„Aðalbjörg J. D. Þorkelsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir''' fæddist 5. janúar 1892 og lést 5. nóvember 1965.<br> Foreldrar hennar voru [[Þorkell Eiríksson (Gjábakka)|Þorkell Eiríks...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru [[Þorkell Eiríksson (Gjábakka)|Þorkell Eiríksson]] sjómaður, f. 16. febrúar 1853 í Reykjavík, d. 18. apríl 1920  og kona hans [[Sigurveig Samsonardóttir (Gjábakka)|Sigurveig Samsonardóttir]] húsfreyja, f. 26. mars 1854 í Svalbarðssókn í N-Þing., d. 7. ágúst 1930.
Foreldrar hennar voru [[Þorkell Eiríksson (Gjábakka)|Þorkell Eiríksson]] sjómaður, f. 16. febrúar 1853 í Reykjavík, d. 18. apríl 1920  og kona hans [[Sigurveig Samsonardóttir (Gjábakka)|Sigurveig Samsonardóttir]] húsfreyja, f. 26. mars 1854 í Svalbarðssókn í N-Þing., d. 7. ágúst 1930.


Systkini Aðalbjargar hér:<br>
Börn Sigurveigar og Þorkels,-í Eyjum:<br>
1. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Agnar Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður í [[Steinholt]]i f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972.<br>
1. [[Kristmann Þorkelsson|Kristmann Agnar Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1883, d. 22. janúar 1972.<br>
2. [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbjörn Þorkelsson]] sjómaður, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.<br>
2. [[Friðbjörn Þorkelsson (Götu)|Friðbjörn Þorkelsson]] sjómaður, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.<br>
3. [[Guðrún Þorkelsdóttir|Eirikka ''Guðrún'' Þorkelsdóttir]]  húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.<br>
3. [[Eirikka Guðrún Þorkelsdóttir]]  húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.<br>
4. [[Dagmar Þorkelsdóttir]] húsfreyja á Seyðisfirði, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.
4. [[Aðalbjörg J. D. Þorkelsdóttir|Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir]] húsfreyja, f. 5. janúar 1892 í Reykjavík, d. 5. nóvember 1965.<br>
5. [[Dagmar Þorkelsdóttir]] húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.


Aðalbjörg fluttist með foreldrum sínum að [[Péturshús]]i, (síðar [[Stafholt]]), 1905, var tökubarn í [[Klöpp]] 1906,  vinnukona þar 1907, var hjá foreldrum sínum á Gjábakka 1908, vinnukona  á Hallgilsstöðum í Sauðanessókn, N.-Þing. 1910, kom frá Sauðanesi  þar 1919, var  leigjandi á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1920. Hún fluttist til Hafnarfjarðar, lést 1965.
Aðalbjörg var í Sauðagerði C í Reykjavík 1901, fluttist með foreldrum sínum að [[Péturshús]]i, (síðar [[Stafholt]]), 1905, var tökubarn í [[Klöpp]] 1906,  vinnukona þar 1907, var hjá foreldrum sínum á Gjábakka 1908, vinnukona  á Hallgilsstöðum í Sauðanessókn, N.-Þing. 1910, kom frá Sauðanesi  þar 1919, var  leigjandi á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1920.<br>
Hún eignaðist  barn með Guðlaugi Helga  1916.<br>
Þau Benedikt giftu sig  1923 á Seyðisfirði, bjuggu á Vestdalseyri þar, fluttu til Eyja 1930. Þau bjuggu við [[Brekastígur|Brekastíg 33]] á því ári, en voru stödd á Seyðisfirði, bjuggu á [[Sæberg|Sæbergi við Urðaveg 9]] 1934, á [[Sólberg|Sólbergi við Brekastíg 3]] 1940, á [[Litla-Grund|Litlu-Grund við Vesturveg 24]] 1949.<br>
Þau voru barnlaus.<br>
Aðalbjörg bjó  síðast við Hólabraut 8 í Hafnarfirði. Hún lést 1965.
 
I. Barnsfaðir Aðalbjargar var Guðlaugur Helgi Vigfússon málari frá Svalbarði í Þistilfirði, f. 6. ágúst 1896, d. 7. júní 1952.<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Ragnheiður Emilía Guðlaugsdóttir]] húsfreyja í Hafnarfirði, f. 20. nóvember 1916 á Þórshöfn á Langanesi, d. 9. apríl 1996.
 
II. Maður Aðalbjargar, (19. apríl 1923), var [[Benedikt Jörgensson]] frá Eskifirði, sjómaður, verkamaður, f. 6. júní 1898, d. 11. júlí 1979.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 22: Lína 33:
[[Flokkur: Íbúar í Klöpp]]
[[Flokkur: Íbúar í Klöpp]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögruvöllum]]
[[Flokkur: Íbúar á Fögruvöllum]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sæbergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]]
[[Flokkur: Íbúar á Litlu-Grund]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Núverandi breyting frá og með 30. september 2023 kl. 11:33

Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir fæddist 5. janúar 1892 og lést 5. nóvember 1965.
Foreldrar hennar voru Þorkell Eiríksson sjómaður, f. 16. febrúar 1853 í Reykjavík, d. 18. apríl 1920 og kona hans Sigurveig Samsonardóttir húsfreyja, f. 26. mars 1854 í Svalbarðssókn í N-Þing., d. 7. ágúst 1930.

Börn Sigurveigar og Þorkels,-í Eyjum:
1. Kristmann Agnar Þorkelsson yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1883, d. 22. janúar 1972.
2. Friðbjörn Þorkelsson sjómaður, f. 25. ágúst 1885 á Seyðisfirði, d. 4. maí 1957.
3. Eirikka Guðrún Þorkelsdóttir húsfreyja á Eskifirði, f. 14. júlí 1888 í Reykjavík, d. 3. desember 1970.
4. Aðalbjörg Jónína Dóróthea Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1892 í Reykjavík, d. 5. nóvember 1965.
5. Dagmar Þorkelsdóttir húsfreyja, síðast í Hafnarfirði, f. 25. september 1897 í Reykjavík, d. 22. febrúar 1983.

Aðalbjörg var í Sauðagerði C í Reykjavík 1901, fluttist með foreldrum sínum að Péturshúsi, (síðar Stafholt), 1905, var tökubarn í Klöpp 1906, vinnukona þar 1907, var hjá foreldrum sínum á Gjábakka 1908, vinnukona á Hallgilsstöðum í Sauðanessókn, N.-Þing. 1910, kom frá Sauðanesi þar 1919, var leigjandi á Fögruvöllum 1920.
Hún eignaðist barn með Guðlaugi Helga 1916.
Þau Benedikt giftu sig 1923 á Seyðisfirði, bjuggu á Vestdalseyri þar, fluttu til Eyja 1930. Þau bjuggu við Brekastíg 33 á því ári, en voru stödd á Seyðisfirði, bjuggu á Sæbergi við Urðaveg 9 1934, á Sólbergi við Brekastíg 3 1940, á Litlu-Grund við Vesturveg 24 1949.
Þau voru barnlaus.
Aðalbjörg bjó síðast við Hólabraut 8 í Hafnarfirði. Hún lést 1965.

I. Barnsfaðir Aðalbjargar var Guðlaugur Helgi Vigfússon málari frá Svalbarði í Þistilfirði, f. 6. ágúst 1896, d. 7. júní 1952.
Barn þeirra:
1. Ragnheiður Emilía Guðlaugsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 20. nóvember 1916 á Þórshöfn á Langanesi, d. 9. apríl 1996.

II. Maður Aðalbjargar, (19. apríl 1923), var Benedikt Jörgensson frá Eskifirði, sjómaður, verkamaður, f. 6. júní 1898, d. 11. júlí 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.