„Blik 1951/Þáttur nemenda, sögur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Blik 1951/Þáttur nemenda, sögur“ [edit=sysop:move=sysop]
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1951/Þáttur nemenda, sögur“ [edit=sysop:move=sysop])
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




::::::::::<big><big><big><big>''Þáttur nemenda''</big></big>
<br>
'''''Óli sendisveinn'''''</big>


=''Þáttur nemenda''=
<br>
'''''Óli sendisveinn'''''<br>
Óli var sonur ekkjunnar í Mörk. Ungur  að aldri missti hann föður sinn. Hann mundi eftir einni kvöldstund, sem faðir hans lifði. Eftir því sem hann lýsti henni fyrir móður sinni, þá var það sama kvöldið, sem faðir hans dó.  <br>
Óli var sonur ekkjunnar í Mörk. Ungur  að aldri missti hann föður sinn. Hann mundi eftir einni kvöldstund, sem faðir hans lifði. Eftir því sem hann lýsti henni fyrir móður sinni, þá var það sama kvöldið, sem faðir hans dó.  <br>
Faðir hans hafði komið mikið ölvaður heim þetta kvöld og brotið allt og bramlað, sem fyrir hendi var. Hann heimtaði meira áfengi. Svo er hann sá, að það var hvergi að finna á heimilinu, þá ráfaði hann niður á bryggju. Við bryggjuna lá stót erlent skip. Hann hugsaði með sér, að það hlyti  að vera nóg áfengi. Í  þessum hugsunum æddi hann beint af auga fram á bryggjubrúnina. Hann stökk upp og ætlaði sér að komast þannig upp í skipið, en svo fór ekki. Hann kom niður í sjóinn mitt á milli bryggjunnar og skipsins. Hann var svo mikið drukkinn, að hann var algerlega ósjálfbjarga. Enginn maður var þarna nálægur, svo að hann lét lífið á þennan ömurlega hátt. <br>
Faðir hans hafði komið mikið ölvaður heim þetta kvöld og brotið allt og bramlað, sem fyrir hendi var. Hann heimtaði meira áfengi. Svo er hann sá, að það var hvergi að finna á heimilinu, þá ráfaði hann niður á bryggju. Við bryggjuna lá stót erlent skip. Hann hugsaði með sér, að það hlyti  að vera nóg áfengi. Í  þessum hugsunum æddi hann beint af auga fram á bryggjubrúnina. Hann stökk upp og ætlaði sér að komast þannig upp í skipið, en svo fór ekki. Hann kom niður í sjóinn mitt á milli bryggjunnar og skipsins. Hann var svo mikið drukkinn, að hann var algerlega ósjálfbjarga. Enginn maður var þarna nálægur, svo að hann lét lífið á þennan ömurlega hátt. <br>
Lína 20: Lína 20:
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


'''''Sjálfsvirðing'''''<br>
<big>'''''Sjálfsvirðing'''''</big>
Flestir munu vera sammála um það, að menn virði sjálfa sig bezt með því að koma vel fram við þá, sem menn umgangast og hafa samskipti við, ef menn á annað borð fara að hugsa um, hvað sé fólgið í orðinu sjálfsvirðing. En menn hafa sennilega að ýmsu leyti mismunandi álit á því, hvað sé í raun og veru góð framkoma. Ég ætla nú að benda á nokkur atriði, sem mér finnst, að við ættum að hafa í huga í sambandi við sjálfsvirðingu okkar. Ef okkur finnst, að við höfum gert einhverjum rangt til, viljandi eða óviljandi, þá eigum við að fara til hans og biðja hann fyrirgefningar,  jafnvel  þótt  það kunni að kosta okkur mikla andlega áreynslu  í bili.  Til  þess  eru mikil líkindi, a.m.k. í mörgum tilfellum, en auðvitað fer það mest eftir því, hvernig við erum gerð og hve miklum andlegum þroska við erum gædd. Ef við erum sá aðilinn, sem einhver annar biður fyrirgefningar, þá eigum við að kosta kapps um að fyrirgefa honum, ekki aðeins í orði kveðnu, heldur einnig í okkar eigin hugsunum og framkomu okkar við hann. Ef við þurfum að ráða fram úr einhverju vandamáli, þá eigum við að reyna að ráða fram úr því, eins og okkur finnst réttlátast og hafa ekki fremur okkar hag en annara fyrir augum. Ef við spyrjum aðra ráða, eða ef þeir reyna að hafa áhrif á okkur ótilkvaddir, þá eigum við fremur að fara eftir okkar eigin ráðum en þeirra, ef okkur finnst þau réttari, en annars fremur eftir þeirra ráðum. Ef við eigum kost á að hjálpa einhverjum, sem á bágt að einhverju leyti, þá eigum við að hjálpa honum, án þess að krefjast endurgjalds, og á þann hátt, sem við álítum að verði honum fyrir beztu, ef við treystum okkur til að gera það þannig, að hann hafi gagn og gleði af því. Annars er betra að láta það ógert. Ef við fréttum, að einhver hafi gert eitthvað rangt, þá eigum við fremur að leita að orsökum til þess, að hann gerði þetta, heldur en að byrja á því að lítilsvirða hann fyrir verkið, jafnvel þótt við heyrum aðra lasta hann, án þess að þeir hafi hugsað út í, hvernig á þessari breytni hans stóð. Við ættum að temja okkur að geta neitað okkur um eitt eða annað, sem e.t.v. kemur okkur að litlum notum, sérstaklega ef við höldum tæplega efni á að veita okkur það. Þá væri betra að láta þau efni, sem til þess hefðu farið, ganga til einhvers annars þarfara. Ef aðrir reyna að fá okkur til að gera eitthvað, sem okkur finnst skemma mannorð okkar, eða vera okkur til ills að einhverju leyti, og við sjáum ekki, að það sé neinum til góðs, þá eigum við alls ekki að hlýða því, þó að við getum átt von á, að þeir líti niður á okkur fyrir það. Þeir gera það sennilega ekki lengi. Við eigum alltaf að segja satt, jafnvel þó að við höfum gert eitthvað, sem við getum átt von á að fá refsingu fyrir, því að annars getur vel skeð, að sökin lendi á einhverjum öðrum, og það getum við ekki látið viðgangast, ef við viljum halda sjálfsvirðingu okkar. Við eigum að kappkosta að vinna verk okkar vel og leggja okkur öll fram við þau, og hafa æfinlega í huga að vinna þau eins vel fyrir aðra eins og sjálf okkur og fara ekki eftir því, hvort við eigum von á endurgjaldi fyrir verkið eða ekki. <br>
 
Flestir munu vera sammála um það, að menn virði sjálfa sig bezt með því að koma vel fram við þá, sem menn umgangast og hafa samskipti við, ef menn á annað borð fara að hugsa um, hvað sé fólgið í orðinu sjálfsvirðing. En menn hafa sennilega að ýmsu leyti mismunandi álit á því, hvað sé í raun og veru góð framkoma. Ég ætla nú að benda á nokkur atriði, sem mér finnst, að við ættum að hafa í huga í sambandi við sjálfsvirðingu okkar. Ef okkur finnst, að við höfum gert einhverjum rangt til, viljandi eða óviljandi, þá eigum við að fara til hans og biðja hann fyrirgefningar,  jafnvel  þótt  það kunni að kosta okkur mikla andlega áreynslu  í bili.  Til  þess  eru mikil líkindi, a.m.k. í mörgum tilfellum, en auðvitað fer það mest eftir því, hvernig við erum gerð og hve miklum andlegum þroska við erum gædd. Ef við erum sá aðilinn, sem einhver annar biður fyrirgefningar, þá eigum við að kosta kapps um að fyrirgefa honum, ekki aðeins í orði kveðnu, heldur einnig í okkar eigin hugsunum og framkomu okkar við hann. Ef við þurfum að ráða fram úr einhverju vandamáli, þá eigum við að reyna að ráða fram úr því, eins og okkur finnst réttlátast og hafa ekki fremur okkar hag en annara fyrir augum. Ef við spyrjum aðra ráða, eða ef þeir reyna að hafa áhrif á okkur ótilkvaddir, þá eigum við fremur að fara eftir okkar eigin ráðum en þeirra, ef okkur finnst þau réttari, en annars fremur eftir þeirra ráðum. Ef við eigum kost á að hjálpa einhverjum, sem á bágt að einhverju leyti, þá eigum við að hjálpa honum, án þess að krefjast endurgjalds, og á þann hátt, sem við álítum að verði honum fyrir beztu, ef við treystum okkur til að gera það þannig, að hann hafi gagn og gleði af því. Annars er betra að láta það ógert. Ef við fréttum, að einhver hafi gert eitthvað rangt, þá eigum við fremur að leita að orsökum til þess, að hann gerði þetta, heldur en að byrja á því að lítilsvirða hann fyrir verkið, jafnvel þótt við heyrum aðra lasta hann, án þess að þeir hafi hugsað út í, hvernig á þessari breytni hans stóð. Við ættum að temja okkur að geta neitað okkur um eitt eða annað, sem e.t.v. kemur okkur að litlum notum, sérstaklega ef við höfum tæplega efni á að veita okkur það. Þá væri betra að láta þau efni, sem til þess hefðu farið, ganga til einhvers annars þarfara. Ef aðrir reyna að fá okkur til að gera eitthvað, sem okkur finnst skemma mannorð okkar, eða vera okkur til ills að einhverju leyti, og við sjáum ekki, að það sé neinum til góðs, þá eigum við alls ekki að hlýða því, þó að við getum átt von á, að þeir líti niður á okkur fyrir það. Þeir gera það sennilega ekki lengi. Við eigum alltaf að segja satt, jafnvel þó að við höfum gert eitthvað, sem við getum átt von á að fá refsingu fyrir, því að annars getur vel skeð, að sökin lendi á einhverjum öðrum, og það getum við ekki látið viðgangast, ef við viljum halda sjálfsvirðingu okkar. Við eigum að kappkosta að vinna verk okkar vel og leggja okkur öll fram við þau, og hafa æfinlega í huga að vinna þau eins vel fyrir aðra eins og sjálf okkur og fara ekki eftir því, hvort við eigum von á endurgjaldi fyrir verkið eða ekki. <br>
Ég ætlast ekki til, að þessi orð mín séu tekin svo, að ég álíti, að ég fari að öllu leyti eftir því, sem ég nú hef bent á. Ég veit vel, að það er langt frá því, og ég veit líka, að þannig er það með mjög marga fleiri. En ef bæði ég og aðrir hefðum orðið sjálfsvirðing í huga oftar en við gerum, þá gætum við áreiðanlega breytt mörgu í framkomu okkar til betri vegar.
Ég ætlast ekki til, að þessi orð mín séu tekin svo, að ég álíti, að ég fari að öllu leyti eftir því, sem ég nú hef bent á. Ég veit vel, að það er langt frá því, og ég veit líka, að þannig er það með mjög marga fleiri. En ef bæði ég og aðrir hefðum orðið sjálfsvirðing í huga oftar en við gerum, þá gætum við áreiðanlega breytt mörgu í framkomu okkar til betri vegar.
::::::::::::::::::::[[Guðrún Sveinsdóttir|''Guðrún Sveinsdóttir''.]]
::::::::::::::::::::[[Guðrún Sveinsdóttir|''Guðrún Sveinsdóttir''.]]
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


'''''Brostnar vonir'''''<br>
<big>'''''Brostnar vonir'''''</big>
 
— Kirkjuklukkur hljóma og viða blaktir fáni í hálfa stöng í bænum. — Í dag er verið að jarða  eitt  þjóðskáldið,  Gunnar Sigurðsson, eitt mesta ljóðskáld sem þjóðin hefur átt. <br>
— Kirkjuklukkur hljóma og viða blaktir fáni í hálfa stöng í bænum. — Í dag er verið að jarða  eitt  þjóðskáldið,  Gunnar Sigurðsson, eitt mesta ljóðskáld sem þjóðin hefur átt. <br>
Nær því öllum skrifstofum, verzlunum og opinberum stofnunum hefur verið lokað. Og ríkisútvarpið hefur til heiðurs skáldinu látið útvarpa athöfninni, og sjálfur biskupinn yfir Íslandi jarðsyngur. <br>
Nær því öllum skrifstofum, verzlunum og opinberum stofnunum hefur verið lokað. Og ríkisútvarpið hefur til heiðurs skáldinu látið útvarpa athöfninni, og sjálfur biskupinn yfir Íslandi jarðsyngur. <br>
Lína 60: Lína 62:
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


'''''Margt skeður á morgnana'''''<br>
<big>'''''Margt skeður á morgnana'''''</big>
 
Það var góðviðrismorgun í júlí. Einn af þessum dásamlegu sumarmorgnum með ilm af nýjum degi. Gamall maður er að rölta niður að höfninni. Maður þessi heitir bara Jón og ekkert nema  Jón. <br>
Það var góðviðrismorgun í júlí. Einn af þessum dásamlegu sumarmorgnum með ilm af nýjum degi. Gamall maður er að rölta niður að höfninni. Maður þessi heitir bara Jón og ekkert nema  Jón. <br>
Jón gamli hugsaði með sér: <br>
Jón gamli hugsaði með sér: <br>
Lína 67: Lína 70:
Jón hélt áfram niður að höllinni, niður á bryggju og hugaði að bát sínum. Sér hann, að allt er í stakasta lagi með hann. „Jæja, þá er bezt að halda heim og fá sér kaffisopa.“ Og Jón hélt heim á leið. Þegar hann kom heim til sín, snýtti hann sér svo hressilega, að húsið skalf og nötraði og Bína hans kipptist við. „Skárri eru það nú bölvuð lætin í slónum á þér,“ sagði hún og brosti. „Ójá,“ sagði Jón gamli stríðinn. „Ég frétti líka að hún Gudda vinkona þín væri búin að ala Tóta vinnumanni dreng. Aldrei hefði ég trúað því, að hún væri svona gráðug í fuglinn, blessuð.“ „Svei attan,“ sagði Bína og strunsaði á braut.
Jón hélt áfram niður að höllinni, niður á bryggju og hugaði að bát sínum. Sér hann, að allt er í stakasta lagi með hann. „Jæja, þá er bezt að halda heim og fá sér kaffisopa.“ Og Jón hélt heim á leið. Þegar hann kom heim til sín, snýtti hann sér svo hressilega, að húsið skalf og nötraði og Bína hans kipptist við. „Skárri eru það nú bölvuð lætin í slónum á þér,“ sagði hún og brosti. „Ójá,“ sagði Jón gamli stríðinn. „Ég frétti líka að hún Gudda vinkona þín væri búin að ala Tóta vinnumanni dreng. Aldrei hefði ég trúað því, að hún væri svona gráðug í fuglinn, blessuð.“ „Svei attan,“ sagði Bína og strunsaði á braut.
::::::::::::::::::::[[Aðalsteinn Brynjólfsson|''Aðalsteinn  Brynjólfsson'']].
::::::::::::::::::::[[Aðalsteinn Brynjólfsson|''Aðalsteinn  Brynjólfsson'']].
::::::::::::::::::::::1. bekk
::::::::::::::::::::::I. bekk
 
<big>'''''Hulduljósið'''''</big>


'''''Hulduljósið'''''<br>
Það bar við vetrarkvöld á bæ einum á Norð-Vesturlandi, að fólkinu þar verður litið út í smáeyju, sem er þar örskammt frá ströndinni. Sér það þá, að í kletti einum, sem trú lék á, að í byggi huldufólk, er ljós sem í glugga væri. Fólkinu finnst þetta kynlegt mjög og fer að tala um það sín á milli, hvort farið skuli út í eyjuna og þetta athugað, því að ekki trúðu þar allir á hulduvætti. Á bænum var tvíbýli. Hélt nú fólkið fyrst, að krakkarnir í hinum bænum hefðu farið út í eyju og kveikt þar ljós til að vekja undrun og jafnvel hræðslu. Var nú skroppið í hinn bæinn. Þar var þá allt fólkið að horfa á þetta sama ljós og grunaði krakkana á hinum bænum um græsku. Var nú fastráðið að fara út í eyjuna. <br>
Það bar við vetrarkvöld á bæ einum á Norð-Vesturlandi, að fólkinu þar verður litið út í smáeyju, sem er þar örskammt frá ströndinni. Sér það þá, að í kletti einum, sem trú lék á, að í byggi huldufólk, er ljós sem í glugga væri. Fólkinu finnst þetta kynlegt mjög og fer að tala um það sín á milli, hvort farið skuli út í eyjuna og þetta athugað, því að ekki trúðu þar allir á hulduvætti. Á bænum var tvíbýli. Hélt nú fólkið fyrst, að krakkarnir í hinum bænum hefðu farið út í eyju og kveikt þar ljós til að vekja undrun og jafnvel hræðslu. Var nú skroppið í hinn bæinn. Þar var þá allt fólkið að horfa á þetta sama ljós og grunaði krakkana á hinum bænum um græsku. Var nú fastráðið að fara út í eyjuna. <br>
Lögðu nokkrir ungir menn af stað, — þó með hálfum huga, því að þeir trúðu því hálft um hálft, að ljósið stafaði frá huldufólki, þó að trúin á það væri heldur farin að minnka. <br>
Lögðu nokkrir ungir menn af stað, — þó með hálfum huga, því að þeir trúðu því hálft um hálft, að ljósið stafaði frá huldufólki, þó að trúin á það væri heldur farin að minnka. <br>
Þegar þeir eiga eftir svo sem tvö hundruð metra ófarna að ljósinu, tekur það að dofna. Herða þeir þá ferðina. Brátt stóðu þeir við klettinn og sjá greinilega ljósið uppi í klettinum en ekki, hvernig það myndast eða hvað veldur því. Þegar þeir hafa staðið þar nokkra stund og horft á ljósið, tekur það snögglega að dofna og hverfa smám saman eins og skrúfað sé niður í lampa. Þeir standa orðlausir um stund. Fara síðan upp á klettinn og athuga vel þann stað, sem ljósið sást á, en sjá ekkert athugavert við hann. Fara þeir síðan heim við svo búið sannfærðari en nokkru sinn fyrr í trú sinni á huldufólk.
Þegar þeir eiga eftir svo sem tvö hundruð metra ófarna að ljósinu, tekur það að dofna. Herða þeir þá ferðina. Brátt stóðu þeir við klettinn og sjá greinilega ljósið uppi í klettinum en ekki, hvernig það myndast eða hvað veldur því. Þegar þeir hafa staðið þar nokkra stund og horft á ljósið, tekur það snögglega að dofna og hverfa smám saman eins og skrúfað sé niður í lampa. Þeir standa orðlausir um stund. Fara síðan upp á klettinn og athuga vel þann stað, sem ljósið sást á, en sjá ekkert athugavert við hann. Fara þeir síðan heim við svo búið sannfærðari en nokkru sinn fyrr í trú sinni á huldufólk.
::::::::::::::::::::[[Reginn Valtýsson|''Reginn Valtýsson'']].  
::::::::::::::::::::[[Reginn Valtýsson|''Reginn Valtýsson'']].  
:::::::::::::::::::::1.bekk.
:::::::::::::::::::::I.bekk.
 
<big>'''''Álfabrennan'''''</big>


'''''Álfabrennan'''''<br>
Það bar við eitt sinn á gamlaárskvöld, einhvern tíma eftir aldamótin síðustu, að stúlka ein í Gerðakoti undir Eyjafjöllum var send út að snúru seint um kvöld til þess að gæta að þvotti. Þvottasnúran var að húsabaki milli tveggja bæjarbursta. Henni varð þá litið upp að Holtsnúp, sem er fjall fyrir norðan og austan Holtsá, sem rennur austan við prestsetrið Holt. <br>
Það bar við eitt sinn á gamlaárskvöld, einhvern tíma eftir aldamótin síðustu, að stúlka ein í Gerðakoti undir Eyjafjöllum var send út að snúru seint um kvöld til þess að gæta að þvotti. Þvottasnúran var að húsabaki milli tveggja bæjarbursta. Henni varð þá litið upp að Holtsnúp, sem er fjall fyrir norðan og austan Holtsá, sem rennur austan við prestsetrið Holt. <br>
Fyrir neðan Núpinn stóð bærinn Hellnahóll, sem nú er í eyði. Sá stúlkan þá stóra brennu í skriðunni fyrir ofan bæinn. Varð henni starsýnt á brennuna. Bóndinn á Hellnahól var kallaður    Lási.    Hann    kom nokkru síðar að Gerðakoti, og barst þá brennan í tal hjá honum og stúlkunni. Lási var talinn mjög heiðarlegur og sannorður maður. Fullyrti hann, að hvorki hann eða neinn annar af fólkinu í Hellnahól hefði efnt til brennu þetta gamlárskvöld og ekkert þeirra séð neina brennu, hvorki í skriðunni né annars staðar. Hann sór og sárt við lagði, að hann segði satt. Fólkið í Gerðakoti trúði Lása bónda og ályktaði því, að þetta hefði verið álfabrenna. <br>
Fyrir neðan Núpinn stóð bærinn Hellnahóll, sem nú er í eyði. Sá stúlkan þá stóra brennu í skriðunni fyrir ofan bæinn. Varð henni starsýnt á brennuna. Bóndinn á Hellnahól var kallaður    Lási.    Hann    kom nokkru síðar að Gerðakoti, og barst þá brennan í tal hjá honum og stúlkunni. Lási var talinn mjög heiðarlegur og sannorður maður. Fullyrti hann, að hvorki hann eða neinn annar af fólkinu í Hellnahól hefði efnt til brennu þetta gamlárskvöld og ekkert þeirra séð neina brennu, hvorki í skriðunni né annars staðar. Hann sór og sárt við lagði, að hann segði satt. Fólkið í Gerðakoti trúði Lása bónda og ályktaði því, að þetta hefði verið álfabrenna. <br>
Lína 82: Lína 87:
::::::::::::::::::::[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|''G.Á.E.'']]
::::::::::::::::::::[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|''G.Á.E.'']]


'''''Grautarsaga'''''<br>
<big>'''''Grautarsaga'''''</big>
 
Eitt sinn var ég að gá að bókinni minni, og mamma sagði mér, að hún væri á borðinu. Ég leitaði þar, en hef víst verið að hugsa um annað, því að ég fann hana ekki. Mamma kom þá inn og fann bókina strax. Þá sagði hún við mig: „Þetta minnir á söguna um hafragrautinn.“ Svo sagði hún mér hana. <br>
Eitt sinn var ég að gá að bókinni minni, og mamma sagði mér, að hún væri á borðinu. Ég leitaði þar, en hef víst verið að hugsa um annað, því að ég fann hana ekki. Mamma kom þá inn og fann bókina strax. Þá sagði hún við mig: „Þetta minnir á söguna um hafragrautinn.“ Svo sagði hún mér hana. <br>
Einn morgun, þegar Marteinn kom á fætur, fór hann fram í eldhús og settist að borði, kallaði á konu sína og bað hana að gefa sér grautinn sinn. „Ég
Einn morgun, þegar Marteinn kom á fætur, fór hann fram í eldhús og settist að borði, kallaði á konu sína og bað hana að gefa sér grautinn sinn. „Ég
er búin að láta graut á disk handa þér, og lét hann á borðið.“ „Ég held nú síður, það er enginn grautur á borðinu,“ sagði hann. „Það hefur einhver komið og tekið hann þá,“ sagði hún. „Já, þess vegna, hann er ekki hér og komdu undir eins með graut handa mér, svo að ég komist nógu snemma í vinnuna.“ „Það er ekki til grautur, ég sauð ekki nema einn disk handa þér, og hann, fór þá svona.“ „þú hefur þá étið hann, og ég verð víst að fara grautarlaus,“ sagði Marteinn um leið og hann fór. Þegar hann kom út á götu, mætti hann Jónasi bróður sínum. Þá sagði Jónas: „Hvað er að sjá þetta, Marteinn, það er grautur aftan á buxunum þínum.“ „Ha,“ sagði Marteinn. „Það er auðvitað grauturinn, sem ég átti að borða í morgun.“
er búin að láta graut á disk handa þér, og lét hann á borðið.“ „Ég held nú síður, það er enginn grautur á borðinu,“ sagði hann. „Það hefur einhver komið og tekið hann þá,“ sagði hún. „Já, þess vegna, hann er ekki hér og komdu undir eins með graut handa mér, svo að ég komist nógu snemma í vinnuna.“ „Það er ekki til grautur, ég sauð ekki nema einn disk handa þér, og hann, fór þá svona.“ „þú hefur þá étið hann, og ég verð víst að fara grautarlaus,“ sagði Marteinn um leið og hann fór. Þegar hann kom út á götu, mætti hann Jónasi bróður sínum. Þá sagði Jónas: „Hvað er að sjá þetta, Marteinn, það er grautur aftan á buxunum þínum.“ „Ha,“ sagði Marteinn. „Það er auðvitað grauturinn, sem ég átti að borða í morgun.“
::::::::::::::::::::[[Elísabet Þórarinsdóttir|''Elísabet Þórarinsdóttir'']].
::::::::::::::::::::[[Elísabet Þórarinsdóttir|''Elísabet Þórarinsdóttir'']].
:::::::::::::::::::::1. bekk.
:::::::::::::::::::::I. bekk.
 
<big>'''''Kænskubragð'''''</big>


'''''Kænskubragð'''''<br>
Það var fagur haustmorgunn. Sveinn gamli Sveinsson var á leið niður á bryggju. Hann var nýfluttur í bæinn og þekkti fáa. Þegar niður á bryggjuna kom, sá hann, hvar maður einn fremur göslaralegur ásýndum veður um  bryggjuna  með  miklum bægslagangi. Strax þegar Sveinn kemur niður eftir, víkur maðurinn sér að honum og segir, að þetta séu ljótu vandræðin. Hann sé útgerðarmaður í bænum og nú séu trillurnar að moka upp síldinni rétt fyrir utan hafnargarðinn, hann eigi nóg veiðarfæri en vanti bara bát af heppilegri stærð. Sagði Sveinn, að þetta hittist vel á, því hann væri nýfluttur í bæinn og ætti lítinn trillubát. Komu þeir sér nú saman um að fara á veiðar saman. Skyldu þeir hittast þarna á bryggjunni strax eftir hádegið til að laga veiðarfærin. Ætlaði Sveinn nú að flýta sér heim, en þegar hann var kominn hálfa leið upp af bryggjunni, kallaði stórútgerðarmaðurinn á hann og sagði, að svo stæði á, að hann vantaði fáeinar uppistöður á netin en hefði enga peninga á sér. Sveinn kvað það allt í lagi; hann hefði peninga á sér. Taldi maðurinn sig þurfa 60 kr. og fékk Sveinn honum þær. Strax eftir hádegi var Sveinn mættur á bryggjunni en útgerðarmanninn vantaði. Nú leið og beið. Klukkan var orðin þrjú og ekki kom útgerðarmaðurinn. Fór nú Sveinn heim og spurði kunningja sinn, hvort hann vissi nokkur deili á útgerðarmanni þessum. Lýsti hann honum fyrir honum og sagðist hann strax kannast við manninn og hefði hann líklega villzt með peningana í vínverzlunina í staðinn fyrir veiðarfæraverslun, því að þetta væri einn mesti brennivínsbelgur bæjarins og hefði aldrei við útgerð átt.
Það var fagur haustmorgunn. Sveinn gamli Sveinsson var á leið niður á bryggju. Hann var nýfluttur í bæinn og þekkti fáa. Þegar niður á bryggjuna kom, sá hann, hvar maður einn fremur göslaralegur ásýndum veður um  bryggjuna  með  miklum bægslagangi. Strax þegar Sveinn kemur niður eftir, víkur maðurinn sér að honum og segir, að þetta séu ljótu vandræðin. Hann sé útgerðarmaður í bænum og nú séu trillurnar að moka upp síldinni rétt fyrir utan hafnargarðinn, hann eigi nóg veiðarfæri en vanti bara bát af heppilegri stærð. Sagði Sveinn, að þetta hittist vel á, því hann væri nýfluttur í bæinn og ætti lítinn trillubát. Komu þeir sér nú saman um að fara á veiðar saman. Skyldu þeir hittast þarna á bryggjunni strax eftir hádegið til að laga veiðarfærin. Ætlaði Sveinn nú að flýta sér heim, en þegar hann var kominn hálfa leið upp af bryggjunni, kallaði stórútgerðarmaðurinn á hann og sagði, að svo stæði á, að hann vantaði fáeinar uppistöður á netin en hefði enga peninga á sér. Sveinn kvað það allt í lagi; hann hefði peninga á sér. Taldi maðurinn sig þurfa 60 kr. og fékk Sveinn honum þær. Strax eftir hádegi var Sveinn mættur á bryggjunni en útgerðarmanninn vantaði. Nú leið og beið. Klukkan var orðin þrjú og ekki kom útgerðarmaðurinn. Fór nú Sveinn heim og spurði kunningja sinn, hvort hann vissi nokkur deili á útgerðarmanni þessum. Lýsti hann honum fyrir honum og sagðist hann strax kannast við manninn og hefði hann líklega villzt með peningana í vínverzlunina í staðinn fyrir veiðarfæraverslun, því að þetta væri einn mesti brennivínsbelgur bæjarins og hefði aldrei við útgerð átt.
::::::::::::::::::::[[Guðmundur Karlsson|''Guðmundur Karlsson'']].
::::::::::::::::::::[[Guðmundur Karlsson|''Guðmundur Karlsson'']].
:::::::::::::::::::::I. bekk.
:::::::::::::::::::::I. bekk.


'''''Glyrnurnar'''''<br>
<big>'''''Glyrnurnar'''''</big>
 
Einhvern tíma á 19. öld var umrenningskarl í hreppi einum austur í Skaftafellssýslu. Þegar sá atburður átti sér stað, sem hér er frá greint, var karl á leið til bæjar nokkurs þar í sveit síðari hluta dags, því að hann flakkaði milli bæja. Það var siður flökkumanna í þann tíð. <br>
Einhvern tíma á 19. öld var umrenningskarl í hreppi einum austur í Skaftafellssýslu. Þegar sá atburður átti sér stað, sem hér er frá greint, var karl á leið til bæjar nokkurs þar í sveit síðari hluta dags, því að hann flakkaði milli bæja. Það var siður flökkumanna í þann tíð. <br>
Skall þá á óveður. Sökum þess að myrkur var komið, náði karl ekki til bæjarins, en hitti á fjárhús bóndans á bænum. Þau stóðu opin, og hugðist hann að láta fyrirberast þar um nóttina. <br>
Skall þá á óveður. Sökum þess að myrkur var komið, náði karl ekki til bæjarins, en hitti á fjárhús bóndans á bænum. Þau stóðu opin, og hugðist hann að láta fyrirberast þar um nóttina. <br>
Lína 104: Lína 112:
Margar tilgátur og sögur spunnust út af þessum atburði, þar til hið sanna kom í ljós hjá karlinum. Þessi saga hvað vera alveg sönn.
Margar tilgátur og sögur spunnust út af þessum atburði, þar til hið sanna kom í ljós hjá karlinum. Þessi saga hvað vera alveg sönn.
::::::::::::::::::::[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|''G.Á.E.'']]
::::::::::::::::::::[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|''G.Á.E.'']]
:::::::::::::::::::::15 ára.
::::::::::::::::::::15 ára.
 
<big>'''''Þá var gaman að vera Íslendingur'''''</big>


'''''Þá var gaman að vera Íslendingur'''''<br>
Síðast liðið sumar, hinn 3. og 4. júlí, var háð landskeppni í frjálsum íþróttum milli Dana og Íslendinga. Keppni þessi fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík að viðstöddu miklu fjölmenni. Ég fékk leyfi til þess að fara og horfa á þessa fyrstu frjálsíþróttakeppni milli þjóðanna. Ég fór með flugvél til Reykjavíkur hinn 1. júlí í bezta veðri, og hafði mjög gaman af því að fljúga og sjá mitt fagra land úr loftinu. Í Reykjavík var margt fólk, sem komið var til þess að horfa á keppnina, meðal annarra fjölda margir Vestmannaeyingar. Ég fór stundum í sundhöllina, og sá þar marga fræga sundmenn. Ég notaði tímann til þess að skoða mig um í borginni. Að kvöldi 3. júlí fór ég svo á íþróttavöllinn. Þar voru mættir ýmsir forystumenn íþróttahreyfingarinnar, ræður voru fluttar bæði á dönsku og íslenzku og þjóðsöngvarnir voru leiknir. Forseti Íslands var mættur ásamt fleiri leiðandi mönnum. Keppnin fór þannig, að Ísland vann glæsilega. Öllum ber saman um, að dönsku keppendurnir hafi verið drengilegir íþróttamenn og góðir félagar. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi sleit mótinu með hvatningarræðu til íslenzkra æskumanna og mjög vingjarnlegum orðum til dönsku keppendanna og dönsku þjóðarinnar. Hinn 6. júlí kom ég aftur heim eftir mjög skemmtilega ferð. Það var gaman að vera staddur á íþróttavellinum í Reykjavík 3. og 4. júlí (1950), en mest var þó gaman að vera Íslendingur.
Síðast liðið sumar, hinn 3. og 4. júlí, var háð landskeppni í frjálsum íþróttum milli Dana og Íslendinga. Keppni þessi fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík að viðstöddu miklu fjölmenni. Ég fékk leyfi til þess að fara og horfa á þessa fyrstu frjálsíþróttakeppni milli þjóðanna. Ég fór með flugvél til Reykjavíkur hinn 1. júlí í bezta veðri, og hafði mjög gaman af því að fljúga og sjá mitt fagra land úr loftinu. Í Reykjavík var margt fólk, sem komið var til þess að horfa á keppnina, meðal annarra fjölda margir Vestmannaeyingar. Ég fór stundum í sundhöllina, og sá þar marga fræga sundmenn. Ég notaði tímann til þess að skoða mig um í borginni. Að kvöldi 3. júlí fór ég svo á íþróttavöllinn. Þar voru mættir ýmsir forystumenn íþróttahreyfingarinnar, ræður voru fluttar bæði á dönsku og íslenzku og þjóðsöngvarnir voru leiknir. Forseti Íslands var mættur ásamt fleiri leiðandi mönnum. Keppnin fór þannig, að Ísland vann glæsilega. Öllum ber saman um, að dönsku keppendurnir hafi verið drengilegir íþróttamenn og góðir félagar. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi sleit mótinu með hvatningarræðu til íslenzkra æskumanna og mjög vingjarnlegum orðum til dönsku keppendanna og dönsku þjóðarinnar. Hinn 6. júlí kom ég aftur heim eftir mjög skemmtilega ferð. Það var gaman að vera staddur á íþróttavellinum í Reykjavík 3. og 4. júlí (1950), en mest var þó gaman að vera Íslendingur.
::::::::::::::::::::[[Guðmundur Hörður Þórarinsson|''Guðmundur Hörður Þórarinss'']].
::::::::::::::::::::[[Guðmundur Hörður Þórarinsson|''Guðmundur Hörður Þórarinss'']].
:::::::::::::::::::::1 .bekk.
:::::::::::::::::::::I .bekk.
 


<big>'''''Snotra varði afa'''''</big>


'''''Snotra varði afa'''''<br>
Þetta sögubrot, sem ég ætla að skrifa, er um afa minn, þegar hann var á mínum aldri, eða um 15 ára. <br>
Þetta sögubrot, sem ég ætla að skrifa, er um afa minn, þegar hann var á mínum aldri, eða um 15 ára. <br>
Hann vann þá fyrir sér með smalamennsku á Hellissandi á Snæfellsnesi. <br>
Hann vann þá fyrir sér með smalamennsku á Hellissandi á Snæfellsnesi. <br>
Lína 119: Lína 129:
Þessa sögu sagði afi mér, þegar  ég  var  í  sveitinni  hjá honum.       
Þessa sögu sagði afi mér, þegar  ég  var  í  sveitinni  hjá honum.       
::::::::::::::::::::[[Hervör Karlsdóttir|''Hervör Karlsdóttir'']].
::::::::::::::::::::[[Hervör Karlsdóttir|''Hervör Karlsdóttir'']].
::::::::::::::::::::::3. bekk.
::::::::::::::::::::::III. bekk.
 
<big><big>'''''Neistar'''''</big></big>


'''''Neistar'''''<br>
Verum á verði, æskumenn! <br>
Verum á verði, æskumenn! <br>
Móðir mín hefur sagt mér þessa sögu: <br>
Móðir mín hefur sagt mér þessa sögu: <br>
Lína 138: Lína 149:


Sögu hefi ég heyrt um ungling einn, sem réði sig í vegavinnu. Hann var efnismaður og hagur, svo að af bar. Unglingur þessi var trúgjarn og ístöðulítill.  Með honum  unnu  nokkrir drykkjuvesalingar,  sem  helltu
Sögu hefi ég heyrt um ungling einn, sem réði sig í vegavinnu. Hann var efnismaður og hagur, svo að af bar. Unglingur þessi var trúgjarn og ístöðulítill.  Með honum  unnu  nokkrir drykkjuvesalingar,  sem  helltu
víni ofan í hann með valdi og varð hann eftir það ofdrykkju maður.       
víni ofan í hann með valdi og varð hann eftir það ofdrykkjumaður.       
::::::::::::::::::::[[Einar Þór Jónsson|''Einar Þór Jónsson'']].
::::::::::::::::::::[[Einar Þór Jónsson|''Einar Þór Jónsson'']].
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


Ég þekki drykkjumannsheimili, sem er gott dæmi um það, hvernig Bakkus getur gjörbreytt lífi manna, breytt hamingju í eymd. Húsið ber vott um vanrækslu, ómálað, ryðgað og meira og minna af göflunum gengið, innan sem utan. <br>
Ég þekki drykkjumannsheimili, sem er gott dæmi um það, hvernig Bakkus getur gjörbreytt lífi manna, breytt hamingju í eymd. Húsið ber vott um vanrækslu, ómálað, ryðgað og meira og minna af göflunum gengið, innan sem utan. <br>
Þá er líðan fjölskyldunnar ekki burðug. Konan niðurbeygð og grátþrútin, tötralega klædd og mögur. Kona og börn búa við skort, því að þessi svokallaði heimilisfaðir eyðir töluverðum hluta tekna sinna eða meginhluta til vínkaupa. <br
Þá er líðan fjölskyldunnar ekki burðug. Konan niðurbeygð og grátþrútin, tötralega klædd og mögur. Kona og börn búa við skort, því að þessi svokallaði heimilisfaðir eyðir töluverðum hluta tekna sinna eða meginhluta til vínkaupa. <br>
Það er augljóst hverjum einum,  sem  ekki  lokar  gjörsamlega augunum fyrir umhverfinu, að bindindisstarfs er mikil þörf, og mörgum hefur verið bjargað úr greipum Bakkusar með bindindisstarfi.      .    ,
Það er augljóst hverjum einum,  sem  ekki  lokar  gjörsamlega augunum fyrir umhverfinu, að bindindisstarfs er mikil þörf, og mörgum hefur verið bjargað úr greipum Bakkusar með bindindisstarfi.       
::::::::::::::::::::[[Sveinn Tómasson|''Sveinn Tómasson'']].
::::::::::::::::::::[[Sveinn Tómasson|''Sveinn Tómasson'']].
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


Allir menn, sem byrja að drekka, halda, að þeir geti drukkið í hófi. Sagan sannar allt annað. Sumir fara að drekka af monti, alveg eins og flestir strákar reykja, af því að þeir halda sig þá meiri menn. Aðrir byrja að drekka af einskærri minnimáttarkennd. Eitt er víst, að brennivín er böl mannsins. <br
Allir menn, sem byrja að drekka, halda, að þeir geti drukkið í hófi. Sagan sannar allt annað. Sumir fara að drekka af monti, alveg eins og flestir strákar reykja, af því að þeir halda sig þá meiri menn. Aðrir byrja að drekka af einskærri minnimáttarkennd. Eitt er víst, að brennivín er böl mannsins. <br>
Sumir álíta, að þeir geti aldrei skemmt sér á dansleikjum nema því aðeins, að þeir drekki áfengi. Slíkt er mesti misskilningur. <br
Sumir álíta, að þeir geti aldrei skemmt sér á dansleikjum nema því aðeins, að þeir drekki áfengi. Slíkt er mesti misskilningur. <br>
Mér finnst sárgrætilegt að sjá unglinga blindfulla á dansleikjum. Skemmtilegastir eru þeir dansleikir, þegar enginn er undir áhrifum víns. Ástandið í „Litla salnum“ er stundum hræðilegt. Þar ægir saman öllum verstu rónum, sem hrósa hver öðrum í óðaönn eða slást upp á líf og dauða. Innan um þá er líka stundum ungt fólk hífað, sem kyrjar klámvísur og þykist af sér og sínum háttum. Þvílík menning.
Mér finnst sárgrætilegt að sjá unglinga blindfulla á dansleikjum. Skemmtilegastir eru þeir dansleikir, þegar enginn er undir áhrifum víns. Ástandið í „Litla salnum“ er stundum hræðilegt. Þar ægir saman öllum verstu rónum, sem hrósa hver öðrum í óðaönn eða slást upp á líf og dauða. Innan um þá er líka stundum ungt fólk hífað, sem kyrjar klámvísur og þykist af sér og sínum háttum. Þvílík menning.
::::::::::::::::::::[[Þórir Óskarsson|''Þórir Óskarsson'']].
::::::::::::::::::::[[Þórir Óskarsson|''Þórir Óskarsson'']].
Lína 158: Lína 169:
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


Einu sinni var ég vitni að samtali milli tveggja manna. Annar var ölvaður en hinn ekki. Hinn ölvaði sagði hinum ófulla að fá sér sopa úr flöskunni sinni. Hann vildi það ekki. Þá sagði sá ölvaði: ,,Þú þorir ekki að drekka, h ... þitt“. Þar með skildu þeir. <br
Einu sinni var ég vitni að samtali milli tveggja manna. Annar var ölvaður en hinn ekki. Hinn ölvaði sagði hinum ófulla að fá sér sopa úr flöskunni sinni. Hann vildi það ekki. Þá sagði sá ölvaði: ,,Þú þorir ekki að drekka, h ... þitt“. Þar með skildu þeir. <br>
Daginn eftir var sá fullur, sem ófullur hafði verið daginn áður. Hann þoldi ekki storkunaryrðin, vesalingurinn.
Daginn eftir var sá fullur, sem ófullur hafði verið daginn áður. Hann þoldi ekki storkunaryrðin, vesalingurinn.
::::::::::::::::::::[[Jón Berg Halldórsson|''Jón Berg Halldórsson'']].
::::::::::::::::::::[[Jón Berg Halldórsson|''Jón Berg Halldórsson'']].
Lína 169: Lína 180:
::::::::::::::::::::::III. bekk.
::::::::::::::::::::::III. bekk.


'''Það var áramótadansleikur.'''
Það var áramótadansleikur.<br>
Eftir að hafa tekið í hendina á flestum, sem ég þekkti og óskað þeim góðs árs, rölti ég upp í „Litla sal“. Það var á þriðja tímanum um nóttina. Þar sá ég hryllilega sjón. Þarna voru flestir meira og minna ölvaðir. Ömurlegast af öllu þessu var þó að sjá  unglingana við skál. Það tók út yfir allt. <br
Eftir að hafa tekið í hendina á flestum, sem ég þekkti og óskað þeim góðs árs, rölti ég upp í „Litla sal“. Það var á þriðja tímanum um nóttina. Þar sá ég hryllilega sjón. Þarna voru flestir meira og minna ölvaðir. Ömurlegast af öllu þessu var þó að sjá  unglingana við skál. Það tók út yfir allt. <br>
Í einu horninu voru tveir augafullir menn. sem hnakkrifust út af kvenmanni, sem var engu betur á sig komin en þeir. <br
Í einu horninu voru tveir augafullir menn, sem hnakkrifust út af kvenmanni, sem var engu betur á sig komin en þeir. <br>
Ég hrökklaðist út úr salnum aftur. <br
Ég hrökklaðist út úr salnum aftur. <br>
Á ganginum rakst ég á jafnaldra minn og gamlan skólabróður úr barnaskóla. Fyrir tveim árum vissi ég ekki annað, en að þessi ungi vinur minn væri hamingjunnar barn, sem lífið brosti við. <br
Á ganginum rakst ég á jafnaldra minn og gamlan skólabróður úr barnaskóla. Fyrir tveim árum vissi ég ekki annað, en að þessi ungi vinur minn væri hamingjunnar barn, sem lífið brosti við. <br>
Þessi fyrrum glaðværi piltur var nú niðurbeygður. Honum lá eitthvað þungt á hjarta. <br
Þessi fyrrum glaðværi piltur var nú niðurbeygður. Honum lá eitthvað þungt á hjarta. <br>
„Hvað amar að þér, vinur,“ sagði ég, án þess að láta á nokkru bera. <br
„Hvað amar að þér, vinur,“ sagði ég, án þess að láta á nokkru bera. <br
„Komdu upp á svalir,“ sagði hann. Við fórum upp, þangað sem „hjónaleysi“ og hinir „dánu“ hafa griðastað. <br
„Komdu upp á svalir,“ sagði hann. Við fórum upp, þangað sem „hjónaleysi“ og hinir „dánu“ hafa griðastað. <br>
Þarna tjáði hann mér harma sína. Hann sagði: <br
Þarna tjáði hann mér harma sína. Hann sagði: <br>
„Pabbi kom fullur heim í gær, barði mömmu og var öskuvondur við okkur krakkana. Og nú er hann hér í kvöld, auðvitað út úr fullur. Það verður víst mitt hlutverk að drösla honum heim. Ef hann lendir þá ekki í „steininum“, en það er það versta, sem mamma heyrir. Henni finnst þá, að skuggalegur blettur hafi fallið á heimilið.“
„Pabbi kom fullur heim í gær, barði mömmu og var öskuvondur við okkur krakkana. Og nú er hann hér í kvöld, auðvitað út úr fullur. Það verður víst mitt hlutverk að drösla honum heim. Ef hann lendir þá ekki í „steininum“, en það er það versta, sem mamma heyrir. Henni finnst þá, að skuggalegur blettur hafi fallið á heimilið.“<br>
Svona verða þau heimili, þar sem Bakkus ræður ríkjum.
Svona verða þau heimili, þar sem Bakkus ræður ríkjum.
::::::::::::::::::::[[Tryggvi Sveinsson|''Tryggvi Sveinsson'']].
::::::::::::::::::::[[Tryggvi Sveinsson|''Tryggvi Sveinsson'']].
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


Áfengisneysla þegnanna er mesta ógæfa hvers þjóðfélags.
Áfengisneyzla þegnanna er mesta ógæfa hvers þjóðfélags.
::::::::::::::::::::[[M.A.|''M.A.'']]
::::::::::::::::::::[[M.A.|''M.A.'']]
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.
Lína 191: Lína 202:
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


Móðirin situr heima með börnin. Það er kalt desemberkvöld, úti er frost og snjókoma. Inni er kalt, eldurinn kulnaður og allt í óreiðu. Börnin kúra kjökrandi í rúmum sínum. <br
Móðirin situr heima með börnin. Það er kalt desemberkvöld, úti er frost og snjókoma. Inni er kalt, eldurinn kulnaður og allt í óreiðu. Börnin kúra kjökrandi í rúmum sínum. <br>
Faðir þeirra hafði komið drukkinn heim, brotið, bölvað og skammazt, svo að þau urðu dauðhrædd. Nú var hann farinn aftur út; sat líklega hjá einhverjum félögum sínum og drakk. <br
Faðir þeirra hafði komið drukkinn heim, brotið, bölvað og skammazt, svo að þau urðu dauðhrædd. Nú var hann farinn aftur út; sat líklega hjá einhverjum félögum sínum og drakk. <br>
Móðirin leit á klukkuna. Hún var orðin tólf. „Ó, að maðurinn minn leiðist ekki út í áflog eða ryskingar og geri eitthvað af sér,“ hugsar hún. <br
Móðirin leit á klukkuna. Hún var orðin tólf. „Ó, að maðurinn minn leiðist ekki út í áflog eða ryskingar og geri eitthvað af sér,“ hugsar hún. <br>
Hún stendur upp, gengur að glugganum og lítur út. Ekkert sést. Öll umferð var stöðvuð. <br
Hún stendur upp, gengur að glugganum og lítur út. Ekkert sést. Öll umferð var stöðvuð. <br>
Það var svo seint ekkert því líkt, að jólin væru í nánd. Allt í óreiðu og ekkert til, ekki svo mikið sem kolamoli í eldinn. Jú, hún átti reyndar nokkrar krónur, sem hún hafði unnið sér með hreingerningum og ætlað að kaupa eitthvað fyrir til þess að gleðja með börnin um jólin. — Varla mundu þeir aurar duga til matar og eldiviðarkaupa. Engan afgang hafði heimilisfaðirinn, svo rýr, sem atvinnan var, og mest af tekjum hans fór fyrir áfengi. — Hún settist niður og beið. — Beið eftir hverju? Útúrdrukknum eiginmanni. <br
Það var svo sem ekkert því líkt, að jólin væru í nánd. Allt í óreiðu og ekkert til, ekki svo mikið sem kolamoli í eldinn. Jú, hún átti reyndar nokkrar krónur, sem hún hafði unnið sér með hreingerningum og ætlað að kaupa eitthvað fyrir til þess að gleðja með börnin um jólin. — Varla mundu þeir aurar duga til matar- og eldiviðarkaupa. Engan afgang hafði heimilisfaðirinn, svo rýr, sem atvinnan var, og mest af tekjum hans fór fyrir áfengi. — Hún settist niður og beið. — Beið eftir hverju? Útúrdrukknum eiginmanni. <br>
Þessi fáu orð eiga að minna á það, hvernig Bakkus getur lagt heimili manna gjörsamlega í rústir, tortímt sæmilegum efnahag og mikilli hamingju. En allra átakanlegast er þó það, þegar móðirin drekkur líka.
Þessi fáu orð eiga að minna á það, hvernig Bakkus getur lagt heimili manna gjörsamlega í rústir, tortímt sæmilegum efnahag og mikilli hamingju. En allra átakanlegast er þó það, þegar móðirin drekkur líka.
::::::::::::::::::::[[Soffía Björnsdóttir|''Soffía Björnsdóttir'']].
::::::::::::::::::::[[Soffía Björnsdóttir|''Soffía Björnsdóttir'']].
Lína 205: Lína 216:
:::::::::::::::::::::III. bekk.
:::::::::::::::::::::III. bekk.


'''''Prófdagar'''''
<big>'''''Prófdagar'''''</big>
 
Er ekki hægt að kalla alla daga prófdaga? Jú, ég held það. Á hverjum degi er verið að prófa eða reyna okkur öll. Skólabörnin eru prófuð í iðni og ástundunarsemi, vinnandi fólk í samvizkusemi og vandvirkni. Drykkjumaðurinn  prófar  staðfestu sína, eftir að hafa heitið því hátíðlega að hætta að drekka, þegar hann stendur andspænis flöskunni. Við öll reynum fórnarlund okkar og hjálpfýsi, þegar meðbræðurnir leita til okkar. Það kostar okkur oft dálítil óþægindi að hlaupa undir bagga með öðrum, og þess vegna eru einkunnir í þessu prófi mjög lágar hjá mörgum. Þó mega ístrubelgir í megrunarkúr heldur en ekki vera staðfastir, þegar góður matur er á borðum. Eða húsfreyjurnar? Þær myndu áreiðanlega flestar fá 10, ef próf væru í geðprýði og skapstillingu við rellusama krakka. <br>
Er ekki hægt að kalla alla daga prófdaga? Jú, ég held það. Á hverjum degi er verið að prófa eða reyna okkur öll. Skólabörnin eru prófuð í iðni og ástundunarsemi, vinnandi fólk í samvizkusemi og vandvirkni. Drykkjumaðurinn  prófar  staðfestu sína, eftir að hafa heitið því hátíðlega að hætta að drekka, þegar hann stendur andspænis flöskunni. Við öll reynum fórnarlund okkar og hjálpfýsi, þegar meðbræðurnir leita til okkar. Það kostar okkur oft dálítil óþægindi að hlaupa undir bagga með öðrum, og þess vegna eru einkunnir í þessu prófi mjög lágar hjá mörgum. Þó mega ístrubelgir í megrunarkúr heldur en ekki vera staðfastir, þegar góður matur er á borðum. Eða húsfreyjurnar? Þær myndu áreiðanlega flestar fá 10, ef próf væru í geðprýði og skapstillingu við rellusama krakka. <br>
Ég fæ oft að heyra sögukorn um próf eða réttara sagt reynslu, sem tilheyrir liðnum kynslóðum. Þegar sögumaðurinn var ungur drengur, í afdal uppi í sveit, var fátæktin mikil á heimili hans og ómegðin eftir því. Fólkið var yfirleitt ánægt, ef það hafði í sig og á, en það gekk oft upp og ofan með það. Það var einu sinni, að veturinn hafði verið óvenju harður, jólin voru komin, en ekki matarbiti til á bænum. Þrjár kýr voru á heimilinu, en ein var geld, og svo óheppilega hafði viljað til, að elzta systirin, sem mjólkaði, rann með fötuna, og öll mjólkin fór niður. En í staðinn fyrir að reka upp grát og gnísta tönnum, létu börnin sem þeim væri sama. En ömurlegt varð matarlaust aðfangadagskvöldið. Þegar börnin háttuðu, kvartaði yngsti drengurinn um svengd, en stóra systir hastaði á hann, og sagði systkinum sínum söguna af fæðingu Jesú. Móðirin var eitthvað að sýsla frammi í eldhúsi, þegar hún fann gamla og myglaða flatköku í kofforti. Hún skóf mygluna af og skipti kökunni milli barnanna, og sjaldan hugsa ég að nokkurt íslenzkt barn hafi fengið    kærkomnari    jólagjöf.  <br>
Ég fæ oft að heyra sögukorn um próf eða réttara sagt reynslu, sem tilheyrir liðnum kynslóðum. Þegar sögumaðurinn var ungur drengur, í afdal uppi í sveit, var fátæktin mikil á heimili hans og ómegðin eftir því. Fólkið var yfirleitt ánægt, ef það hafði í sig og á, en það gekk oft upp og ofan með það. Það var einu sinni, að veturinn hafði verið óvenju harður, jólin voru komin, en ekki matarbiti til á bænum. Þrjár kýr voru á heimilinu, en ein var geld, og svo óheppilega hafði viljað til, að elzta systirin, sem mjólkaði, rann með fötuna, og öll mjólkin fór niður. En í staðinn fyrir að reka upp grát og gnísta tönnum, létu börnin sem þeim væri sama. En ömurlegt varð matarlaust aðfangadagskvöldið. Þegar börnin háttuðu, kvartaði yngsti drengurinn um svengd, en stóra systir hastaði á hann, og sagði systkinum sínum söguna af fæðingu Jesú. Móðirin var eitthvað að sýsla frammi í eldhúsi, þegar hún fann gamla og myglaða flatköku í kofforti. Hún skóf mygluna af og skipti kökunni milli barnanna, og sjaldan hugsa ég að nokkurt íslenzkt barn hafi fengið    kærkomnari    jólagjöf.  <br>
Þessi litla frásögn er svo fjarlæg allsnægtum okkar, samanborið við þá tíma, að maður getur ekki ímyndað sér, hve þungt próf eða harða raun þessi börn hafa orðið að ganga í gegnum. Þeir eru ekki margir nú á dögum, sem eru líklegir til að standast svona raun, án þess að kvarta, en þó veit maður aldrei, hvað býr í sjálfum sér og öðrum, fyrr en á reynir.
Þessi litla frásögn er svo fjarlæg allsnægtum okkar, samanborið við þá tíma, að maður getur ekki ímyndað sér, hve þungt próf eða harða raun þessi börn hafa orðið að ganga í gegnum. Þeir eru ekki margir nú á dögum, sem eru líklegir til að standast svona raun, án þess að kvarta, en þó veit maður aldrei, hvað býr í sjálfum sér og öðrum, fyrr en á reynir.
::::::::::::::::::::[[S.Ó.|''S.Ó.'']]
::::::::::::::::::::[[S.Ó.|''S.Ó.'']]
:::::::::::::::::::::II. bekk
::::::::::::::::::::II. bekk




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval