„Jón Ólafsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Jón var leigjandi á Vilborgarstöðum 1901, en þá var Geirdís hjá Gísla syni sínum í Nýjabæ. Hann fór til Vesturheims 1902 ásamt Geirdísi, Gísla syni sínum og fjölskyldu hans. Sama ár fóru Ólína og Skúli, börn þeirra, vestur.<br> | Jón var leigjandi á Vilborgarstöðum 1901, en þá var Geirdís hjá Gísla syni sínum í Nýjabæ. Hann fór til Vesturheims 1902 ásamt Geirdísi, Gísla syni sínum og fjölskyldu hans. Sama ár fóru Ólína og Skúli, börn þeirra, vestur.<br> | ||
Kona Jóns, (30. október 1868 í Eyjum), var [[Geirdís Ólafsdóttir (Vilborgarstöðum)|Geirdís Ólafsdóttir]], f. 1843 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, d. 30. maí 1917 í Vesturheimi.<br> | Kona Jóns, (30. október 1868 í Eyjum), var [[Geirdís Ólafsdóttir (Vilborgarstöðum)|Geirdís Ólafsdóttir]], f. 17. maí 1843 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, d. 30. maí 1917 í Vesturheimi.<br> | ||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
1. [[Kristín Jónsdóttir yngri (Gjábakka)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 2. júní 1864, fór til Vesturheims 1902.<br> | 1. [[Kristín Jónsdóttir yngri (Gjábakka)|Kristín Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 2. júní 1864, fór til Vesturheims 1902.<br> | ||
2. Halldóra Jónsdóttir, f. 5. febrúar 1869, d. 11. ágúst 1872 úr taugaveiki. <br> | 2. Halldóra Jónsdóttir, f. 5. febrúar 1869, d. 11. ágúst 1872 úr taugaveiki. <br> | ||
3. [[Gísli Jónsson (Nýjabæ)|Gísli Jónsson]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 1873. Hann fór til Vesturheims 1902.<br> | 3. [[Gísli Jónsson (Nýjabæ)|Gísli Jónsson]] bóndi í [[Nýibær|Nýjabæ]], f. 8. október 1873. Hann fór til Vesturheims 1902.<br> | ||
4. [[Ólína Jónsdóttir (Gjábakka)|Ólína Jónsdóttir]], f. 10. febrúar 1877, d. 2. febrúar 1956. Hún var vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1901, fór til Vesturheims 1902 frá Steinum u. Eyjafjöllum.<br> | 4. [[Ólína Jónsdóttir (Gjábakka)|Ólína Jónsdóttir]], f. 10. febrúar 1877, d. 2. febrúar 1956. Hún var vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1901, fór til Vesturheims 1902 frá Steinum u. Eyjafjöllum.<br> | ||
5. Halldórjón Jónsson, f. 13. mars 1878, d. 9. apríl 1878 úr barnaveiki.<br> | 5. Halldórjón Jónsson, f. 13. mars 1878, d. 9. apríl 1878 úr barnaveiki.<br> | ||
Lína 24: | Lína 24: | ||
10. Geir Jónsson, f. 19. apríl 1883, d. 16. júlí 1886.<br> | 10. Geir Jónsson, f. 19. apríl 1883, d. 16. júlí 1886.<br> | ||
11. Þórður Jónsson, f. 29. ágúst 1884, d. 29. júní 1885.<br> | 11. Þórður Jónsson, f. 29. ágúst 1884, d. 29. júní 1885.<br> | ||
12. [[ | 12. [[Kristinn Jónsson klæðskerameistari|Jón Kristinn Jónsson]] klæðskeri, f. 7. júní 1886, d. 2. apríl 1964.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 31: | Lína 31: | ||
*Prestþjónustubók. | *Prestþjónustubók. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Tómthúsmenn]] | [[Flokkur: Tómthúsmenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2015 kl. 11:04
Jón Ólafsson húsmaður á Vilborgarstöðum fæddist 1841 í Jórvík í Álftaveri og lést 29. október 1918 í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson bóndi, lengst í Berjanesi u. Eyjafjöllum, f. 24. september 1814 í Lágu-Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896, og kona hans Ástríður Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1799, d. 29. apríl 1883.
Jón var með foreldrum sínum í Hólakoti, Minni-Borg og Berjanesi u. Eyjafjöllum, var síðan húsmaður þar 1870 og 1880.
Þau Geirdís fluttust ógift með Kristínu að Kirkjubæ 1868, giftust þar, en var „vísað á hreppinn“ aftur 1870.
Við manntal 1870 og 1880 var Jón húsmaður í Berjanesi með Geirdísi.
Geirdís ól Jóni a.m.k. 12 börn á búskaparárum þeirra u. Eyjafjöllum, en þau misstu 6 þeirra í bernsku. Börnin, sem lifðu voru flest niðursetningar framan af ævi. Þannig var t.d. þrem þeirra ráðstafað í einu u. Eyjafjöllum 1887: Ólína var send að Garðakoti 10 ára, Jón Kristján eins árs að Neðri-Dal og Ólöf 8 ára að Vallatúni.
Þau Jón fluttust frá Holtsvelli að Kirkjubæ 1889 með Skúla 8 ára, hann skráður niðursetningur í pr.þj.b. sóknar sinnar. Þar voru þau vinnufólk.
Jón var vinnumaður í Dölum 1890, húsmaður í Vanangri 1891 með Geirdísi og Skúla.
Hann var „sjálfs sín“ á Vilborgarstöðum 1892, lausamaður þar 1893 og 1894 með Geirdísi, 1895 þar með Geirdísi og Skúla 14 ára.
Jón var leigjandi á Vilborgarstöðum 1901, en þá var Geirdís hjá Gísla syni sínum í Nýjabæ. Hann fór til Vesturheims 1902 ásamt Geirdísi, Gísla syni sínum og fjölskyldu hans. Sama ár fóru Ólína og Skúli, börn þeirra, vestur.
Kona Jóns, (30. október 1868 í Eyjum), var Geirdís Ólafsdóttir, f. 17. maí 1843 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, d. 30. maí 1917 í Vesturheimi.
Börn þeirra hér:
1. Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Gjábakka, f. 2. júní 1864, fór til Vesturheims 1902.
2. Halldóra Jónsdóttir, f. 5. febrúar 1869, d. 11. ágúst 1872 úr taugaveiki.
3. Gísli Jónsson bóndi í Nýjabæ, f. 8. október 1873. Hann fór til Vesturheims 1902.
4. Ólína Jónsdóttir, f. 10. febrúar 1877, d. 2. febrúar 1956. Hún var vinnukona á Gjábakka 1901, fór til Vesturheims 1902 frá Steinum u. Eyjafjöllum.
5. Halldórjón Jónsson, f. 13. mars 1878, d. 9. apríl 1878 úr barnaveiki.
6. Ólöf Jónsdóttir vinnukona í Vallnatúni u. Eyjafjöllum, f. 1. maí 1879, d. 4. mars 1963.
7. Ásbjörg Jónsdóttir, f. 23. ágúst 1880, d. 31. ágúst 1880.
8. Skúli Jónsson vinnumaður á Gjábakka, f. 29. nóvember 1881. Hann var sendur að Kirkjubæ frá Ystabæli 1889, niðursetningur, kom aftur frá Fagurlyst að Ystabæli 11 ára, fór að Vilborgarstöðum 1895, 14 ára léttadrengur. Hann fór til Vesturheims frá Gjábakka 1902.
9. Guðfinna Jónsdóttir, f. 10. ágúst 1882, d. 30. águst 1882.
10. Geir Jónsson, f. 19. apríl 1883, d. 16. júlí 1886.
11. Þórður Jónsson, f. 29. ágúst 1884, d. 29. júní 1885.
12. Jón Kristinn Jónsson klæðskeri, f. 7. júní 1886, d. 2. apríl 1964.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubók.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.