„Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(11 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Elín Steinmóðsdóttir''' vinnukona frá [[Steinmóðshús]]i fæddist 1836.<br> | '''Elín Steinmóðsdóttir''' vinnukona frá [[Steinmóðshús]]i fæddist 26. maí 1836 og lést 24. desember 1899.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Vigfússon]] þurrabúðarmaður, f. 1775, d. 28. júlí 1846, og kona hans [[Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1796, d. 8. júlí 1876.<br> | Foreldrar hennar voru [[Steinmóður Vigfússon (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Vigfússon]] þurrabúðarmaður, f. 1775, d. 28. júlí 1846, og kona hans [[Elín Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 27. ágúst 1796, d. 8. júlí 1876.<br> | ||
Elín var 8 ára í foreldrahúsum í | Elín var 8 ára í foreldrahúsum í Steinmóðshúsi 1845, með ekkjunni móður sinni þar 1850, 1863, 1868 og enn 1870, var í [[Hólshús]]i 1875 við fæðingu Kristjáns. Hún var ógift vinnukona í [[Svaðkot]]i 1881, í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 1884, í [[Litlibær|Litlabæ]] 1885, á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1890 og 1892.<br> | ||
Hún lést 1899, vinnukona í [[Stakkagerði]]. | |||
I. Barnsfaðir | I. Barnsfaðir var [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)| Guðmundur Pétursson]], f. 1836, d. 19. janúar 1900.<br> | ||
Barnið var<br> | Barnið var<br> | ||
1. [[ | 1. [[Steinmóður Guðmundsson (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Guðmundsson]], „sterki“ kallaður, sjómaður, f. 15. maí 1860. Hann fór til Austfjarða.<br> | ||
II. Barnsfaðir hennar var [[Jón Þorkelsson (Þorkelshjalli)|Jón Þorkelsson]] vinnumaður, sjómaður, f. 1833, fórst með þilskipinu [[Helga, þilskip)|Helgu]] 1867.<br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
2. [[Friðrikka Matthildur Jónsdóttir]], f. 3. júní 1863, fór til Vesturheims 1893 vinnukona frá Nöjsomhed. | |||
III. Barnsfaðir Elínar var [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri í [[Godthaab|Godthaabsverslun]], f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919.<br> | |||
Barnið var<br> | Barnið var<br> | ||
3. [[Guðmundur Jesson]], síðar verkamaður á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]], f. 13. nóvember 1867, d. 19. apríl 1931.<br> | |||
IV. Barnsfaðir hennar var [[Sæmundur Guðmundsson (Vilborgarstöðum)|Sæmundur Guðmundsson]], þá ekkill í [[Kokkhús]]i.<br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
4. [[Kristján Sæmundsson (Hólshúsi)|Kristján Sæmundsson]], f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933 í Selkirk í Kanada. Hann fór til Vesturheims frá [[Garðsstaðir|Garðsstöðum]] 1904 með konu og barn.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
* | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
* | *Prestþjónustubækur. | ||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}} | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Vinnukonur]] | [[Flokkur: Vinnukonur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Steinmóðshúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | [[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] |
Núverandi breyting frá og með 28. júní 2015 kl. 09:43
Elín Steinmóðsdóttir vinnukona frá Steinmóðshúsi fæddist 26. maí 1836 og lést 24. desember 1899.
Foreldrar hennar voru Steinmóður Vigfússon þurrabúðarmaður, f. 1775, d. 28. júlí 1846, og kona hans Elín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1796, d. 8. júlí 1876.
Elín var 8 ára í foreldrahúsum í Steinmóðshúsi 1845, með ekkjunni móður sinni þar 1850, 1863, 1868 og enn 1870, var í Hólshúsi 1875 við fæðingu Kristjáns. Hún var ógift vinnukona í Svaðkoti 1881, í Norðurgarði 1884, í Litlabæ 1885, á Kirkjubæ 1890 og 1892.
Hún lést 1899, vinnukona í Stakkagerði.
I. Barnsfaðir var Guðmundur Pétursson, f. 1836, d. 19. janúar 1900.
Barnið var
1. Steinmóður Guðmundsson, „sterki“ kallaður, sjómaður, f. 15. maí 1860. Hann fór til Austfjarða.
II. Barnsfaðir hennar var Jón Þorkelsson vinnumaður, sjómaður, f. 1833, fórst með þilskipinu Helgu 1867.
Barn þeirra var
2. Friðrikka Matthildur Jónsdóttir, f. 3. júní 1863, fór til Vesturheims 1893 vinnukona frá Nöjsomhed.
III. Barnsfaðir Elínar var Jes Nicolai Thomsen verslunarstjóri í Godthaabsverslun, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919.
Barnið var
3. Guðmundur Jesson, síðar verkamaður á Litlu-Grund, f. 13. nóvember 1867, d. 19. apríl 1931.
IV. Barnsfaðir hennar var Sæmundur Guðmundsson, þá ekkill í Kokkhúsi.
Barn þeirra var
4. Kristján Sæmundsson, f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933 í Selkirk í Kanada. Hann fór til Vesturheims frá Garðsstöðum 1904 með konu og barn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.