„Friðrik Sigjónsson (Héðinshöfða)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Friðrik Sigjónsson''' sjómaður frá Héðinshöfða fæddist 22. október 1920 þar og drukknaði 23. desember 1944.<br> Foreldrar hans voru [[Sigjón Hal...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Friðrik Sigjónsson''' sjómaður frá [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] fæddist 22. október 1920 þar og drukknaði 23. desember 1944.<br> | '''Friðrik Sigjónsson''' sjómaður frá [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] fæddist 22. október 1920 þar og drukknaði 23. desember 1944.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Sigjón Halldórsson]] vélstjóri og trésmiður frá Bakka á Mýrum í A-Skaft., f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931, og kona hans [[Sigrún Runólfsdóttir (Héðinshöfða)|Sigrún Runólfsdóttir]] frá Króki í Flóa, húsfreyja, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991. | Foreldrar hans voru [[Sigjón Halldórsson]] vélstjóri og trésmiður frá Bakka á Mýrum í A-Skaft., f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931, og kona hans [[Sigrún Runólfsdóttir (Héðinshöfða)|Sigrún Runólfsdóttir]] frá Króki í Flóa, húsfreyja, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991. | ||
Börn Sigjóns og Sigrúnar:<br> | |||
1. [[Þórunn Sigjónsdóttir|Þórunn Aðalheiður Sigjónsdóttir]] húsfreyja, f. 27. febrúar 1913 á Skaftafelli, d. 25. júlí 1998. Maður hennar var [[Svavar Þórðarson (Tanganum)|Svavar Þórðarson]].<br> | |||
2. [[Bragi Sigjónsson]] vélstjóri, f. 27. júní 1914 á Skaftafelli, d. 25. september 1985. Kona hans var Rósa (Rósamunda) Einarsdóttir frá Seyðisfirði.<br> | |||
3. Sigurjón Sigjónsson, f. 16. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 31. maí 1916.<br> | |||
4. [[Garðar Sigjónson|Jón Garðar Sigjónsson]] vélstjóri, útgerðarmaður, hafnsögumaður á Höfn í Hornafirði, f. 18. október 1916 á Lögbergi, d. 15. febrúar 2006. Kona hans var Guðfinna Bjarnadóttir.<br> | |||
5. [[Tryggvi Sigjónsson (Héðinshöfða)|Tryggvi Sigjónsson]] útgerðarmaður á Höfn í Hornafirði, f. 10. apríl 1918 á Lögbergi, d. 26. janúar 2000. Kona hans var Herdís Ragna Clausen.<br> | |||
6. [[Þórhallur Sigjónsson]] vörubifreiðastjóri í Reykjavík, f. 11. maí 1919 á Lögbergi, d. 17. júlí 1993. Kona hans var Ólöf Hannesdóttir.<br> | |||
7. Friðrik Sigjónsson, f. 22. október 1920 í Héðinshöfða, drukknaði 23. desember 1944.<br> | |||
8. Halldór Sigjónsson, f. 31. desember 1922, d. 25. júní 1930.<br> | |||
9. [[Guðríður Sigjónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 26. febrúar 1924 í Héðinshöfða, d. 31. ágúst 1987. Maður hennar var Jón Karlsson.<br> | |||
10. [[Kristbjörg Sigjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 26. maí 1925 í Héðinshöfða. Maður hennar var Gísli Tómasson.<br> | |||
11. [[Gústaf Sigjónsson]] vélstjóri, skipstjóri, bifreiðstjóri, f. 22. janúar 1927 í Héðinshöfða. Kona hans er [[Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir]].<br> | |||
12. [[Guðmundur Sigjónsson]] vélvirki í Eyjum, f. 22. mars 1928 í Héðinshöfða, d. 7. nóvember 2009. Kona hans var [[Jónína Þuríður Guðnadóttir]]. | |||
Friðrik ólst upp með foreldrum sínum, en faðir hans lést er hann var 10 ára. | Friðrik ólst upp með foreldrum sínum, en faðir hans lést er hann var 10 ára. | ||
Hann var með móður sinni í Sjávargötu 1940.<br> | Hann var með móður sinni í [[Sjávargata|Sjávargötu]] 1940.<br> | ||
Friðrik var sjómaður í Eyjum.<br> | Friðrik var sjómaður í Eyjum.<br> | ||
Samkvæmt frásögn Gústafs bróður hans var Friðrik að komu frá Höfn í Hornafirði síðla í desember 1944.<br> | Samkvæmt frásögn Gústafs bróður hans var Friðrik að komu frá Höfn í Hornafirði síðla í desember 1944.<br> |
Núverandi breyting frá og með 14. nóvember 2015 kl. 18:40
Friðrik Sigjónsson sjómaður frá Héðinshöfða fæddist 22. október 1920 þar og drukknaði 23. desember 1944.
Foreldrar hans voru Sigjón Halldórsson vélstjóri og trésmiður frá Bakka á Mýrum í A-Skaft., f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931, og kona hans Sigrún Runólfsdóttir frá Króki í Flóa, húsfreyja, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991.
Börn Sigjóns og Sigrúnar:
1. Þórunn Aðalheiður Sigjónsdóttir húsfreyja, f. 27. febrúar 1913 á Skaftafelli, d. 25. júlí 1998. Maður hennar var Svavar Þórðarson.
2. Bragi Sigjónsson vélstjóri, f. 27. júní 1914 á Skaftafelli, d. 25. september 1985. Kona hans var Rósa (Rósamunda) Einarsdóttir frá Seyðisfirði.
3. Sigurjón Sigjónsson, f. 16. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 31. maí 1916.
4. Jón Garðar Sigjónsson vélstjóri, útgerðarmaður, hafnsögumaður á Höfn í Hornafirði, f. 18. október 1916 á Lögbergi, d. 15. febrúar 2006. Kona hans var Guðfinna Bjarnadóttir.
5. Tryggvi Sigjónsson útgerðarmaður á Höfn í Hornafirði, f. 10. apríl 1918 á Lögbergi, d. 26. janúar 2000. Kona hans var Herdís Ragna Clausen.
6. Þórhallur Sigjónsson vörubifreiðastjóri í Reykjavík, f. 11. maí 1919 á Lögbergi, d. 17. júlí 1993. Kona hans var Ólöf Hannesdóttir.
7. Friðrik Sigjónsson, f. 22. október 1920 í Héðinshöfða, drukknaði 23. desember 1944.
8. Halldór Sigjónsson, f. 31. desember 1922, d. 25. júní 1930.
9. Guðríður Sigjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 26. febrúar 1924 í Héðinshöfða, d. 31. ágúst 1987. Maður hennar var Jón Karlsson.
10. Kristbjörg Sigjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 26. maí 1925 í Héðinshöfða. Maður hennar var Gísli Tómasson.
11. Gústaf Sigjónsson vélstjóri, skipstjóri, bifreiðstjóri, f. 22. janúar 1927 í Héðinshöfða. Kona hans er Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir.
12. Guðmundur Sigjónsson vélvirki í Eyjum, f. 22. mars 1928 í Héðinshöfða, d. 7. nóvember 2009. Kona hans var Jónína Þuríður Guðnadóttir.
Friðrik ólst upp með foreldrum sínum, en faðir hans lést er hann var 10 ára.
Hann var með móður sinni í Sjávargötu 1940.
Friðrik var sjómaður í Eyjum.
Samkvæmt frásögn Gústafs bróður hans var Friðrik að komu frá Höfn í Hornafirði síðla í desember 1944.
Hann fékk far með m.s. Búðakletti Gk 250 frá Höfn ásamt öðrum manni, og var áformað að Gústaf flytti Friðrik frá borði á Ytri-Höfninni, er báturinn kæmi þar við.
Í blískaparveðri sigldu Gústaf og félagi á trillu út á höfnina kvöldið, sem skipið átti að koma til Eyja. Þeir biðu skipsins, en urðu einskis varir, lónuðu út fyri Klettsnef og biðu.
Biðin bar engan árangur.
Báturinn strandaði svo við Reykjanes á Þorláksmessu 1944. Áhöfninni var bjargað á línu úr landi, en farþegarnir fórust.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gústaf Sigjónsson
- Árbók Slysavarnafélags Íslands 1944, - með góðfúslegri aðstoð Ólafar S. Baldvinsdóttur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.