„Jón Jóngeirsson (Stafholti)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jón Jóngeirsson (Stafholti)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Jón var með foreldrum sínum í Neðri-Dal 1870 og enn 1890. <br> | Jón var með foreldrum sínum í Neðri-Dal 1870 og enn 1890. <br> | ||
Hann giftist Margréti 1892 og bjó í Krókatúni. Þar eignuðust þau 2 börn sín, voru komin í | Hann giftist Margréti 1892 og bjó í Krókatúni. Þar eignuðust þau 2 börn sín, voru komin í Lambhúshólskot 1899. Þar ól Margrét 5 börn.<br> | ||
Þau bjuggu í Vesturholtum þar 1910 með 7 börnum, en Ingibergur var léttadrengur á Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum | Þau bjuggu í Vesturholtum þar 1910 með 7 börnum, en Ingibergur var léttadrengur á Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, bjuggu enn í Vesturholtum 1920 með þremur börnum sínum.<br> | ||
Þau brugðu búi og fluttust til Eyja 1923 ásamt Ólafi syni sínum, bjuggu í Stafholti 1924 og enn 1930.<br> | Þau brugðu búi og fluttust til Eyja 1923 ásamt Ólafi syni sínum, bjuggu í Stafholti 1924 og enn 1930.<br> | ||
Jón fluttist frá Eyjum, lést 1940 og var jarðsettur frá Stóra-Dalssókn. | Jón fluttist frá Eyjum, lést 1940 og var jarðsettur frá Stóra-Dalssókn. | ||
I. Kona Jóns var [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]], f. 13. júlí 1868 í Dísukoti í Þykkvabæ, d. 23. desember 1937.<br> | |||
Börn þeirra í Eyjum:<br> | Börn þeirra í Eyjum:<br> | ||
1. [[Júlíus Jónsson ( | 1. [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Guðlaugur Júlíus Jónsson]] múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.<br> | ||
2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.<br> | 2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.<br> | ||
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í | 3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.<br> | ||
4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í | 4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d. 3. júlí 1986.<br> | ||
5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í | 5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.<br> | ||
6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í | 6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.<br> | ||
7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í | 7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 28. febrúar 2022 kl. 21:35
Jón Jóngeirsson bóndi undir Eyjafjöllum, síðar í Eyjum fæddist 10. ágúst 1865 á Seljalandi og lést 11. apríl 1940 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Jóngeir Jónsson bóndi í Neðri-Dal, f. 29. janúar 1830, d. 13. október 1899, og kona hans Gunnvör Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1830, d. 1. ágúst 1895.
Jón var með foreldrum sínum í Neðri-Dal 1870 og enn 1890.
Hann giftist Margréti 1892 og bjó í Krókatúni. Þar eignuðust þau 2 börn sín, voru komin í Lambhúshólskot 1899. Þar ól Margrét 5 börn.
Þau bjuggu í Vesturholtum þar 1910 með 7 börnum, en Ingibergur var léttadrengur á Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, bjuggu enn í Vesturholtum 1920 með þremur börnum sínum.
Þau brugðu búi og fluttust til Eyja 1923 ásamt Ólafi syni sínum, bjuggu í Stafholti 1924 og enn 1930.
Jón fluttist frá Eyjum, lést 1940 og var jarðsettur frá Stóra-Dalssókn.
I. Kona Jóns var Margrét Guðlaugsdóttir, f. 13. júlí 1868 í Dísukoti í Þykkvabæ, d. 23. desember 1937.
Börn þeirra í Eyjum:
1. Guðlaugur Júlíus Jónsson múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.
2. Ingibergur Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.
3. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Litlalandi, f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.
4. Magnús Jónsson bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d. 3. júlí 1986.
5. Sigurður Jónsson sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.
6. Guðjón Jónsson útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.
7. Ólafur Jónsson skipasmiður í Nýhöfn, f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.