreyja, hagfræðingur, f. 12. júlí 1943 í Bergholti.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Edda Sigríður Hermannsdóttir.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990.
- Skagfirskar æviskrár – Tímabilið 1890-1910. Margir höfundar. Ritstjóri: Eiríkur Kristinsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 1964-1972.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.