„Jón Magnússon (Sæbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Magnússon''' frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi, sjómaður á Kirkjubæ og Sæbergi fæddist 24. febrúar 1873 á Stærribæ í Grímsnesi og lést lík...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Magnús Helgi Jónsson (Kirkjubæ)|Magnús Helgi Jónsson]], f. 27. júní 1897 í Útskálasókn á Reykjanesi.<br>
1. [[Magnús Helgi Jónsson (Kirkjubæ)|Magnús Helgi Jónsson]], f. 27. júní 1897 í Útskálasókn á Reykjanesi.<br>
2. [[Bentína Mekin Jónsdóttir]], f. 22. október 1900 í Útskálasókn.<br>
2. [[Bentína Mekkín Jónsdóttir]], f. 22. október 1900 í Útskálasókn.<br>
3. [[Elín Jónsdóttir (Kirkjubæ)| Elín Jónsdóttir]], f. 6. september 1904 í Reykjavík.<br>
3. [[Elín Jónsdóttir (Kirkjubæ)| Elín Jónsdóttir]], f. 6. september 1904 í Reykjavík.<br>
4. [[Hinrik Kristinn Jónsson]], f. 7. nóvember 1906 í Reykjavík.<br>
4. [[Hinrik Kristinn Jónsson]], f. 7. nóvember 1906 í Reykjavík.<br>
5. [[Þuríður Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Þuríður Jónsdóttir]], f. 6. nóvember 1907 í Reykjavík.
5. [[Þuríður Jónsdóttir (Kirkjubæ)|Þuríður Jónsdóttir]], f. 6. nóvember 1907 í Reykjavík.<br>
6. [[Jens Hafsteinn Jónsson]] í Winnipeg, f. 6. júní 1912.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2024 kl. 18:26

Jón Magnússon frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi, sjómaður á Kirkjubæ og Sæbergi fæddist 24. febrúar 1873 á Stærribæ í Grímsnesi og lést líklega í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Magnús Hinriksson bóndi , f. 29. nóvember 1816 í Seli í Grímsnesi, d. 3. júlí 1890, og síðari kona hans Þuríður Jónsdóttir frá Snorrastöðum í Laugardal, Grímsnesi, húsfreyja, f. 1827

Jón var með foreldrum sínum á Minna-Mosfelli 1880. Hann var 17 ára vinnudrengur á Útskálum á Reykjanesi 1890, kvæntist Emerentíönu 1894 og bjó í Mjósundi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901. Með þeim þar var Elín móðir hennar, Benedikt Friðriksson systursonur hennar 14 ára og Nikulás Nikulásson systursonur hennar tveggja ára.
Þau Jón fluttust til Reykjavíkur og bjuggu þar nokkur ár, eignuðust þar þrjú börn.
Þau fluttust til Eyja frá Reykjavík 1910, bjuggu á Kirkjubæ 1910, á Sæbergi við brottför til Vesturheims 1913.

Kona hans, (1894), var Emerentíana Benediktsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ og Sæbergi, f. 15. október 1871 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, d. líklega í Vesturheimi.
Börn þeirra hér:
1. Magnús Helgi Jónsson, f. 27. júní 1897 í Útskálasókn á Reykjanesi.
2. Bentína Mekkín Jónsdóttir, f. 22. október 1900 í Útskálasókn.
3. Elín Jónsdóttir, f. 6. september 1904 í Reykjavík.
4. Hinrik Kristinn Jónsson, f. 7. nóvember 1906 í Reykjavík.
5. Þuríður Jónsdóttir, f. 6. nóvember 1907 í Reykjavík.
6. Jens Hafsteinn Jónsson í Winnipeg, f. 6. júní 1912.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.