„Ellert Schram (Jónshúsi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ellert Kristófer Schram''' formaður fæddist 1810 og drukknaði 26. mars 1842.<br> Foreldrar hans voru Christian Günther Schram kaupmaður á Skagaströnd, f. 8. júlí 1772 í ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ellert | '''Ellert Christofer Schram''' formaður fæddist 1810 og drukknaði 26. mars 1842, (skráður Ellert Christian Schram, skírður Ellert Christofer).<br> | ||
Foreldrar hans voru Christian Günther Schram kaupmaður á Skagaströnd, f. 8. júlí 1772 í Kaupmannahöfn, d. 27. maí 1839, og kona hans Anna Christina Schram, fædd Bonnesen, húsfreyja, f. 3. nóvember 1784 í Stavanger í Noregi, d. 12. október 1841. Þau voru ættforeldrar Schram-ættar. | Foreldrar hans voru Christian Günther Schram kaupmaður á Skagaströnd, f. 8. júlí 1772 í Kaupmannahöfn, d. 27. maí 1839, og kona hans Anna Christina Schram, fædd Bonnesen, húsfreyja, f. 3. nóvember 1784 í Stavanger í Noregi, d. 12. október 1841. Þau voru ættforeldrar Schram-ættar. | ||
Lína 8: | Lína 8: | ||
Ellert var skipstjóri á báti, sem fórst 26. mars 1842.<br> | Ellert var skipstjóri á báti, sem fórst 26. mars 1842.<br> | ||
Þeir, sem fórust, voru:<br> | Þeir, sem fórust, voru:<br> | ||
1. Ellert Chr. Schram | 1. Ellert Chr. Schram skipstjóri, 32 ára.<br> | ||
2. [[Einar Hallsson (Helgahjalli)|Einar Hallsson]] frá | 2. [[Einar Hallsson (Helgahjalli)|Einar Hallsson]] frá | ||
[[Helgahjallur|Helgahjalli]], 37 ára.<br> | [[Helgahjallur|Helgahjalli]], 37 ára.<br> | ||
Lína 25: | Lína 25: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Formenn]] | [[Flokkur: Formenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 28. júní 2015 kl. 10:28
Ellert Christofer Schram formaður fæddist 1810 og drukknaði 26. mars 1842, (skráður Ellert Christian Schram, skírður Ellert Christofer).
Foreldrar hans voru Christian Günther Schram kaupmaður á Skagaströnd, f. 8. júlí 1772 í Kaupmannahöfn, d. 27. maí 1839, og kona hans Anna Christina Schram, fædd Bonnesen, húsfreyja, f. 3. nóvember 1784 í Stavanger í Noregi, d. 12. október 1841. Þau voru ættforeldrar Schram-ættar.
Bróðir Ellerts var Jens Larsen Schram verslunarstjóri, trésmiður, f. 1806, d. 22. september 1869.
Ellert var með foreldrum sínum og systkinum a Skagaströnd 1817, með ekkjunni móður sinni á Velli í Hvolhreppi 1835.
Hann fluttist með Halldóru og barninu Christian Günther að Vesturhúsum 1837, bjuggu í Jónshúsi 1840, hann skráður bóndi, í Sæmundarhjalli 1841.
Ellert var skipstjóri á báti, sem fórst 26. mars 1842.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Ellert Chr. Schram skipstjóri, 32 ára.
2. Einar Hallsson frá
Helgahjalli, 37 ára.
3. Kristján Federik „bakaradrengur“ frá Kornhól, 21 árs.
4. Benedikt Guðmundsson frá Háagarði, 21 árs.
5. Björn Hjaltason frá Tómthúsi, 20 ára.
6. Björn Magnússon vinnumaður undan Eyjafjöllum.
7. Sigurður Eyjólfsson vinnumaður frá Skógum u. Eyjafjöllum, 26 ára.
Kona Ellerts var Halldóra Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1806, d. 18. febrúar 1888.
Barn þeirra var
1. Christian Günther Ellertsson Schram trésmiður, f. 6. janúar 1836, d. 17. mars 1914. Hann var bóndi í Öndverðarnesi í Grímsnesi og í Njarðvíkum, en fór til Vesturheims 1873 og bjó í Minnesota.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.