„Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 25: Lína 25:
Maður Ragnheiðar, (19. júní 1853), var [[Brynjólfur Jónsson]], þá aðstoðarprestur í [[Nöjsomhed]], síðar prestur að Ofanleiti, f. 8. september 1826, d. 19. nóvember 1884.<br>  
Maður Ragnheiðar, (19. júní 1853), var [[Brynjólfur Jónsson]], þá aðstoðarprestur í [[Nöjsomhed]], síðar prestur að Ofanleiti, f. 8. september 1826, d. 19. nóvember 1884.<br>  
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir]], f. 2. nóvember 1854 í Nöjsomhed, d. 13. janúar 1889,  óg, barnlaus.<br>
1. [[Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir]], f. 2. nóvember 1854 í Nöjsomhed, d. 13. janúar 1889.<br>
2. [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 14. ágúst 1856 í Nöjsomhed, d. 16. nóvember 1906.<br>  
2. [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 14. ágúst 1856 í Nöjsomhed, d. 16. nóvember 1906.<br>  
3. Jóhanna Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 23. desember 1858 í Nöjsomhed,  d. 13. mars 1860 úr „hósta, kvefsótt“.<br>
3. Jóhanna Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 23. desember 1858 í Nöjsomhed,  d. 13. mars 1860 úr „hósta, kvefsótt“.<br>
4. [[Gísli Brynjólfsson (Ofanleiti)|Gísli Brynjólfsson]] læknir í Danmörku, f. 3. mars 1861 í Nöjsomhed, d. 18. september 1930..<br>
4. [[Gísli Brynjólfsson (læknir)|Gísli Brynjólfsson]] læknir í Danmörku, f. 3. mars 1861 í Nöjsomhed, d. 18. september 1930.<br>
5. [[Jóhanna Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Brynjólfsdóttir]] vinnukona á Löndum, f. 1. júlí 1863 að Ofanleiti, d. 24. júlí 1900, óg. <br>
5. [[Jóhanna Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Jóhanna Brynjólfsdóttir]] vinnukona á Löndum, f. 1. júlí 1863 að Ofanleiti, d. 24. júlí 1900. <br>
6. [[Kristín Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Kristín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja og prestkona á Stað í Grunnavík, f. 20. apríl 1865 að Ofanleiti, d. 19. nóvember 1918. Maður hennar var sr. Kjartan Kjartansson prestur á Stað og víðar.<br>
6. [[Kristín Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Kristín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja og prestkona á Stað í Grunnavík, f. 20. apríl 1865 að Ofanleiti, d. 19. nóvember 1918. <br>
7. [[Sigríður Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Sigríður Brynjólfsdóttir]], f. 10. september 1868, d. 6. nóvember 1932. <br>
7. [[Sigríður Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Sigríður Brynjólfsdóttir]], fór til Vesturheims, f. 10. september 1868, d. 6. nóvember 1932. Maður hennar var Páll Símonarson<br>
8. [[Ingibjörg Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Ingibjörg Brynjólfsdóttir]] húsfreyja og prestkona á Prestbakka á Síðu, f. 26. febrúar 1871 að Ofanleiti, d. 12. maí 1920. Maður hennar var sr. Magnús Bjarnarson prestur á Prestbakka.<br>
8. [[Ingibjörg Brynjólfsdóttir (Ofanleiti)|Ingibjörg Brynjólfsdóttir]] húsfreyja og prestkona á Prestbakka á Síðu, f. 26. febrúar 1871 að Ofanleiti, d. 12. maí 1920. <br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2019 kl. 12:02

Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja á Ofanleiti fæddist 27. júní 1829 í Kúvíkum í Reykjarfirði í Strand. og lést 11. ágúst 1921 á Prestbakka á Síðu.
Faðir hennar var Jón verzlunarstjóri á Vopnafirði, bóndi í Ási í Kelduhverfi í N-Þing., verzlunarstjóri í Höfðakaupstað á Skagaströnd og kaupmaður í Kúvíkum í Reykjarfirði í Strand., f. 1771 í Stafafellssókn í Lóni, A-Skaft., d. 27. júlí 1846, Salómons bónda í Vík í Lóni, líklega afabarns Árna b. á Geithellum, Hjörleifssonar.
Móðir Jóhönnu og seinni kona Jóns verzlunarstjóra var Sigríður húsmóðir, síðar húskona í Bæ í Hrútafirði, Strand. og bústýra í Víðidalstungu í Víðidal, V-Hún., f. 1789 í Munkaþverársókn í Eyjafirði, d. 6. des. 1859, Benedikts bónda á Dvergstöðum í Grundarsókn í Eyjafirði 1801, f. 1759, Þorvaldssonar og konu Benedikts, Sigríðar húsmóður, f. 1756, Sigurðardóttur.

Ragnheiður átti þrjú systkini í Eyjum. Þau voru:
1. Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen húsfreyju í Kornhól, f. 1816, d. 13. apríl 1842.
2. Jóhanna Jónsdóttir Abel húsfreyja í Godthaab, f. 4. júní 1819.
3. Jón Salomonsen lóðs og verslunarstjóri, f. 1830, d. 5. nóvember 1872.

Ragnheiður var tökubarn í Reykjarfirði í Árnessókn í Strandarsýslu 1835, var með foreldrum sínum í Kúvíkum þar 1840 og 1845.
Hún fluttist til Eyja 1848 með Jóni bróður sínum undir nafninu R. Salomonsen. Hún var 21 árs vinnukona í Godthaab 1850.
Þau Brynjólfur giftust 1853 og bjuggu í fyrstu í Nöjsomhed. Hann var þá aðstoðarprestur. 1854 og 1855 voru þau þar með Rósu, 1856 hafði Jónína Kristín Nikólína bæst í hópinn.
1858 var Jóhanna Kristjana mætt, en hún lést 1860.
Gísli fæddist í Nöjsomhed 1861.
Á Ofanleiti fæddust önnur börn þeirra.
Prestsembættið að Ofanleiti fékk Brynjólfur 3. ágúst 1860. Fjölskyldan fluttist að Ofanleiti 1861.
Þau lifðu mjög virku lífi í embættistíð Brynjólfs. Er vísað á Blik 1963.
Mörg illa stödd börn fóstruðu Ragnheiður og Brynjólfur um lengri eða skemmri tíma.
Ragnheiður missti Brynjólf 1884.
Hún bjó ekkja á Ofanleiti til ársins 1891, í tíð Oddgeirs Þórðarsonar Guðmundsen.
Hún hélt til Reykjavíkur 1891, var um skeið hjá dóttur sinni Kristínu og sr. Kjartani Kjartanssyni á Stað í Grunnavík, N-Ís., kom þaðan 1898 að Prestbakka á Síðu til Ingibjargar dóttur sinnar og sr. Magnúsar Bjarnarsonar.
Hún lést á Prestbakka 1921.

Maður Ragnheiðar, (19. júní 1853), var Brynjólfur Jónsson, þá aðstoðarprestur í Nöjsomhed, síðar prestur að Ofanleiti, f. 8. september 1826, d. 19. nóvember 1884.
Börn þeirra hér:
1. Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 2. nóvember 1854 í Nöjsomhed, d. 13. janúar 1889.
2. Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdóttir húsfreyja á Löndum, f. 14. ágúst 1856 í Nöjsomhed, d. 16. nóvember 1906.
3. Jóhanna Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 23. desember 1858 í Nöjsomhed, d. 13. mars 1860 úr „hósta, kvefsótt“.
4. Gísli Brynjólfsson læknir í Danmörku, f. 3. mars 1861 í Nöjsomhed, d. 18. september 1930.
5. Jóhanna Brynjólfsdóttir vinnukona á Löndum, f. 1. júlí 1863 að Ofanleiti, d. 24. júlí 1900.
6. Kristín Brynjólfsdóttir húsfreyja og prestkona á Stað í Grunnavík, f. 20. apríl 1865 að Ofanleiti, d. 19. nóvember 1918.
7. Sigríður Brynjólfsdóttir, fór til Vesturheims, f. 10. september 1868, d. 6. nóvember 1932. Maður hennar var Páll Símonarson
8. Ingibjörg Brynjólfsdóttir húsfreyja og prestkona á Prestbakka á Síðu, f. 26. febrúar 1871 að Ofanleiti, d. 12. maí 1920.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik 1963.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.