„Magnús Ingimundarson (Hvoli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Ingimundarson (Hvoli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 13: Lína 13:
Magnús var með foreldrum sínum til fullorðinsára.<br>
Magnús var með foreldrum sínum til fullorðinsára.<br>
Hann fluttist frá Efri-Kvíhólma til Eyja 1901.<br>
Hann fluttist frá Efri-Kvíhólma til Eyja 1901.<br>
Þau Jóhanna giftu sig 1902, voru húsfólk í [[Klöpp]] 1902-1906. Þar fæddist Ingveldur Kristín 1902. Þau byggðu Hvol, voru komin þangað 1907. Þar fæddist Margrét í desember1907.<br>
Þau Jóhanna Oddsdóttir voru húsfólk í [[Klöpp]] 1902 við fæðingu Ingveldar Kristínar, bjuggu í  [[Batavía|Batavíu]] við giftingu 1904. Magnús var  kvæntur húsmaður í Klöpp  1906 með Jóhönnu og Ingveldi Kristínu.<br>
Jóhanna lést í febrúar 1908 á Hvoli.<br>
Jóhanna lést í febrúar 1908 á Hvoli.<br>
Magnús bjó áfram á  Hvoli. Foreldrar hans, systur og uppeldisbróðir fluttu til hans 1908.<br>
Magnús bjó áfram á  Hvoli. Foreldrar hans, systur og uppeldisbróðir fluttu til hans 1908.<br>
Hann kvæntist [[Helga Þórðardóttir (Hvoli)|Helgu Þórðardóttur]] 1909.<br>
Hann kvæntist [[Helga Þórðardóttir (Hvoli)|Helgu Þórðardóttur]] 1909.<br>
Magnús var sjómaður á bátnum [[Ísland]]i 1912. Veður var að ganga upp og skipshöfnin fór að gæta að bátnum, sem lá  á bólfærum á höfninni. Sköktbátnum hlekktist á og mennirnir fórust allir. Þetta gerðist 10. janúar.<br>
Magnús var sjómaður á bátnum [[v.b. Ísland]]i 1912. Veður var að ganga upp og skipshöfnin fór að gæta að bátnum, sem lá  á bólfærum á höfninni. Sköktbátnum hlekktist á og mennirnir fórust allir. Þetta gerðist 10. janúar.<br>
Þeir, sem fórust, voru:<br>
Þeir, sem fórust, voru:<br>
1. [[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurður Sigurðsson]] formaður í [[Frydendal]].<br>
1. [[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurður Sigurðsson]] formaður í [[Frydendal]].<br>
Lína 24: Lína 24:
4. Hans Einarsson, Norðfirði, S-Múl.<br>
4. Hans Einarsson, Norðfirði, S-Múl.<br>
5. Vilhjálmur Jónsson, Norðfirði, S-Múl.<br>
5. Vilhjálmur Jónsson, Norðfirði, S-Múl.<br>
6. Magnús Ingimundarson á Hvoli.
6. [[Magnús Ingimundarson (Hvoli)|Magnús Ingimundarson]] á Hvoli.


Magnús var tvíkvæntur.<br>
Magnús var tvíkvæntur.<br>
Lína 41: Lína 41:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Útvegsmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Klöpp]]
[[Flokkur: Íbúar í Batavíu]]
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli]]
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli]]

Núverandi breyting frá og með 18. mars 2022 kl. 11:41

Magnús Ingimundarson sjómaður, útgerðarmaður á Hvoli við Heimagötu fæddist 24. apríl 1879 og drukknaði 10. janúar 1912.
Foreldrar hans voru Ingimundur Jónsson bóndi á Efri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, síðan í Eyjum, f. 20. október 1843 í Breiðabólstaðarsókn, d. 26. nóvember 1918, og kona hans Kristín Hreinsdóttir húsfreyja, f. 7. febrúar 1843 í A-Landeyjum, d. 19. desember 1934.

Systkini Magnúsar voru:
1. Margrét Ingimundardóttir, f. 19. ágúst 1868, d. 15. nóvember 1958.
2. Guðlaug Ingimundardóttir, f. í febrúar 1877, d. 16. nóvember 1884.
3. Jónína Sigríður Ingimundardóttir, f. 15. apríl 1878, d. 14. október 1956.
5. Barn dáið fyrir 1910.
Uppeldisbróðir Magnúsar var
6. Guðmundur Guðmundsson vinnumaður, f. 20. júní 1893, d. 11. mars 1921.

Magnús var með foreldrum sínum til fullorðinsára.
Hann fluttist frá Efri-Kvíhólma til Eyja 1901.
Þau Jóhanna Oddsdóttir voru húsfólk í Klöpp 1902 við fæðingu Ingveldar Kristínar, bjuggu í Batavíu við giftingu 1904. Magnús var kvæntur húsmaður í Klöpp 1906 með Jóhönnu og Ingveldi Kristínu.
Jóhanna lést í febrúar 1908 á Hvoli.
Magnús bjó áfram á Hvoli. Foreldrar hans, systur og uppeldisbróðir fluttu til hans 1908.
Hann kvæntist Helgu Þórðardóttur 1909.
Magnús var sjómaður á bátnum v.b. Íslandi 1912. Veður var að ganga upp og skipshöfnin fór að gæta að bátnum, sem lá á bólfærum á höfninni. Sköktbátnum hlekktist á og mennirnir fórust allir. Þetta gerðist 10. janúar.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Sigurður Sigurðsson formaður í Frydendal.
2. Guðmundur Guðmundsson í Lambhaga, systurmaður Sigurðar formanns.
3. Einar Halldórsson í Sandprýði.
4. Hans Einarsson, Norðfirði, S-Múl.
5. Vilhjálmur Jónsson, Norðfirði, S-Múl.
6. Magnús Ingimundarson á Hvoli.

Magnús var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (10. janúar 1904), var Jóhanna Oddsdóttir húsfreyja frá Ytri-Lyngum í Meðallandi, f. 4. október 1875, d. 18. febrúar 1908.
Börn þeirra voru
1. Ingveldur Kristín Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 19. október 1902, d. 31. ágúst 1957.
2. Margrét Magnúsdóttir verkakona í Hafnarfirði, f. 4. desember 1907, d. 24. ágúst 1988.

II. Síðari kona Magnúsar, (15. desember 1909), var Helga Þórðardóttir húsfreyja frá Hafnarfirði, f. í Haukadalssókn í Biskupstungum 15. september 1867, d. 14. mars 1951.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.