„Ólafur Jónsson (Landamótum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafur Jónsson''' á [[Landamót]]um fæddist að Eyjarhólum í Mýrdal 4. nóvember 1883, drukknaði 5. janúar 1916.<br>
'''Ólafur Jónsson''' á [[Landamót]]um fæddist að Eyjarhólum í Mýrdal 4. nóvember 1883, drukknaði 5. janúar 1916.<br>
Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 1840, og k.h. Guðríður Eyjólfsdóttir, f. 1842. Þau voru einnig foreldrar [[Friðrik Jónsson|Friðriks Jónssonar]] á [[Látur|Látrum]] og [[Árni Jónsson (Görðum)|Árna Jónssonar]] í [[Garðar|Görðum]].<br>  
Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 1840, og k.h. [[Guðríður Eyjólfsdóttir (Görðum)|Guðríður Eyjólfsdóttir]], f. 1842. <br>
 
Börn Guðríðar og Jóns,- í Eyjum voru:<br>
1. [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]] á [[Látur|Látrum]], sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. desember 1868, d. 29. október 1940.<br>
2. [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 5. maí 1874, d. 8. ágúst 1954.<br>
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Görðum)|Guðrún Jónsdóttir]] vinnukona, síðar í Vesturheimi, f. 20. maí 1876, d. 30. mars 1934.<br>
4. [[Þorsteinn Jónsson (Látrum)|Þorsteinn Jónsson]] sjómaður, f. 1. september 1877.<br>
5. [[Ólafur Jónsson (Landamótum)|Ólafur Jónsson]] á [[Landamót]]um, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 4. nóvember 1883, drukknaði 5. janúar 1916.<br>
 
Ólafur var í foreldrahúsum til ársins 1908, er hann fluttist til Eyja.<br>
Ólafur var í foreldrahúsum til ársins 1908, er hann fluttist til Eyja.<br>
Hann vann þar við sjómennsku, var vélstjóri hjá Friðriki bróður sínum á [[Hekla VE-|Heklu]], varð meðeigandi bræðra sinna Friðriks og Árna í [[Garðar|Görðum]] og fleiri að [[Íslendingur VE-161|Íslendingi VE-161]], 1912.<br>
Hann vann þar við sjómennsku, var vélstjóri hjá Friðriki bróður sínum á [[Hekla VE-|Heklu]], varð meðeigandi bræðra sinna Friðriks og Árna í [[Garðar|Görðum]] og fleiri að [[Íslendingur VE-161|Íslendingi VE-161]] 1912 og fórst með honum.<br>
 
Kona Ólafs (1909) var [[Geirlaug Sigurðardóttir (Landamótum)|Geirlaug Sigurðardóttir]], f. 1891. <br>
Kona Ólafs (1909) var [[Geirlaug Sigurðardóttir (Landamótum)|Geirlaug Sigurðardóttir]], f. 1891. <br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
[[Sigríður Ólafsdóttir (Landamótum)|Sigríður]] og [[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón]] skipstjóri.<br> 
1. [[Sigríður Ólafsdóttir (Landamótum)|Sigríður Ólafsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4. nóvember 1911, d. 23. mars 2004.<br>
Ólafur var skipverji á Íslendingi, er hann fórst 5. janúar 1916.
2. [[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón Ólafsson]] skipstjóri á Landamótum, f. 30. janúar 1915, d. 4. maí 1992.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*''Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 25. september 2023 kl. 11:38

Ólafur Jónsson á Landamótum fæddist að Eyjarhólum í Mýrdal 4. nóvember 1883, drukknaði 5. janúar 1916.
Foreldrar hans voru Jón Árnason, f. 1840, og k.h. Guðríður Eyjólfsdóttir, f. 1842.

Börn Guðríðar og Jóns,- í Eyjum voru:
1. Friðrik Jónsson á Látrum, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 7. desember 1868, d. 29. október 1940.
2. Árni Jónsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 5. maí 1874, d. 8. ágúst 1954.
3. Guðrún Jónsdóttir vinnukona, síðar í Vesturheimi, f. 20. maí 1876, d. 30. mars 1934.
4. Þorsteinn Jónsson sjómaður, f. 1. september 1877.
5. Ólafur Jónsson á Landamótum, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 4. nóvember 1883, drukknaði 5. janúar 1916.

Ólafur var í foreldrahúsum til ársins 1908, er hann fluttist til Eyja.
Hann vann þar við sjómennsku, var vélstjóri hjá Friðriki bróður sínum á Heklu, varð meðeigandi bræðra sinna Friðriks og Árna í Görðum og fleiri að Íslendingi VE-161 1912 og fórst með honum.

Kona Ólafs (1909) var Geirlaug Sigurðardóttir, f. 1891.
Börn þeirra voru:
1. Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4. nóvember 1911, d. 23. mars 2004.
2. Guðjón Ólafsson skipstjóri á Landamótum, f. 30. janúar 1915, d. 4. maí 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.