„Engilbert Ágúst Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Engilbert Ágúst Guðmundsson''' bátasmiður fæddist 4. ágúst 1899 á Dysjum á Álftanesi og lést 2. desember 1945 á Vífilsstöðum.<br>
'''Engilbert Ágúst Guðmundsson''' bátasmiður fæddist 4. ágúst 1899 á Dysjum á Álftanesi og lést 2. desember 1945 á Vífilsstöðum.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Grímsson bóndi á Dysjum, síðar sjómaður og smiður í Reykjavík, f. 26. júlí 1878 á Álftanesi, drukknaði 20. febrúar 1913, og kona hans [[Þóra Bjarnadóttir (Nýlendu)|Þóra Bjanadóttir]] húsfreyja, síðar bústýra á [[Nýlenda|Nýlendu]], f. 9. september 1865 í Gljúfurárholti í Ölfusi, d. 5. nóvember 1942.
Foreldrar hans voru Guðmundur Grímsson bóndi á Dysjum, síðar sjómaður og smiður í Reykjavík, f. 26. júlí 1878 á Álftanesi, drukknaði 20. febrúar 1913, og kona hans [[Þóra Bjarnadóttir (Nýlendu)|Þóra Bjarnadóttir]] húsfreyja, síðar bústýra á [[Nýlenda|Nýlendu]], f. 9. september 1865 í Gljúfurárholti í Ölfusi, d. 5. nóvember 1942.


Þóra Bjarnadóttir móðir Engilberts var bústýra á Nýlendu 1910 og þar var einnig systir hans [[Guðrún Guðmundsdóttir (Nýlendu)|Bríet Guðrún Guðmundsdóttir]] 13 ára.
Þóra Bjarnadóttir móðir Engilberts var bústýra á Nýlendu 1910 og þar var einnig systir hans [[Guðrún Guðmundsdóttir (Nýlendu)|Bríet Guðrún Guðmundsdóttir]] 13 ára.
Lína 22: Lína 22:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmen]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2024 kl. 17:28

Engilbert Ágúst Guðmundsson bátasmiður fæddist 4. ágúst 1899 á Dysjum á Álftanesi og lést 2. desember 1945 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hans voru Guðmundur Grímsson bóndi á Dysjum, síðar sjómaður og smiður í Reykjavík, f. 26. júlí 1878 á Álftanesi, drukknaði 20. febrúar 1913, og kona hans Þóra Bjarnadóttir húsfreyja, síðar bústýra á Nýlendu, f. 9. september 1865 í Gljúfurárholti í Ölfusi, d. 5. nóvember 1942.

Þóra Bjarnadóttir móðir Engilberts var bústýra á Nýlendu 1910 og þar var einnig systir hans Bríet Guðrún Guðmundsdóttir 13 ára.

Engilbert Ágúst var nýkvæntur leigjandi í Litlabæ með konu sinni Kristínu 1923. Þau bjuggu í Litlabæ, eignuðst 3 börn sín þar á 3. áratugi aldarinnar og 3 á 4. áratugi.
Engilbert vann við bátasmíði, en síðar við verslun. Hann varð sjúklingur. Vegna sjúkleika hans fluttust þau Suður 1945 og hann var lagður inn á Vífilsstaði, en Kristín fékk þar vinnu. Engilbert Ágúst lést þar í desember. Kristín lést 1991.

Kona Engilberts Ágústs, (30. júní 1923), var Kristín Ástgeirsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991.
Börn þeirra:
1. Kristín Jóhanna Engilbertsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 5. nóvember 1923 í Litlabæ, d. 25. desember 1980.
2. Guðjóna Ásta Engilbertsdóttir, f. 19. desember 1926 í Litlabæ, d. 28. apríl 2012.
3. Ágústa Margrét Engilbertsdóttir, síðast í Reykjavík, f. 24. september 1929 í Litlabæ, d. 30. janúar 2006.
4. Dagný Engilbertsdóttir, f. 16. september 1932 í Litlabæ, d. 21. nóvember 1932.
5. Eyþór Engilbertsson, f. 24. september 1938 í Litlabæ, d. 2. mars 1939.
6. Óskar Jörundur Engilbertsson, f. 24. desember 1940 í Litlabæ, d. 1. nóvember 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.